Fálkinn - 14.06.1930, Blaðsíða 3
F A L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
IHIsljnrnr:
Vilh. Finscn og Skúli Skúlason.
I'ramkvirnulns!j.: SvavarIljallested.
Aðatskrifstofa:
Rankaslræli ,'t. Ileykjavik. Sími 2210.
()|jin virka dafía kl. 10—12 og 1—7.
Skrifslnfa í Osln:
Anton S c h j ö I h s g a d e 14.
Blaöið kcmur út livcrn laugardag.
vskriflarvcrð er kr. 1.70 ií manuði:
kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftir greiðist fyrirfram.
Annlf/sinnaverð: 20 aiira millimeter
Herhertsprent, Hankastræti 3.
Skraddaraþankar.
„Ef nokkuð er til, sem er sterkara
en örlögin, þá er það hugrekkið til
að bera þau“. Þessi orð hafði þýskt
slórblað að kveðju sinni til lesend-
anna fyrsta nýársdaginn eftir að
Þjóðverjar höfðu orðið að ganga und-
ir hin hörðu friðarkjör i Versailles, til
þess að minna hina sigruðu þjóð á,
að mannlegur mótstöðumáttur hafi
jafnan reynst meiri en byrðar þær,
sem skannnsýnir og óbilgjarnir þjóð-
foringjar hqfa lagt á hina sigruðu, í
heift sinni og hefndargirni. Og í þetta
sinn voru byrðarrtar ])ó þungar.
Land það, sem fyrst og fremst var
undirstaðan að ýmsum merkustu iðn-
greinum Þjóðverja, var frá þeim tek-
ið, setulið framandi manna sett inn
fyrir landamærin og látið lifa þar og
leika á kostnað hinnar þrautpíndu
og sveltandi þjóðar, ráðin voru af
henni tekin í ýmsum mikilsvarðandi
málum, svo að hún gat naumast talist
fullvalda, og í ofanálag var henni
gert að greiða skaðabætur, sem ó-
hugsandi 'var að hún gæti greitt. Og
þvi var það eðlilegt, að mörgum fjell-
ist hendur og líiistu alla von um end-
urreisn.
En um einstaklinginn gildir það
sama og um þjóðirnar. Fullkomlega
ógæfusamir eru þeir einir, sem láta
bugast af andstreyminu. Enginn er
svo sterkur, að honum fallist eklci
liendur þegar sá heiinur, sem liann
liefir bygt framtíð sinni, fellur í rúst-
ir, en honum mega ekki fallast liend-
ur nema í svip. Sá sem situr og treg-
ar ógæfu sína, leggur um leið grund-
völlinn að nýrri ógæfu. Hlutverkið
er það að ráðast í að hyggja upp aft-
ur, reisa nýtt hús á rústum liins
fyrra. Og það, sem gefur manni'num
áræði til að hefjast handa á ný, er
vonin um, að hann sigri að lokum.
Áræðið sjálft er dýrmæt eign. Ógæfan
er venjulega blind, éf það þá ekki eru
vondir menn, sem vísa henni leið, og
það, sem við höfum að berjast við —
utan okkar sjálfra — eru aðeins ann-
ars flokks kraftar og á þeim er hægt
að sigrast.
Þessvegna er gott að læra af þeim
óþreytandi, sem ekki láta bugast.
Lífið er ekki eintómt sprettahlaup,
heldur er það lýjandi þolhlaup.
PJETUR JÓNSSON,
hinn ágæti söngvari okkar er nú
kominn hingað og hefir haldið eina
hljómleika við hinn ágætasta orð-
stir og sijngur aftur á morgun. Pjet-
ur kemur hingað beina leið sunnan
frá Þgskalandi en þar hefir hann
sungið sem gestur í vetur við ýms
helstu söngleikahúsin í landinu. Af
blaðaummæliim má marka, að Pjet-
ur fer enn vaxandi í listinni jjví að
aldrei hafa dómarnir um hann ver-
ið jafnglæsilegir og nú, en þá er
mikið sagt, því að Þjöðverjar hafa
um langt skeið lialdið nafni Pjet-
urs hált á lofti og viðurkent hann
sem einn mætasta söngvara í land-
inu. — Mun engiiui, sem gelur kom-
ið því við, að hlusta á hljómleika
Pjeturs, láta það undir liöfuð leggj-
ast, þvi það er sjaldan, sem Regk-
víkingar eiga kost á jafnfagurri og
t.lbregtingarilcri skemtun.
Hljómleikar
V estur-íslendinga.
Á þriðjudaginn kemur eiga Regk-
víkingar von á góðri skemtun, þar
sem eru hljómleikar hins vestur-
islenska listafólks, sem hingað lcom
með „Antonia“. Verður skemtun
þessi haldin i Ngja fíió. Þar sgngja
þær Violet Code, sem sagt var frá
hjer í blaðinu í vetur og frú Sigríð-
ur Ha.ll, sem er ein af kunnustu söng-
konum meðal íslendinga vestan hafs.
Undirleikinn annast Aurora Lárus-
son, sgstir Violet Code, en auk þess
hafa Vestur-íslendingar, 5 manna
lújómsveit og eru í henni m. a. F.
Dalman, hinn góðkunni cellóleikari
og bróðir hans. Verða hljómleilcar
þessir einstæður viðburður og munu
áreiðanlega færri en vilja komast
þangað. Á mgndinni hjer að ofan
sjest Violet Code en til v. Sigr. Hall.
hingað lcom fgrir
tveimur árum og
lagði alla Regkvík-
inga að fótum sjer
með hinni ágætu list
sinni, er nú komin
hingað aftur og hef-
ir dansað opinber-
lega. Þær vinsældir,
sein frúin fjeklc í
hitti fgrra, eiga svo
djúpar rætur, að
fóllc mun ekki láta
hjá líða að endur-
ngja viðkgnninguna
og sækja danssgn-
ingar frúarinnar. bó
að svo megi heita,
að skemtanir af
gmsu tagi sjeu nú í
hverju samkomuhúsi
og Regkvikingar aulc
j.css i miklum önn-
um fgrir hátiðina.
Sgning frúarinnar Dr. fí. J. Drandson, hinn víðkunni íslenski læknir í
er mjög fjölbregtt og Winnipeg er einn þeirra gesta, sem hingað kemur á
verður varla gert .... /. , ,,,v. „
FRU BROCK NIELSEN. upp mnu þess sem Alþingishatiðina. Mgndin hjer að ofan er af Dr.
þessi ágœta ballett-danskona, sem hún hefir að bjóða. Brandson ásamt föður hans og sgni.