Fálkinn


Fálkinn - 02.08.1930, Side 14

Fálkinn - 02.08.1930, Side 14
14 F A L K I N N og eldingu sló niður í einn af mönnunum úr flokknum. Og á nóttunni lýstu eldingarn- ar þeim. Loksins þegar þeir komu í skóg einn í nánd við Monte dei Sette Fratelli, safn- aði foringinn um sig formönnum úr hverj- um flokki og sagði: „Bræður mínir, himin- tákn eru ekki okkur í vil. Fyrirætlunin mun mishepnast, auk þess finn jeg að svik eru í tafli, jeg er hræddur um að fylgdarmað- urinn sje svikari. Látum okkur liafa það þannig: við slítum fjelagsskapnum, það er að segja bíðum með fyrirætlanir okkar þangað til seinna“. Margir fjellust á þetta, en Pilatu Barras, ræningi frá Orani, sem liafði silf- urnef, af því að nefið liafði einu sinni verið ið skotið af honum, reis á fætur og mælti: „Bræður í guði“, (það var venja að ávarpa fjelaga sína þannig), „hræður í guði, jeg neita ])essari uppástungu. Nei, rigningin er ekkert merki þess að við sjeum ekki undir vernd himinsins, og dálitlir erfiðismunir eru liollir, þeir venja æskuna af því að vera beiglur. Ef fylgdarmaðurinn svíkur okkur þá drepum við hann. Áfram, folar!“ Cor- teddu hristi Ijónsmakka sinn, og einn ræn- ingjanna muldraði fyrirlitlega: „Það er auð- sjeð, að þessi hefir ekki fálmara. Þá öskr- aði Pilatu Barras: „Bræður í guði, það eru hundar sem hafa fálmara en ekki kristnir menn. Nef mitt er úr silfri en ykkar úr beinum dauðra manna. Hlustið nú á það, sem jeg ætla að segja ykkur: Ef þið leysið núna upp flokkinn, verður það dæmi upp á bleyðimensku. Hugsið til þess, að á með- al okkar eru ungir menn, sem bera vopn i fyrsta sinni og óska einskis anriars en fá að sýna hreysti sína, eins og þegar maður flagg- ar með nýju flaggi, ef við sendum þá lieim við svo búið göngum við á undan þeim í liugleysi, og þeir snúa aftur að öskustónni, halda áfram að slæpast og verða aldrei nýt- ir til neins. Áfram folar! „Þá fjellust hinir foringjarnir á það, sem Piltatu Barras sagði og flokkurinn hjelt áfram. Corteddu liafði haft á rjettu að standa fylgdarmaðurinn var svikari. í liúsi aðalsmannsins ríka höfðu her- menn falið sig, það lenti í liandalögmáli og margir ræningjanna særðust, sumir þektust aftur, og einn var drepinn. Til þess að hann ekki skyldi þekkjast aftur klæddu fjelagar lians hann úr öllum fötunum, skáru af lion- um höfuðið og báru það ásamt fötunum til skógar og þar grófu þeir það. Maðurinn minn þelctist og þesvegna varð hann að leggjast út.... Jeg fæddi fyrir tímann. Meðan konan var að tala liafði hún hætt að spinna og teigði hendurnar framyfir eld- inn. Oli skalf af kulda, hryllingi og nautn; en livað frásögn ekkjunnar var liræðileg og þó fögur! Og liún, Oli sjálf hafði altaf haldið að ræningjar væru vondir menn. Nei, þeir voru vesælir og óhamingjusamir, reknir á- fram af illum örlögum, alveg á sama hátt og hún sjálf. —Nú skulum við borða kvöldmatinn, sagði konan og hristi sig til. Hún stóð á fætur, kveikti ljós á svörtum gamaldags járnkerta- stjaka og bjó út máltiðina: kartöflur og aftur kartöflur — þessa tvo daga hafi Oli ekki bragðað annað