Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1930, Blaðsíða 4

Fálkinn - 24.05.1930, Blaðsíða 4
FUKINN 4 Á mánudaginn kemur eru 100 ár liðin frá fæðingu ein shins merkasta borgara, sem Regkja- vík hefir alið á síðustu öld- um, Geirs Jóhannessonar Zoega, kaupmanns og útgerðarmanns. Kemur hann einkum við sögu sjávarútvegs íslendinga og mjj- ungar þær, sem urðu í þessari atvinnugrein á seinni hluta síð- ustu aldar eiga flestar rót sína til hans að relcja, bæði' beinlínis og óbeinlínis. Fyrsta þilskipið, sem hann gerði út hjeðan keypti hann í fjelagi við Kristinn lieit- inn í Engey og Jón Þórðarson í Hlíðarhúsum árið 1865, og þó út- gerð þessi gengi stirðlega fram- an af, Ijet þessi mildi áhuga- maður ekki bugast en færði út kvíarnar og keypti næst skonn- mjög vönduð, árið 1877. Þá komu skipin „Fálkinn", „Geir“, „Ane Mathilde“, „To Venner' og loks „Margrjet“, sem hjer birtist mynd af. Geir heitinn varð brautryðjandi þilskipaút- vegsins við Faxaflóa og urðu skip hans mörg áiður en lauk. Andaðist hann 17. mars 1917, tæpra 87 ára gamall. Myndin, sem hjer birtist af lionum er tekin á efri árum hans, en myndin af húsi hans „Sjóbúð“ er iekin fyrir rúmlega 30 árum- ortuna „Reykjavík“, en þriðja skipið var „Gylfi“, skonnorta — / síðasta tölublaði „Ægis“, er ítarleg grein um Geir heitinn, eftir Sveinbjörn Egilsson rit- stjóra, og vísast til hennar þeim, sem vilja kynnast nánar þess- um merkismantii. Fríkirkjuklukkurnar, sem mynd var birt af t síðasta blaði eru 32A kg. á þyngd sú stærri, en hin 237 kg. Hafði stjórn „Bræðrafjelags Fríkirkju- safnaðarins“ leitað tilboða í þær víðsvegar um og bárust henni mörg. Var það hæsta nær helm- ingi hærra en það, sem tekið var, en það var frá Á Einarsson & Funk og var langbest og hag- kvæmast, enda mun firmað sjálft hafa annast útvegurnar alveg ókeypis. Eru klukkurnar keyptar hjá víðfrægri smíðastöð, Gebr Ulrich í Apolda í Þýska- landi. Hefir önnur klukkan djúpan B-tón en hin Des-tón. Á klukkurnar er letrað auk þess, sem áður liefir verið sagt frá, ártölin 1899 og 1929, auk upp- hafsversins í Passíusálmunurn, sem er steypt á minni klukkuna. Friðrik Jónsson kaupm. varð Einar Jónsson magister verður Benóný Benónýsson kaupmað- sjötugur þ. 22-_ þ. m. ferlugur 27. þ. m. ur verður sextugur 29. þ. m. B í L - gleraugu, TENNIS" skermar, S Ó L • gleraugu best og ódýrust > gleraugnabúðinni^augavejj^ lllllllliIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIII11 Fálkinn Íæst eftirleiðis keyptur í tóbakssölunni í Hótel Borfl IIIIIIIBIIIIIIIIIMllllllllllllllH11 Best er að auglýsa í Fálkanuffl-^

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.