Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1930, Blaðsíða 14

Fálkinn - 24.05.1930, Blaðsíða 14
14 fAlktnn iiiiiiiiiimiiiimMimiimimiiiiiiiimiiiiimiimiiimiiiHiiiiia ■mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiii 20 stykkin á 1 krónu. m m I I Á m m m m I ARISTONll M S ■» m wm m m m m M S M S ■ B ■ >■ !v:‘ , ■ ” " v " ■ ) < ■ 1 cigarettur f [ 3 \ | Nýtt myndasafn. f | s s .Einarsson& Funk Pósthússtr. 9 - Reykjavík Símar: Skrifstofan 982, Júlíus Schopka heima 1582. Símnefni: »0mega« Höfum ávalt fjTÍrliggjandi: Eldfæri: „JUNO“-eldavjclar hvíteml., „Ilse“-elda- vjelar, svartar og grænar, „Husqvarna“-Eldavjelar, svart- ar, „ORANIER“-ofna, græn eml., Ofnrör steypt og úr smíðajárni, eldfastan stein og leir, og m. fl. Ryggingavörur: Vegg- og Gólfflísar, Línóleum, Filt- pappi, Látúnsbryddingar á borð, þröskulda og stiga, Loft- ventlar, Hurðahandföng allskonar, Hurðapumpur, Saum- ur, Skrár og lamir, Korkplötur, Heraklith-Byggingaplöt- ur, Asbest sementplötur, Asbestsement-þakhellur rauðar og m. m. fl. Miðstöðvar og Vatnsleiðslutæki: Pípur frá %”—4%”, svartar og galv., lírana allar tegundir, Baðker, Handlaug- ar úr „Fayance“, Eldhúsvaskar, Handdælur, Gúmmíslöng- ur, „Britannia"-, „Narag“-, „Strebel“, Camino“, „Loll- ar“- og „Logana“-katlar og alt efni til miðstöðvarlagninga. Rafmagnsvörur allskonar til innlagninga, Rafmagns- mótora og Dynamóa. Vjer útvegum allskonar vjelar frá I. flokks verk- smiðjum í Þýskalandi og Austurríki. Leitið tilboða hjá okkur. — Vörur sendar hvert á land sem er gegn póstkröfu. .........................................................HIIIHIÍ ■IIHIIHIIimilIIHIIHIIIIIIIIIIHIIIIIIIIimillHllIIIIIIIIIIIIIIHHIia er þar sem áhaldið er búið til. Jafnvel Valen- troyd hjerna, sem þó hefir verið mín hægri hönd í öllum viðskiftunum við Latiniu, fer þangað í fyrsta skifti í kvöld. Hann hefir aldrei sjeð prófessorinn nje heyrt nafn lians nefnt. — Hvað selduð þjér eiginlega Latiniu? spurði Vaugh hersliöfðingi. — Jeg seldi þeim ekki annað cn það, sem einskis var vert, svaraði hinn. — Jcg ljet þá ausa út peningum á báða bóga eftir að þeir höfðu sjeð verkanir áhaldsins. Vel á minst; við Valentroyd hjerna þurfum einhverskon- ar vernd frá ykkar hendi. Við kærum okkur ekkert sjerstaklega um, að fá morðhníf á kaf í okkur, ef við förum út fyrir hússins dyr. — Það skal verða, svaraði hershöfðinginn. En, er áhaldið hættulegt, eins og þjer haldið á því núna, spurði liann því hann sá, að For- seti var að fitla við það milli handa sinna. — Ekki vitund, svaraði hinn. — Ekki meir en skammbyssa með örygginu lokuðu og engum fingri á gikknum. Auk þess þarf að lilaða það aftur. Svona lítið áhald tekur ekki nema sáralitið af „Meranium“, efninu, sem gefur frá sjer hina banvænu geisla. En með áhaldi á stærð við handlösku, má leggja að velli heilan her. Samtalið beindist nú að öðrum efnum og lestin þaut áfram í náttmyrkrinu, þangað til farið var úr henni