en kartöflur og nokkrar kastaníur. — Er Anania í ætt við þig? spurði stúlkan eftir langa þögn, meðan þær sátu að snæð- ingi. ■— Já, maðurinn minn var skyldur Anania, það var raunar langt fram, þvi hann var heldur ekki fæddur í Fonni. Ætt hans var frá Orgosolo. Anania er þó ekki vitund líkur manninum mínum sálaða, bætti konan við og hristi fyrirlitlega höfuðið. Ó, systir góð, maðurinn minn hefði lieldur hengt sig í eik en hann liefði gert sig sekan í slikri sví- virðu og Anania. Oli fór að gráta, hún tók höfuð Zuannes litla á milli linjánna, þrýsti htlu hörðu og skítugu hendina hans og hugsaði til hinna einmana bræðra sinna. — Þeir eru að líkindum eins og naktir fuglsungar i lireiðri, þegar veiðimaðurinn hefir sært móður þeirra og lnin ekki getur komist til þeirra aftur. Hver á að gefa þeim að borða? Hver á að bug'sa um þá? Hugsaðu þjer bara þann minsta, þann allra minsta, hann getur ekki ennþá klætt sig sjálfur. -— Þá verður hann liklega að sofa í fötun- um, sagði ekkjan hughreystandi. Hversvegna ertu að gráta heimska stelpa? Þú hefðir átt að liugsa um þetta fvrri nú er það ekki til neins. Vertu þolinmóð! Guð herrann skilur ekki við ungana í hreiðrinu. — En sá stormur, en sá stormur! kveinaði Oli. Trúir þú á anda framliðinna? — Jeg? sagði ekkjan, slökti ljósið og tók aftur snældu sína. Jeg trúi hvorki á lifandi eða dauða .... Zuanna ljdti upp höfðinu og sagði lágt: — En jeg trúi á þá! og svo faldi hann aft- ur andlitið i kjöltu Oli. Ekkjan hjelt áfram frásögninni: — Seinna eignaðist jeg' son, sem nú er átta ára og er smali. Og svo eignaðist jeg þennan þarna. Ó, já, nú erum við ákaflega fátæk, systir góð; maðurinn minn var enginn þjóf- ur, hann lifði á því, sem hann átti sjálfur og þess vegna urðum við að selja alt, nema þetta liús. — Hvernig dó liann? spurði stúlkan og strauk höfuð drengsins, hann virtist vera sofnaður. — Hvernig hann dó? Á impress (ráns- ferð). Hann sat aldrei í fangelsi, sagði ekkjan stolt, þó rjettvísin elti hann eins og veiði- maðurinn villisvínið. En liann var snjall i að forða sjer frá öllum fyrirsátrum, og á meðan að rjettarins þjónar voru að leita lians í fjöllunum var hann hjerna heima um nóttina, já á eigin lieimili sínu, við þennan arinn, sem þú situr nú við .... Drengurinn lyfti höfðinu, hin stóru eyru hans voru skyndilega orðin rauð, síðan lagði hann það aftur í kjöltu Oli. — Jú einmilt hjerna. Einu sinni, það eru nú tvö ár síðan, frjetti hann að sendur hefði verið liermannaflokkur, sem átti að leita hans hjerna í fjallinu. Þá sendi hann mjer kveðju og ljet segja mjer: „Á meðan her- mennirnir eru að leita mín ætla jeg að taka þótt í impress, á heimleiðinni skal jeg koma og vera lieima hjá þjer yfir nóttina, bíddu mín konan min litla. Jeg beið í þrjár nætur, jeg beið í f jórar nætur, jeg spann heila hespu af svörtu ullargarni. — Hvert hafði hann þá farið? — Sagði jeg það ekki? Á impress, bar- dana, sagði jeg, heyrðirðu það ekki! hróp- aði ekkjan óþolinmóð, síðan hjelt liún áfram í lágum róm: Jeg beið i fjórar nætur, en jeg var brygg í liuga; í livert