Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1930, Blaðsíða 8

Fálkinn - 23.08.1930, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN Georges CAaudc ptófessor í Frakklandi liefir gert tilraun til þess að nola kraft Golfstraumsins sem rafmagns orkugjafa, en tilraunin mishepitaðist. Geysilega stór stálpípa með flot- holtum sem noru full af samanþjöppuðu lofti, var lögð út hjá Havanna, en sökk til hotns á 700 m. dýpi. Þar með fór í súg- inn V/2 mitj. doltara og 100 manna vinna i hálft misseri. Fyrir skömmu er byrjað á þvi að grafa og rannsaka Meydum pýramídann í Egyptalandi. Fyrir verkinu stendur fornminja- safnið í Pensylvaníti og hefir leiðangur sá, er það gerði úl af fornfræðingum, ráðið fjotda innfæddra manna til vinnu við gröftinn. Myndin sýnir þá, þar sem þeir eru að leggja veg að pýramídanum. í nánd við Glasgow er verið að gera tilraunir með vjetknúinn farþegavagn, sem rennur á teinum, sem komið er fyrir uppi 1 Jerúsalem kom fyrir skömmu saman nefnd manna lil þess að koma sættum á milli Gyðinga og Múhameðstrúarmanna í deil- unni um Grátmúrinn helga þar i horg. Lögregluþjónn sjest ganga á undan nefndinni. Meðfram múrnum sitja Gyðingar. í Galveston i Texas á næsta alþjóðafegurðarsamkepni að fara fram. Þátttakendur frá Evrópu safnast saman í París og er myndin af þeim tekin þar. Á myndinni sjást, talið frá vinStri. þáttakendur frá Ungverjalandi, Þýskatandi, Frakklandi, Tyrk- landi, Norður- Rúmeníu og Suður-Rúmeníu. yfir hinum venjutegu járnbrautarteinum. Það hefir tekist að láta vagn þenna ná allmiklum hraða og ef uppfinningin reyn- ist að öðru leyti vel, búast menn við því, að gömlu járnbraut- irnar verði einungis notaðar til vöruflutninga. Myndin er tek- in á viðkomustað.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.