Fálkinn


Fálkinn - 14.06.1930, Blaðsíða 1

Fálkinn - 14.06.1930, Blaðsíða 1
16 síður 40 anra Á SÍLDVEIÐUM. Síldarúlf/erðin ?r orúin slór þáttur í atvinnulífi þjóðarinnar, en hefir jafnan þótt hin áhættumesta atvinna, sem lijer á landi er um að ræða. Má líkja henni við hlutabjrjefakaup í kauphöllunum hvað áhættuna sncrtir. íslendingar reka síldveiðarnar með stórum vjelbátum og togurum og á mgndinni hjer að ofan má sjá logara vera að innbgrða síld úr nót. Alt þilfarið er þakið silf- urgljáandi, spriklandi síld, sem gmist lendir í bræðstustöðvunum og bregtist í olíu og mjöl eða er sölluð og krgdduð í tunnur og seld til Svíþjóðar og annara landa. — Ljósmgnd: Leo Hansen, með einkarjetti.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.