skifti, sem jeg heyrði fótatak fyrir utan barðist hjarta mitt af ótta og óróa; næturnar liðu, hjartað i mjer drógst saman, það varð eins litið og möndlukjarni. Fjórðu nóttina lieyrði jeg högg dynja á dyrunum og jeg opnaði: „Kona bíddu ekki lengur“, sagði maður fyrir ut- an. Andlit hans var hulið og jeg sá ekki framan í liann. Og hann rjetti mjer skykkju mannsins míns. Æi, já! Ekkjan andvarpaði sárlega og svo þagnaði hún alveg. Oli horfði lengi á hana, en alt í einu tók hún eftir því að Zuannes litli liorfði óttasleginn fram í herbergið. Litlu hendurnar lians, harðai' og dökkhrúnar eins og fuglsklær, bentu á vegginn. — Hvað gengur að þjekr? Hvað sjerðu? — Dauðan mann, hvíslaði hann. —- Vitleysa, það er enginn dauður mað- ur hjerna inni, sagði hún og hló, og við það glaðnaði yfir lienni aftur. En þegar hún lá ein í rúmi sínu í einskon- ar myrkum og köldum dvala, meðan vind- urinn hvein í þaksperrunum og reif og sleit í bjálkana, fór hún aftur að liugsa um frá- sögn konunnar, um manninn, sem hafði hul- ið andlit sitt og sem hafði sagt: „kona, biddu ekki lengu r“, um löngu svörtu skikkj- una, um drenginn, sem sá afturgöngur, um nöktu ungana i lireiðrinu, sem móðirin var skilin við, uin liræður sína litlu, um fjár- sjóði Anania, uin Jónsmessunóttina, um móð- ur sína sálugu, hún varð hrædd og hrygg, já svo hrygg, að þó hún lijeldi að hún yrði að líða helvítis kvalir fjæir hrot sitt, ósk- aði hún sjer einskis frekar en að vera dauð. II. Sonur Oli fæddist í Fonni í vorsbvrjun. Að ráði ekkju ræningjans, sem hjelt honuin undir skírn, var liann látinn lieita Anania. Fyrstu ár æfi sinnar ólst hann upp í Fonni og mintist altaf hins einkennilega bæjar með heimþrá og söknuði. Þessa bæjar, sem sat á fjallstindinum eins og gannnur, sem hef- ir tylt sjer niður til að hvíla sig. Langan veturinn var alt vafið myrkri og hulið snjó, en á vorin þaut grasið upp og breiddi sig áður en varði um alt, teigði sig yfir mjóar göturnar, sem voru lagðar stórum hnullung- um, þar sátu flugurnar og sváfu óáreittar í sólskininu og maurarnir lilupu þar fram og aftur í kring um liolur sínar. Brúnir steinkofarnir með spónþakinu líktust hreystri á fiski, snjeru löngum dimmum dyrum, morknum trjesvölunum og tröpp- unum þöktum vínlaufi upp að hamraveggn- um. Hinn fagri kirkjuturn á Píslarvottakirkj- unni, sem gnæfði yfir grænar trjákrúnurn- ar í klausturgarðinum gamla, setti svip á allan bæinn og bar hátt við hinn kristal- bláa himinn. Hið undursamlega útsýni gat að líta í all- ar áttir. Hinir liáu fjallatoppar. Genner- gentufjallsins, með gljáandi silfurbryddum tindum risu upp vfir víðáttumiklum Bar- bagisdölunum, sem teigðu sig i óendanlega mörgum gráum og grænum bugðum svo að segja alla leið að brúninni sem Fonni stóð á með spánþakin húsin og hellulagðar göt- ur og bauð stormi og eldingum byrgin. Á vetrum var bærinn svo að segja óbygð- ur, því smalaflokkurinn sem bjó þar á sumr- in og annars var á sífeldu flakki — karl- ar sem voru sterkir eins og stormurinn og

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.