Fálkinn - 14.06.1930, Blaðsíða 13
F A L K I N N
13
iillllllIIIIIlllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIlllIllllllIllllllllligilllIIIBl
| Rykfrakkar, |
| Regnkápur, =
I Gúmmfkápur,
n
B fyrir dömur oa lierra
i mjög smekklegu og fjölbreyttu úrvali.
Veiðarfæraversl. »Geysir«.
wm
- |T.;Í ■ 5
Simiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiis
Vegna reynds styrk-
leika, ljetts aksturs,
góðrar endingar og
ósvikinnar enskrar
vöruvöndunar skul-
uð þjer nota
ALL-STEEL
BICYCLE
RALEICH
THE ALL-STEEL BICYCLE
Verðlistar og nánari upplýsingar fást hjá
HEILDVERSLUN ÁSGEIRS SIGURÐSSONAR.
j-iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimms
| Alþinglshatiðarblað Fálkans (100 blaðsiður) |
kenmr út 21. júní.
Þetta blað verður hvert einasta heimill að eignast.
SiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmmmmmmmmmmmmmmmmS
Hiljónamæringurinn
á lornströndum.
Eftir Guy Boothby.
ströndinni. Þegar þangaö kom settist hann
niður í sandinn og reyndi að hugsa. Það var
auðvitað hart fyrir mann, sem fyrir nokkr-
um augnahlikum hafði haldið að hann ætti
fimtíu miljónir dollara að koma&t að raun
um að liann bókstaflega talað hefði elcki svo
milcið sem eyrisvirði til umráða.
Tuttugu mínútur voru nú liðnar frá þvi
hann hafði yfirgefið liúsið þar sem veilca
barnið lá, og hann hafði lofað að lcoma aft-
ur með lyfin að tíma liðnum. Hvað skyldi
verða hugsað um liann ef hann ekki kæmi?
En hvernig átti hann að fara að því alveg
tómhentur? Nú þegar auðæfi hans voru
horfin honum aftur og vasar hans algjörlega
tómir, vissi hann ekki hvernig hann átti að
fara að þvi að fá það sem hann þurfti á að
halda. Hann þurfti alt að fimm dollurum
og hann vissi ágætlega að það var ekki til sá
verslunarmaður þar á eynni, sem myndi
detta í liug að lána honum svo mikið. En
hvað átti hann þá að gera? Það liðu fullar
tíu minútur áður en honum kom ráð í hug.
Hann liafði gert upp í huganum livað hann
ætti af veraldarauð og var komin að raun
um að hann átti ekkert það, sem til nokkurs
var að reyna að selja — að minsta kosti
ekkert sem nokkur mundi vilja kaupa. Þá
var það, að honum datt alt i einu ráð í hug
og hann stökk á fætur. Hann lagði leið sína
eftir veginum sem lá upp frá höfninni og
inn á aðalgötu nýlendunnar, hann mátti eng-
an tíma missa.
Eftir hið ramma liáð, sem komið hafði
fram við liann liálftíma áður var ógjörn-
ingur fyrir hann að reyna að fá lán út á föð-
urarf siiln. Og jafnvel fyrst þeir á annað
borð efuðust svo mjög um það, myndi hann
ekki heldur liafa viljað reyna það, þó það
hefði verið liægt. Nei, það sem liann nú hafði
í liuga myndi gefa þrisvar sinnum meira af
sjer en það sem hann þurfti á að halda, svo
framarlega sem viss maður væri sama hugar
og hann var fyrir nokkrum mánuðum.
Hann brosti um leið og honum datt þetta i
hug og hraðaði skrefum sínum eftir sendn-
um veginum þangað til hann kom að liúsinu,
sem hann stefndi að. Það var heimili læknis-
ins, mannsins, sem stundaði barnið sem
hann elskaði.
Af öllu því inannlega rekatimbri, sem
haf örlaganna liafði skolað upp að Horn-
ströndum var varla nokkur eins einkennileg-
ur í háttum sínum eins og maður sá, sem jeg
nú ætla að fara að greina frá. Hann var
Englendingur. Hár og fallegur miðaldra mað-
ur, einna líkastur hermanni, þegar hann
lceyrði um í vagni sínum. Hann var mjög
stuttur i spuna þegar hann yrti á fólk og
gerði það hann enn þá liermannlegri. Ein-
ræni lians kom þó einna skýrast i ljós í
sambúð lians við eyjarskeggja. Engan vin
átti hann, hverju nafni, sem gat nefnst, ekki
einusinni kunningja í þrengstu merkingu
þess orðs. Hann hafði aldrei sjest á „Perlu-
mannahvíld“ eða nokkurri brennivínsholu
þar á eynni. Hús lians var bygt með sama
sniði og algengast er um liús manna í Suð-
urhafseyjum þ. e. a. s. með breiðum svölum
alt i kring. Bjó hann þar aleinn. Einu fje-
lagar lians voru bækurnar. í bókasafni lians
voru fleiri bækur, en nokkur eyjarskeggja
hafði lieyrt talað um eða sjeð með eigin aug-
um.
Gabríel lióstaði um leið og hann gokk
upp tröppurnar til þess að vekja eftirtekt hús-
ráðanda á sjer. Hann sá lækninn sitja um-
kringdan af skruddum sínum eins og liann
var vanur. Hann kallaði í Gabríel þegar liann
varð lians var og Gabríel tók kjark i sig
og gekk inn í herbergið. Læknirinn var auð-
sjáanlega steinhissa á komu hans.
„Hvað kemur til að þjer skulið koma
hingað?“ spurði liann.
„Jeg er í fjárþröng", svaraði Gahríel stutt-
lega „það eru engir aðrir, sem jeg get leit-
að til, jeg verð að fá peninga strax í kveld,
eftir örfáar mínútur, annars er það um
seinan“.
„Gott og vel“.
„Mjer datt í hug að fara til yðar. Fyrir
sex mánuðum síðan, þegar þjer hjelduð að
jeg ætlaði að fara að deyja, slunguð þjer upp
á nokkru við mig. Jeg vildi ekki heyra það
nefnt þá. Þjer buðuð mjer þrjú pund. Segj-
um fimm pund núna, og jeg skal ganga að
því“.
Læknirinn horfði rannsakandi á liann,
liann ljet liinn skörpu augu sín livíla á lílc-
amsbyggingu hins einkennilega manns, sem
fyrir framan liann sat stundar korn, en
mælti eíðan;
„Er yður alvara?“ Hann greip penna og
dró upp papppírsblað og lagði það á horðið
fyrir framan sig. „Munið að þjer þverneit-
uðuð síðast“.
„Mjer er fullkomin alvara“ mælti Gabríel
„ jeg ,get ekki sjeð að það geti gert mjer