á Stoke-stöðinni, cn þar beið bifreið, sem flutti þá gegnum þorp fult af lcirvöruverksmiðjum, sem þcir gátu tæp- ast greint sökum dimmu. Loks staðnæmdist vagninn og þcir stigu út og hjeldu áfram yfir gamla brú á skurði cinum og siðan upp bratta brekku. Loks var staðnæmst við gam- alt og hrörlegt hús. — Jæja, þá erum við komnir, mælti Forseti. Þarna er ljós, og ef mjer misheyrist eklci, eru einhverjir að tala saman, — farið varlega. I birtunni frá einumlitlumrafmagnslampa, sáu þeir sitjandi á bckk, gamla prófessorinn, náfölan í andliti. Hann var í síðri náttskyrtu og gráa hárið lafði úfið niður eftir enni hans. Hann skalf af kulda — eða ef til vill af hræðslu. Fyrir framan hann stóð Ránfuglinn ógn- andi, með skammbyssu í hendi og við hlið honum Mogra Kadogra Pampadoulos. — 1 siðasta sinn . . fáið okkur forskriftina, og sannið hana með tilraun, eða þjer fáið kúlu gcgn um liöfuðið. Ránfughnn steig ógn- andi fram. — Gott og vel, svaraði gamli maðurinn. — Það er víst ekki annað að gera — sjáið til. Á bekknum við hlið hans lá áhald mjög líkt því, sem Forseti liafði i vasanum. Hönd hans þakti það næstum. Marglitir geislar virtust stafa í ýmsar áttir frá einkennileg- um áhöldum, er lágu einnig á bekknum, og á þá einblíndi Mogra Iíadogra Pampadoulos, um leið og hann gekk nær. Honum hefði verið ráðlegra að athuga það, sem skein út úr augnaráði gamla mannsins og varir lians, sem voru klemdar saman. Lítið þá á, sagði Ránfuglinn við Grikkj- ann. — Jeg skal miða á hann skammbyss- unni, svo liann geri ekki neitt ilt af sjer. Grikkinn stóð við hlið prófessorsins og glápt1 á hann og áhöld hans, til þess að komast að samsetningu morðtólsins, og honum varð líka að ósk sinni, því í því bili, sem hann stóð jafnhátt gamla manninum, þrýsti hann a fjöður og Mogra Kadogra Pampadoulos fjell til jarðar með djöfullegu öskri. Ránfuglinn gat ekki strax áttað sig á þvl> sem orðið var; en náði sjer þá von bráðar. — Þitt gamla svín, öskraði hann, og lyf*1 upp skammbyssu sinni, en hann komst aldrei svó langt að hleypa af, því er hann ætlaði til þess, rak hann upp kvalaóp og fjell til jarð- ar með starandi augum. Gamli maðurinn leit upp og út í myrkrið þar sem ljós hans náði ekki að lýsa, en brátt sá hann móta fyJV ir Forseta með áliald sitt í hendinni, og fylir aftan hann stóð Vaugh lávarður. Þrír dagar voru liðnir og kring um sjúlra- rúm eitt sátu Forseti, Hugh Valentroyd og Sylvia Peyton. 1 rúminu lá Ránfugli*11- sem hafði fengið meðvitund aftur og látíð 1 ljósi þá ósk, að fá að sjá Sylviu. Margt hafði gerst á þessum þrem dögam- Stjórnin hafði látið prófa uppfundninguna og er hún hafði komist að því hversu afaf sterkt og nákvæmt áhaldið var, hafði hu11 greitt Forseta mikla fjárupphæð. Ekki þarl að taka fram, að manntjónið á hæðinni var skoðað sem slys, og Grikkinn svaf nú hinum siðasta svefni í grafreit einum í Staffordslur6*

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.