Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1930, Side 4

Fálkinn - 23.08.1930, Side 4
4 F A L K I N N Fjalla-Ey vindur. Hátíðaleiksýning 1930. ur leildjaldamálari; lærði hann í konunglegá leikhúsinu í K- höfn; naut liann og aðstoðar Jóns Engilberts málara, sem einnig hefir fengist nokkuð við samskonar störf erlendis. Við sýninguna voru notuð svoköll- uð hringtjöld en það er í fyrsta skifti, sem þau liafa sjest á leik- Hjörn hreppstjóri (Þorst. Ö. Stephen- sen) i t. þœtti. sviði í Reykjavík. Sá Freymóð- ur að öllu leyti um þær breyt- ingar, sem gera þurfti vegna Arnes (Harahlur Djörnsson) í 3. þ. hringtjaldsins. Samskonar leik- sviðsbreyting var framkvæmd á Akureyri i fyrra undir umsjón Freymóðar með opinberum styrk úr bæjarsjóði (3000 kr.). liallgr. Bachmann sá um Ijósa- útbúnað. Var það í fyrsta skifti. Sá þáttur hátiðahaldanna í Reykjavík, sem að margra dómi var hinn merkasti í sinni röð, sem hafði framkvæmdastjórn leiksins á hendi og Þorsteinn ö. Stephensen, hinn góðkunni stú- Kári (Gestur Púlsson) i 2. þætti. Halla (Anna Borg) i 2. þœtti. dentaleikari. Húsið til sýning- anna höfðu þeir trygt sjer þegar i fyrra vor en undirbúning hófu þeir af lcappi síðastliðið haust. Leiktjöldin mdlaði Freymóður Jóhannsson, en hann er hinn eini Islendingur, sem er útlærð- Kári (Ágúst Kvaran) í 'i. þætti. var sýningin á Fjalla-Eyvindi, hinu fræga leikriti Jóhanns Sig- urjónssonar. En tvent er það, sem olli þvi einkum, að leiksýn- ing þessi náði því að verða merkur og eftirminnilegur við- burður í íslenskri leiklist: Það var valið á leikritinu og ann- að hitt, að til sýningarinnar var vandað að öllu leyti svo sem kostur var á hjer á landi, bæði að leiköndum og útbúnaði öll- um. Á sýninguna má þvl líta sem prófstein á það, hvað ís- lensk leikment getur afrekað- þegar allir bestu leikkraftar, sem hún á yfir að ráða, leggjast á eitt. Þessi sýning á Fjalla- Eyvindi mun þvt jafnan verða talinn merkur atburður i ís- lenskri leiksögu og markar að ýmsu leyti tímamót. Það eru þrír menn, sem framar öðrum ber að þakka það, að leikurinn komst upp með þeim árangri, sem raun varð á, og höfðu á hendi alla umsjón og stjórn leiksins. Þess- ir menn eru Haraldur Björns- son leikari, sem m. a. stjórnaði að öllu leyti leikæfingum, Lár- us Sigurbjörnsson rithöfundur Lárus Sigurbjörnsson framkvæmda■ stjóri leiksþningarlnnar, Leiksviðið i 2. þætli, sem hægt var að koma við full- komnum Ijósaútbúnaði, eins og tíðkast á erlendum leiksviðum þar sem hringtjöld eru notuð, en umsjónarmaður leiksviðs var Gísli Kristinsson trjesmiður. Búningar allir voru teiknaðir af Tryggva Magnússyni málara eft- ir fyrirmyndum í Þjóðminja- Jón bóndi (Friðf. Guðjónsson) i 2. þætti. safninu og leiðbeiningum Matth- íasar Þórðarsonar fornminja- varðar. I aðalhlutverkin var þannig skipað, að Anna Borg leikkona Ijek Höllu, Ágúst Kvaran Ijek Kára (Fjalla-Eyvind) á 12 fyrstU sýningunum en síðan • tók við hlutverkinu Gestur Pálsson, Haraldur Björnsson Ijelc Arnes útilegumann, Þorsteinn Ö. Stephensen Ijek Björn hrepp- stjóra og Friðfinnur Guðjóns- son Ijek Jón bónda. 1 öðruin hlutverkum var og valið lið eft- ir föngum. Fjalla-Eyvindur var sýndtir alls 18 sinnum við mjög mikla aðsókn, svo að slíks eru engin dæmi hjer á landi um þetta leyti árs. Fyrsta sýningin var haldin á 50 ára afmæli skáldsins Jó- hanns Sigurjónssonar þann l1)- júní. Daginn eftir, þann 20. júní, átti einn af leikurunum, Frið- finnur Guðjónsson, hO ára leik- afmæli. Hjeldu forstöðumenn sýningarinnar honum þá sam- sæti og gáfu honum gullbúinn göngustaf til minningar um dag- inn. Fyrsla hlutverk Friðfinns Framhald á bls. 15. Freymóðiir Jóhannsson letktjaldj1' málari (myndln gerð eftir eigin W«‘' verki hans).

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.