Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1930, Side 3

Fálkinn - 24.05.1930, Side 3
FÁLKINN 3 VIIÍUBLAÐ MEÐ MYNDUM. v. _ mtsljórar: *ilh. Finsen og Skúli Skúlason. *'rarnkvwnulaslj.: Svavar lljaltested. n A Salskrifstofa: unnkastræti 3, Reykjavik. Sími 2210. k)pm virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Oslo: Anton Schjötlisgade 14. BlíifSið kemur út hvern laugardag. ^skriftarverð er kr. 1.70 ú mánuði; Rr- 5.00 ú ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Mlar áskriftir greiðist fyrirfram. ^u9lýsingaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Um víða veröld. ----x--- ÓÞÆGILEG UPPGÖTVUN. Reynið að fylgjast með kæru les- endur, þvi nú kemur mjög flókin saga um skilnaðarmál, sem jafpyel hefir vakið athygli í Ameriku, sem er þó talin vera land hjónaskilnaðar. Frank T. Urban heitir maður nokk- ur, sem vill skilja við konu sína. Hann er strætisvagnstjóri í Chicago og gift- ist konu nokkurri, sem sagðist hafa verið gift einu sinni áður. Urban er 49 ára gamall og þar sem hann hafði ekki verulega trú á nýtísku konunni, valdi hann sjer eiginkonu með langt hár og vel við aldur. Hjet hún frú Ridley. Fyrsta árið lifðu þau saman í sóma og yfirlæti og bar ekki neitt á milli. En dag nokkurn fjekk Urban brjef með haminguóskum frá einhverjum mr. Cradock. Urban hafði aldrei heyrt á manninn minst, enda kom innihald FALKON er nafnið á Regnfrakkanum, sem mest riður sjer til rúms nú. FALCON frakkinn ber af öðrum Regnfrökkum hvað snið og vandaðan frágang snertir. FALCON-frakkinn hefir verið þrautreyndur, og þá sann- ast, að hann uppfyllir þær ströngustu kröfur, sem gerð- ar eru til bestu Regnfrakka. FALCON-frakkinn fæst í mörgum litum og gerðum bæði fyrir börn, kvenfólk og karlmenn. FALCON-frakkinn mun ávinna sjer hylli allra hjer á landi, eins og liann hefir gert i öðrum löndum. FALCON-frakkinn fæst aðeins lijá okkur. Skraddaraþankar. --x-- Öl]um finst það sjálfsagt að mann- Þýði ekkert að vera að þrá nað, sem hann aldrei getur fengið, c? bó eru þcir margir, sem breyta ins 0g þeir vissu þetta ekki. Því „ er erfitt að greina milli þess “’ogulega og ómögulega. Við sjáum, ö Pað ósamræmi er til í lífinu, að Umir verða að manni fyrir það, að nðast hvað eftir annað í það ófram- '’^^nnlega, en aðrir komast áfram >.°ð því að gera það gagnstæða. s l!nnrinn slafar af þvi, að meðfædd ndli hjálpar öðrum en iðni hin- um. En i þroskasögu mannsins eru ’niabil, þar sem iðnin gerir bagga- nninri. Það er gott og blessað, að 'ra óragur við hið ómögulega, ef mað- ..*nn er góðum gáfum gæddur, en 1 n\ °g nákvæmni eru hættuminni ’ðir til frama, sem altaf koma að v-.fb og allir virða. Fólkið, sem öð lJvi ómögulega verður ávalt rUvisi en allur fjöldinn og sam- irnist honum illa. (li, 'ð ómögulega hefir mikið aðdrátt- i a‘i á ýmsar sálir og ekki altaf v r sterkustu. Þessvegna er það, að ^ 'lr lilutir, sem ekki eru bygðir naunverulegum grundvelli, ganga q 0 Vel. Hið ómögulega, stórfelda f^ J.^niarkalausa gripur liugmynda- Ur°* • GJns og nokkurskonar andleg- 0 sv*nú og knýr fólk út i slórræði „otíjrirt-ki, sem það sjer ekki til nln"*11 iesnnd af því ómögulega cr a !ennust: óskin um að vera tvent rtf siaeU á sama tima, t. d. bragða- nia^r °g Söfugmenni, — trúin á, að n, vllr, geti orðið veglyndur maður er .éheiðarlegum aðferðum. Hún ’njög almenn nú á dögum. efR ^ei.r eru °I ^arr’ sem vinna l£. 1r fyrirfram settri áætlun. Þeir sjái ,rekasi áfram af tilviljuninni og bá (-*r ^ærr á að krækja i hagnað að j nga Þeir honum á sig, án þess ban 1Ug^a um hvernig þeir náðu í re]j ' yn það er hættulegt, að láta hann P^nnig með straumnum, þvi gönJ re^ur niann stundum út í ó- uurnar og torfærurnar. brjefsins honum nokkuð kynlega fyr- ir sjónir, því Cardoock segir i brjef- inu, að hann voni að Urbani takist, liað sem hvorki honum eða mr. Bas- cope hafi tekist, sem sje að gjöra frú Cradock hamingjusama. Urban botn- aði ekki neitt i neinu, Sýndi hann konu sinni brjefið, svo hún gæti gef- ið honum einhverjar upplýsingar um málið. Þær voru á þá leið að hún hefði i rauninni verið gift tvisvar áð- ur en hún giftist Urban. Jæja, nú vissi Urban þá líver þessi Cradock var en liver var þá Bascope? Hann þaul- hugsaði málið og ákvað seinast að fara á fund Cradocks. Ivomst hann nú að raun um að Bascop hafði verið fyrsti maður