Fálkinn


Fálkinn - 02.08.1930, Side 5

Fálkinn - 02.08.1930, Side 5
F A L K I N N 5 Sunnudagshugieiðing. LúðVík II. af Bayern. Eftir Pjetur Sigurðsson. Verk Guðs. Niöurl. II. Ef einhver kemur til þín og segir þjer, að annar maður liafi talað sjerlega vel .um þig, þá hef- lr það einkcnnilega glcðjandi á- hrif á þig. Setjum svo, aðþú girn- !st mjög samfjelag einhvers ein- staklings, en vegurinn sje þjer ekki opinn, og einhver komi til l>in og fullvissi þig ijm, að þessi einstaklingur elski þig. Þú hefir °kki rejmt það, en þú trúir því, það kemst inn í Iiuga þinn og kvílík feikna áhrif hefir það ekki a iíðan þína. Þú ert sem nýr mað- ur. Þjer finst jal'nvel veröldin hý. Ekkert liefir komið fram við iikama þinn. Þú ert hvorki ríkari nje fátækari, livorki veikari nje sterkari. Þú hefir aðeins orðið lyrir áhrifum. Ef eirihver kemur til þín og segir þjer, að þú sjert maður elsk- aður og virtur af mjög mörgum, riú liafir sannreynt það, þá hefir sogn þessa manns mjög sterk á- hrif á þig i þá átt að gefa þjer vellíðan. Ef þú getur nú sann- írierst um, að sjálfur lífsins Guð, gaeskunnar og ljósanna faðir, elski þig, þá lilýtur þú að fyllast lögnuði, vellíðan og andlegum styrkleika. Þú trúir því að þú sjert Guðs hax-n, þrátt fyrir hreiskleika þinn og galla, að hann sje faðir þinn og elski þig. Kæra Guðs barn. Þjer er eng- in hætta búin nema frá því eina skammsýni þínu, að þú kunnir að loka hið góða úti. Guðs viði alheimur er fullur af gæsku hans, íullur af fegux-ð og gæðum. Það er sjáanlegt og þekkjanlegt öll- Um, sem snúa sjer i rjetta átt, öllum, sem hugsa rjett. Þú get- Ur verið ríkur af hinu góða. Þú þarft aðeins að opna sálarglugga þína og láta það inn. Menn geta þroskað líkams- krafta sína næstum takmarka- laust með æfingum. Menn geta stælt svo vöðva og taugar sínar, að þeir verði máttugir í verki. riað sanxa á sjer stað með hugar- aflið. Menn geta tamið sjer að I'Ugsa lxátt og liugsa rjett. Að hugsa um það sem er fagurt og gott og getur gert þá liamingju- sanxa. Það er mikið hollara að h’úa því, að maður eigi marga Vlni, en að ímynda sjer að mað- Ur eigi enga. Það er mikið hetra trúa á góðan Guð, að trúa því, að hann elski mann og annist, heldur en trúa ekki á tilveru Guðs, og það þótt menn aldrei iai ti] fulls skilið tilveru hans. Menn þekkja ennþá tiltölulega úið mátt lmgaraflsins, en þekk- Ulgin á því mun aukast mjög í namtiðinni. Hugsun og trú er SVo nátengt,, að erfitt er að sund- Unliða, og allir liöfum vjer lieyrt Framh. á bls. 6. Síðan Þjóðverjar fóru í lok ó- friðarins að leggja fyrir sig kvikmyndagerð í stórum stíl, með því markmiði að bjóða Bandarikjamönnmn byrginn, hefir þeim einkum verið veitt athygli fyrir hinar mörgu og frá- bæru sögulegu myndir, er þeir hafa sent út á heimsmai'kaðinn. Þar hefir þessi mikla visindalega nákvæmni, sem Þjóðverjar eru orðnir frægir fyrir notið sín til fulls og komið að góðu gagni er vekja skyldi til lífs á ný löngu liðna athurði, sem fyrnst hafði yfir og allur almenningur hafði elcki kunnað að gera sjer rjetti- lega grein fyrir. Fi’æðimenn ann- ara þjóða hafa lokið lofsorði á þessar myndir og eru sumar fíismark ,,járnkanslarinn“, sem vit- anlega sjest' í myndinni. þeirra taldar að liafa liaft stór- kostleg álirif á skilning manna á ýmsum sögulegum efnum, sem þær hafa fjallað um. Fer þó fjarri þvi, að Þjóðverjar hafi ein- göngu tekið efni sitt úr þýskri sögu, heldur liafa þeir tekið þau jöfnum liöndum úr sögu menn- ingarþjóðanna og aldrei spurt um hverrar þjóðar það væri lieldur um liitt, hvort liægt væri að koma því þannig fyrir á kvikmynd, að það gæti vakið at- hygli áhorfenda og sætt aðsókn. Því kvikmyndin er fyrst og fremst iðnaður og atvinna þeirra, sem við þær fást og hlýta al- mennu kaúpskaparlögmáli. Af myndum þeim, sem Þjóð- verjar liafa gert og sögulegs efn- is eru, má minnast á stjórnar- byltingarmyndina „Danton“, og myndina urn Hinrik áttunda Englakonung, myndina um Pjetur mikla, „Madame Du- barry“ svo að aðeins sjeu nefnd- ar fáeinarv En nýlega hafa Þjóð- verjar lokið við nýja mynd, með þýsku söguefni, sem sagt er að taki fram öllum þeim myndum, sem þeir liafa gert hingað til. Er það söguleg rnynd af hinum geðveika Bayernskonungi Lúð- vík II., hinum einkennilega draumóramanni, sem hjelt sig kjörinn til þess að skapa í Þýska- landi stórveldi á sama hátt og Lúðvík fjórtándi . hafði gert í Frakklandi. Þræðir myndin með mikilli nákvæmni hinar sögulegu staðreyndir í lífi þessa ógæfusama þjóðhöfðingja, en hefir þótt svo nærgöngul við sögulietjuna sjálfa, að sýning á henni hefir verið bönnuð í Munc- hen, lxöfuðstað Bayerns. En al- staðar annarsstaðar í Þýskalandi er liún sýnd um þessar mundir við dæmafáa aðsókn, og er nú að komast til annara landa. Lúð- vík annar fæddist 1845 og ríkti í Bayern 1864 til 1886. I æsku hafði liann mjög mik- inn áliuga fyrir listum, einkurn fyrir tónlist og var sjálfur list- lmeigður maður. Stjórnmálum hafði hann litla þekkingu á, og þegar hann var kvaddur til að taka við ríkisstjórn, nítján ára gamall þá hafði hann alls enga þekkingu á því starfi, sem hon- Richard Wagner, aldavinur kon- ungsins. um liafði verið ætlað. Var það orðtak manna í þá daga, að rjett- ara hefði verið að fara með hann til tónskáldsins Richard Wagn- ers og láta hann læra tónment, en að setja hann í hásæti Bay- ernsbúa, og að honum mundi liafa tekist betur að stjórna söng- leikahúsi en heilli þjóð. Þó leið ekki á löngu áður en hann fór að láta ýmislegt í stjórnmálum til sín taka, en oft á þá leið að það var ekki sem best til þess fallið að ailka á virðingu lians í stjórnarsessi. Árið 1866 rjeð hann því, að Bayern gekk með Austurríkismönnum í stríð við Lúövik II. konungiir í Wagners-salnum, sem hann Ijet byggja í IIo- henschwangerstein.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.