Fálkinn


Fálkinn - 02.08.1930, Page 4

Fálkinn - 02.08.1930, Page 4
4 F A L K I N N 1905 - Sanítas - 1930 Gosdrykkja- og aldinsafagerðin, 25 ára. Hin þjóðkunna gosdrykkjaverk- smiðja Sanitas á nú 25 ára af- mæli og er þannig elzta gos- drykkjaverksmiðja landsins af þeim sem enn eru siarfandi. Sanitas var stofn- uð árið 1905 af Gísla sál. Guð- mundssyni gerla- fræðingi, Guð- mundi Ólafssyni óðalsbónda í Nýja- bæ á Seltjarnar- nesi og Jóni sál. Jónssyni skip- stjóra í Melshús- um. Var Gísli Guðmundsson að- alstofnandi verk- smiðjunnar og framkvæmda- stjóri hennar og eignaðist hana síð- ar einn. Verk- smiðjan var fyrst um alllangt skeið starfrækt suð- ur á Seltjarnarnesi og fram- leiddi aðallega gosdrykki og hætti Sanitas þá alveg við öl- gerðina. Árið 1916 var verk- smiðjan flutt til Reykjavíkur í lxús Gísla Guðmundssonar á Smiðjustíg 11 og sama ár seldi Gísli verksmiðjuna Lofti Guð- mundssyni, bróður sínum. Starf- rækti Loftur liana á sama stað ýmsar safttegundir en fjekkst þangað til árið 1923, er hann einnig framan af nokkuð við byggði hús það á Lindargötu 1, ölgerð. En árið 1913 stofnaði sem verksmiðjan hefir sfarf- Tómas Tómasson, sem verið að í síðan. Árið 192b keypti hafði starfsmaður í Sanitas, Öl- núverandi eigandi, Sigurður gerðina Egil Skallagrímsson og Waage, verksmiðjuna af Lofti Sigurðar Waage, núverandi eigandi verlcsmiðjunnar. og hefir hann veitt lienni for- stöðu síðan. — Verksmiðjan Sanitas er með elstu innlendum iðnaðarfyrirtækjum, sem hafa sett sjer það markmið að keppa við útlendar vörur bæði að verði og gæðum. Fyrsti stofnandi hennar, Gísli sál. Guðmundsson er áreiðanlega sd maður af ein- stökum mönnum, sem mest hef- ir gert til þess að koma fótum undir innlendan iðnað og efla hann með ráðum og dáð. Mun það jafnan halda nafni hans á lofti. Bæði hann og síðari eig- endur Sanitas, Loftur Guð- mundsson og Sigurður Waage, hafa gert sjer allt far um að vanda vöru sína sem mest og ávalt fylgst vel með öllum fram- Gisli Guðmundsson gerlufræðingur, aðalstofnandi Sanitas. förum, sem orðið hafa í þessari grein og aflað sjer nýrra vjela og hentugri tækja til framleiðsl- unnar, svo sem kostur hefir verið á. Sala afurðanna hefir hefir líka aukist með ári hverju að miklum mun. Er óhætt að segja að Sanitas hefir átt drýgst- an þál í því, að útlendum gos- drykkjum og safti hefir alger- lega verið útrýml af íslenskum markaði með því að framleiða vörur, sem að verði og gæðum standa fullkomlega jafnfætis sams konar vörum útlendum. Er sá árangur harla glæsilegur þegar þess er gætt, að þetta fyr- irtæki á ckki nema 25 ár að baki og hefir átt við ýmsa örð- ugleika að etja, svo sem jafnan verður, er menn ryðja nýjar brautir, hvort sem það er í verk- legum efnum eða öðrum. — Efsta myndin er af húsi verk- smiðjunnar á Lindargötu 1 og bíl hennar. Hinar myndirnar sýna verksmiðjuna að innan, önnur sýnir það er saftin er löguð, en hin aftöppun og lím- ingu miða á flöskurnar. Ljósm. Kaldal. Björn Jónsson skipstjóri varð fimtugur 6. júlí síðastliðinn. Ameríkanskur vísindamaður, sem heitir prófessor Carson, við liáskól- ann í Rochester hefir birt skrá um 21.000 ástæður til taugaveiklunar og skapstillingarleysis. Segir hann að menn þjáist mest af þessu á aldrin- um 40^—00 ára og nefnir ýms ein- kennileg fyrirbrigði taugaveiklunar. Einn af sjúklingum hans ætlaði jafn- an að sleppa sjer er hann sá sköll- óttan mann, annar varð hamstolaþeg- ar hann var spurður hvort hannhefði lesið þetta eða þetta dagblað. Prófess- orinn segist aðeins hafa þekt þrjá menn sem aldrei hafi fengið tauga- veiklunarkast. Þessir þrír voru svo rólyndir, að aðrir menn komust jafn- an í ilt skap við að vera með þeim. -----x----- Gimsteinasalar í Bryssel hjeldu ný- lega dansleik og buðu þangað mörgu hefðarfólki. Halda þeir slíka dans- leika árlega og er það einskonar auglýsing fyrir vörum þeirra. Þar eru sjerstakar stúlkur, sein fengnar eru til þess að bera dýrgripina utan á sjer; en vitanlega verður að hafa sterka gát á, að þessum dýrgripum sje ekki stolið, en það getur vitan- lega komið fyrir, þó þarna sje ein- tómt „hefðarfólk“. Eru þvi fjölda margir leynilögreglumenn á þessum dansleikum, enda veitir ekki af, þvi að t. d. á siðasta dansleiknum höfðu gimsteinasalarnir dýrgripi fyrir 6 miljard franka á sýningarmeyjum sínum. Læknarnir í Þýskalandi hafa leit- að til ríkisstjórnarinnar um leyfi til þess að fá að hafa framan á bílum sínum grænan skjöld með livítum krossi og á þetta merki að tákna, að aðrir bílar eigi að vikja úr vegi fyr- ir læknabílunum, sem oft þurfa að flýta sjer meira en aðrir. -----x-----

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.