frú Ridley. En hver var þá Ridley? Cradock hafði aldrei lieyrt hans getið en það var auðsjeð af þessu að konan hafði minsta kosti verið gift fjórum sinnum. Urban fór nú að leita að Bascope. Fann hann hann í dálitlu sveitaþorpi og var hann nýlenduvörusali. Urban spurði hann um konuna og sagði hann þá Urban, að kona hans hefði verið gift einu sinni áður, þegar hann gekk. að eiga hana, hefði fyrri mað- ur hennar verið dyravörður, Sund- ell að nafni. Urban fór á fund Sund- ells og hann sagði honum að kona sú, sem hann hefði verið kvæntur og skilið við, hefði áður verið gift ítölskum rakara, Zingarelli. Urban fann ftalann, sem viðurkendi að hafa verið kvæntur umræddri konu eftir að hún skildi við mr. Pena. Urban náði í heimilisfang þessa manns og hjá honum fjekk hann aftur nafn ú manni, sem mr. Pena fullyrti að kona sín liefði verið gift áður cn hann gekk að eiga hana. í von um að þetta væri fyrsti maðurinn, leitaði hann uppi mann þenna og komst þá að raun um að fyrsti maður konu sinn- gr hefði heitið Schackleford. Hefði hann farist af slysi eftir nokkurra ára sambúð þeirra hjóna. Urban sneri sjer nú til yfirvald- anna. Það var sannanlegt að kona hans hafði verið gift átta sinnum áður en hann átti hana — og það fanst honum fullmikið af þvi góða. En það er óvíst hvort Urban getur losnað við konu sina á þennan hátt. Hún hefir altaf fengið löglegan skiln- að. Og svona smáskreytni eins og það að liún hefði ekki verið gift nema einu sinni reikna menn í Ameríku ekki fyrir neina skiinaðarsök. ———x----- MAÐURINN MENNISLAUSl. Enskt blað segir frá atviki, sem vakið hefir mikla eftirtekt. Söguhetjan er maður að nafni William Peacy. Gekk hann inn í enska flotann árið 1918 og vann á beitiskipinu „Flavia“, Við sjóorustu misti hann minnið, var fluttur á sjúkrahús og lá þar i fjóra mánuði sárþjáður. Að lokum varð hann þó svo heilbrigður að hann fjekk að fara heim til sín hressingarferð. Með- an hann dvaldi heima gifti hann sig í Glouchester og byrjaði nokkru seinna að vinna. Eftir að hann hafði verið um borð um tíma tóku fjelag- ar hans eftir því að hann fór að vera dálítið undarlegur og fóru þeir að hafa grun um að hann mundi ekki vera með öllum mjalla. Hann misti stundum alveg minnið. Mundi stund- um ekki einu sinni livað liann sjálfur hjet og jiekti ekki fjelaga sina. Að nokkrum stundum liðnum var eins og sjúkdómurin hyrfi aftur með öllu, hann rækti vinnu sina vel og dyggi- lega og virtist þá ekld geta skilið fjelaga sína, þegar þeir voru að lýsa fyrir honum hvernig hann hagaði sjer i veikindaköstunum. Dag nokk- urn gekk Peacy á land við Portland þegar hann átti landgönguleyfi. En hann kom áldrei aftur. Hin unga kona Peacy i Glouchest- cr hafði ekki liugmynd um að maður hennar væri aftur kominn i herinn. Hún hjelt að hann dveldi i Lund- únum. En þegar hún frjetti ekki neitt af honum varð hún náttúrlega afar hrædd og leitaði lögreglunnar. Mynd Peacý kom í öllum blöðum í landinu og fjelagar lians á beiti- skipiriu þektu hana strax, en þá var hann sem sagt horfinn af skipinu. En svo vildi til að nokkrum vik- um seinna fanst líkið af berum manni i einni af útborgum Lundúna. Líkið var hræðilega útleikið og var auðsjeð að maðurinn hafði verið myrtur og rændur af stórglæpa- mönnum. Mönnum datt strax i hug að þetta myndi vera líkið af Peacy. Kona hans var sótt og þóttist hún þess fullviss að þetta væri hann. 1 sex ár vann ekkjan baki brotnu fyrir sjer og barni sínu, sem fædd- ist eftir að Peacy hvarf. Einn góðan veðurdag kyntist hún hattagjörðar- manni, þau urðu ástfangin hvort í öðru og giftu sig. Lifðu þau mjög hamingjusömu lífi. En svo einn góðan veðurdag kem- ur gráhærður maður og ber að dyr- um hjá þeim hjónum. Hann segist vera Peacy. Konan verður frá sjer numin af skelfingu. Peacy segist hafa mist minnið eftir að hann kom i land í Portland og flakkað um eftjr það. Að lokum hafi lögreglan ték- ið sig og flutt sig á sjúkrahús, þar hafi hann dvalið í fjögur ár. Nú væri hann þó orðinn frískur og hafði fengið vinnu í ölgerðarverksmiðjú: Peacy vildi ekki eyðileggja ham- ingju konu sinnar og leyfði henni að hún mætti skilja við sig. Að svo búnu varð hún að fá aðra vígslu með seinni manni sínum, þvi allan þann tíma, sem Peacy hafði verið á lífi var giftingin dæmd ólögleg.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.