Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1930, Qupperneq 10

Fálkinn - 23.08.1930, Qupperneq 10
10 FÁLKINN Það er óhjákvæmilegt S að sjónin veikist með aldrin- ! um. En það er liægt að drafía • úr afleiðingunum og vernda S aufíun. S Komið og ráðfærið yður ■ við sjóntækjafræðinginn í 5 LAUGÁVEGS APÓTEKI. Allar upplýsingar, athug- ; anir ofí mátauir eru ókeypis. Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóðleysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum. Verð 2.50 glasið. Líftryggið yður þar sem kjörin eru best. Úr ársreikningi Lífsábyrgðarfjel. Thule h.f. 1929: Árstekjur .... kr. 4.621.189.52 Þar af til hluthafa — 30.000.00 (Hluthafar fá aldrei hærri upp- hæð, skv. samþyktum fjelagsins). Lagt i sjóði fjel. kr. 326.272.00 Til hinna trygðu — 4.264.917.52 (yfir 92% af öllum ágóða fjel.). Ágóðahluti hinna trygðu úthorg- ast árlega að 5 tryggingarárum liðnum, og er ekki hærri 1929 en önnur ár. Lífsábyrgðarhlutafjelagið T H U L E . Aðalumboðsmaður fyrir ísland: A . V. TULINIUS, Eimskipafjelagshúsinu, 2. hæð. Simi 254. Símn.: TULIN. Umhoðsmenn óskast allsstaðar, þar sem ekki eru umboðsmenn i nágrenninu. ...................... . . i Tækifærisgjafir í ■ S Fagurt úrval. . Nýjar vörur. — Vandaðar S vörur. — Lágt verð. Verslun . . Jóns Þórðarsonar. 5 . s S....................5 I þetta sinn skulu'm við minnast dálítið á kjóla handa konum, sem farnar eru að eldast. Það er ekki nema með rjettu þó þeim finnist erf- itt að finna snið sem fer þeim vel, tískan er óneitanlega ekki að hugsa um þær konur, sem farnar eru að fitna eða hniga á efri ár. Að vísu mega þær vera ánægðar yfir þvi að kjólarnir eru nú farnir að sikka, þær sýnast þá hærri og ber minna á ef fæturnir eru helst til digrir. Það er annað, sem er verra við tiskuna núna og það er að nú verða allar konur helst að vera þvengmjóar um mittið, en hvernig á að fara að því, þegar ekki hefir verið skeytt um „mittið“ í mörg ár. Það er bókstaf- lega ómögulegt. Ef konan er nokkuð þrekvaxin ætti hún því með engu móti að reyna að þrengja að sjer kjólnum um mitt- ið eða fara að nota belti á sama hátt og ungu stúlkurnar. a. Kjóll úr smárósóttu flaueli, skreytt ineð tjósleitu efni. b. Haustkápa með hringskornumhliðarslögum. c. Tveed frakki, saumaður af klæðskera. Annaðhvort verður hún að láta sjer nægja að skera dálítið úr kjóln- um um mittið hafa treyjuna stutta og sauma hana við hringskorið pyls- ið eins og sýnt er á (a) eða nota belti, sem þá er látið ganga svo sem 10 sentimetra niður fyrir hið eigin- lega „mitti“. (Sjá kápuna b og síð- treyjuna e). Athugið hinar skásettu linur á a. Þær gera það að verkum að konan sýnist mjórri, sama er að segja um hringskornu styttin á b. sein víkka að neðan. Það er gott að hafa þetta í huga þegar farið er að kaupa kápur. Vjer viljum ráða öll- um þreknum konum frá því að sauma yfirhafnir sínar sjálfar, það er hætt við að þær geti gert þær leiðinlega afskræindar í vextinum, því það eru einmitt þær frekar öllum öðrum, sern þurfa að láta vanda sem mest til sniðsins og borgar sig að láta góð- an klæðskera sauma kápur sinar. Sama er að segja um dragtina (c) sniðið á henni er þannig að það á að geta haldist árum saman og borg- ar það sig á þann hátt þó manni finnist dýr saumalaunin í bili. Stutttreyjur fara ungum stúlkum mjög vel, en eldri konum fer betur að nota síðtreyjuna, sem fellur utan- yfir pylsið eins og sýnt er á d. og e. þetta eru alveg ný snið og sama er að segja um pyisið f., sem grennir mjög mikið. Ennfremur viljum við ráða konum þeim sem feitlægnar d. Síðtreyja úr rákóttu flaueli tví- lit með samlitum trefli prjónuðum úr ullargarni og með hnýttu kögri. c. Einlit dökk síðtregja, skreytt með mjóum silkiböndum í tveimur litum. f. Hversdagspgls ár tveed. Fram- dúkuriiui er skorinn um leið og mjaðmastykkið. g. Ný tegund af ut- angfirbuxum. eru frá því að nota prjónasilkibux- urnar ineð leygjubandi að ofan og neðan. Buxurnar verða að vera vel sauinaðar og sniðnar eigi þær ekki að gera konuna digrari en hún er og mega ekki vera víðari en nauð- synlega þarf, svo sem mynd g. sýnir. Nokkur orð um hattana. Kaupið ykkur ekki barðabreiða og kolllága liatta, þeir gera menn lægri í loft- inu og konan sýnist ennþá fyrir- ferðarmeiri. Litill „klukkuhattur“ með uppbrettum börðum, er langt- um hentugri og gerir konuna hærri og grennri. h. Duvetintregja með handsaumuð- um tungum og doppum. i. Silkiliúfa samsvarandi. j. Saumaður höku- smekkur með nýtlsku lagi. k. Barns- kjóll úr maskínusaumuðu Ijerefti. Þá skulum við birta nokkur snið af ungbarnafötum. Hið fyrsta er treyja og hattur i sama lit aðeins er kolluriipi úr lítið eitt dekkra efni, en ■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■" VAN HOUTENS konfekt í öskjum er uppáhald kvenþjóðarinnar. Til afmæbsdafísins: „Sirius“ suðusúkkulaði. 4 Gætið vðrumerkisins. DUGLEG STÚLKA. Fyrir nokkrum nóttum staðnæmdist bíll fyrir utan gimsteinabúð í Chap- ham í Lundúnum. Fjórir menn stukku út úr bilnum og tóku að brjótast inn í búðina. 13 ára gömul stúlka, sem bjó beinl á móti liorfði nf til- viljun út um gluggann og skildi strax hvað það var sem mennirnir ætluðu sjer. I stað þess að kalla upp, eins og svo margir mundu hafa gert, skrif- aði hún hjá sjer númerið á bílnum. og hringdi síðan á lögregluna. Augna- bliki síðar ók lögreglubíllinn upp að gimsteinabúðinni. Þjófarnir voru þá að vísu á bak og burt, en litla stúlkan sagði þeim hvaða tala hefði verið á bílnum og hvaða leið hann hefði farið. Lögreglan ók strax á eftir þeim og náði þeim að lokuin. -----------------x---- uppbrotið með sama ljósa litnum og treyjan (sjá h. og i.). Hentugur hökusinekkur úr „pike“. Eins aö aftan og framan og má þá snúa hon- um við ef vill (sjá j.). Mynd k. er af heilum kjól, sem saumaður er úr maskínusaumuðu ljerefti. Vandlátar húsmæður kaupa Hjartaás- smjörlíkið.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.