Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1930, Síða 15

Fálkinn - 23.08.1930, Síða 15
F Á L K I N N 15 ""■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BHHHHnBHHMHHHMMHMBI Málakennsla. ! .... Taka þær fram þeim kenslu- plötum, sem jeg hefi áður notað. .. Auk þess eru plötur þessar skemti- legri og tilbreytingarmeiri en kenslu- plötur gerast. — Anna Bjarnadóttir, B.A., Mentaskólakennari. Kensluplötur þessar eru tilvalið hjálparmeðal við tungumálakenslu og œttu að geta sparað byrjendum helm- ing þeirra tíma, sem þeir annars þyrftu að taka til að geta talað hik- laust spönsku og frönsku. — Þórhall- ur Þorgilsson, kennari í rómönskum málum. .... Efnisval er mjög viturlegt og sýnilega árangur margra ára tilrauna og reynslu. .. Álit mitt er að Lingua- phone standi öllum málaplötum fram- ar. — Hendrik J. S. Ottóson. .... Þær hafa orðið mjer og nem- endum yfirleitt kærkomin hjálp við talmálið. .. Yfirleitt tel jeg þetta kerfi hina þörfustu tillögu um breytta og bætta tungumálakenslu. — Helgi Tryggvason, kennari við Kennara- skólann. NÁMSKEIÐ jl á Ensku, Þýsku, Frakk- nesku, Spönsku, ít- ölsku, Rússnesku, Persnesku, Hollensku og Esperanto. Ferðanámskeið á Ensku, Þýsku, Frakk- nesku ítölsku og Es- peranto. NÝTT! Bókmcntanámskeið I1 á é Ensku, Þýsku, Frakk- ■ nesku og ítölsku. Jeg þekki engin tæki betri til að læra góðan framburð. — Brynj. Bjarnason, þýskukennari. Margir munu þeir, sem ekki nutu fyllilega ferðamannastraumsins til ís- lands í sumar vegna skorts á mála- kunnáttu. Nú þegar haustar að, byrja margir þeirra á málanámi. Þeir, sem ekki hafa tækifæri, þ. e. tíma eða efni, ættu að lesa með athygli það sem viðurkendir málakennarar segja um LINGUAPHONE námskeiðin á plötunum. Reynsla sjerfræðinganna er best og htnni geta aðrir treyst. Spyrjist fyrir um Linguaphone, heyrið plöturnar, dæmið sjálfir. Spyrjist fyrir um verð og greiðslu- skilmála. — Byrjið nú þegar. Hljóðfærahús Reykjavikur Austurstræti 1, Reykjavík. Einkaumboðsmenn fyrir Linguaphone Institute. Málnino Hvít, lðguð Græn, > &sa Blá, * irrs 0 Brún, » > Kitti, 0.80 Jap. lakk 3.65 Gólflakk 3.40 Bónolta 2.75 Sig. Kjartansson Laugaveg 20 B NÝKOMIÐ: Vasaljós og góð batteri, áttavitar , vasahnífar, myndsjár, stækkunargler, raká- höld, blóðstopparar. Gleraugnabúðin, augaveg 2. .......................................... | Á. Einarsson & Funk ( | Pósthússtræii 9 - Reykjavík | Símar: Skrifstofan 982, Júlíus Schopka 1582. Símnefni: „Omega“ Höfum ávalt fjTÍriiggjandi: 5 — Eldfæri: „JUNO“-eldavjelar livíteml., ,,Ilse“-elda- I vjelar, svartar og grænar, „Husqvarna“-eldavjelar, svart- ar, „ORANIER“-ofna, græneml., Ofnrör steypt og úr smíðajárni, eldfastan stein og leir, og m. fl. Byggingavörur: Vegg- og Gólfflísar, Línóleum, Filt- pappi, Látúnsbryddingar á borð, þröskulda og sliga, Loft- ventlar, Hurðarhandföng allskonar, Hurðapumpur, Saum- ur, Skrár, og lamir, korkplötur, Heraklith-Byggingaplöt- ur, Asbest sementsplötur, Asbestsement-þakhellur rauðar og m. m. fl. Miðstöðvar og Vatnsleiðslutæki: Pípur frá %”—4%”, svartar og galv., Kranar allar tegundir, Baðker, Handlaug- ar úr „Fayance“, Eldhúsvaskar, Handdælur, Gúmmíslöng- ur, „Britannia"-, „Narag“-, „Strebel“, „Camino“, „Loll- ar“ og „Logana“-katlar og alt efni til miðstöðvarlagninga. Rafmagnsvörur allskonar til innlagninga, Rafmagns- mótora og Dynamóa. Vjer útvegum allskonar vjelar frá I. flokks verk- smiðjum á Þýskalandi og Austurríki. Leitið tilboða hjá okkur. — Vörur sendar hvert á land sem er gegn póstkröfu. ■■■iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiinS Best að auglýsa i Fáikanum Grammófönplðtnr. Stein Song With You With a Song in my Heart Go to Bed Drittes Walzer Molly Singin’ in the Rain Oslofjord Entry of the Glatiators. Einsöngur, kórsöngur, fiðla, cello, orgel, piano, Harmo- nika — hljómsveitir ýmsar. Hljóðfæraverslun Helga Hallgrimssonar Sími 311. Bankastræti. Á sjúkrahúsi í Kairo dó nýlega svertingi. Yfirlæknirinn tók heila mannsins til að rannsaka hann. Þjónn læknisins fór með lieiian lieim til læknisins og afhenti hann frúnni. Um kvöldið þegar læknirinn kom heim settist hann þegar að snæðingi ásamt konu sinni. Hvaða ágætis mat- ur er þetta? spurði hann. Þjónninn kom heim með þetta, svaraði frúin. Læknirinn þagði, en gekk þegar frá borðinu. Frúin hafði matreitt heila Fjalla-Eyvindur. (Frh. frá bls. 4). var Vífill í Helga magra eftir Matth. Jochumsson, er leikinn var á Akuregri 1890 á þúsund ára hjeraðshátíð Eyfirðinga. Eftir 12 sýningar fór Ágúst Kvaran heim til sín til Akureyr- ar og gáfu stjórnendur sýning- arinnar honum þá fagran minn- ispening úr eir eftir teikningu Ásmundar Sveinssonar mynd- höggvara með áletruðn nafni hlutverks og ártals. Samskonar gjöf fjekk Anna Borg, er hún að loknum sýningum livarf hjeðan af landi broit til þess að starfa við Konunglega teikhúsið í K- höfn. Stjórn hljómsveitar, er Ijek ís- lensk lög á undan hverri sýn- ingu, hafði Þór. Guðmundsson fiðluleikari á hendi. Það ber öllum saman um það, að þessi leiksýning hafi verið hin besta og fullkomnasta, sem sjest hefir á íslensku leiksviði. Verður forgöngumönnum sýn- ingarinnar ckki nógsamlega þakkað það, að þeir skyldu ráð- ast í þetta fyrirtæki upp á eigin kostnað og ábgrgð, án nokkurs opinbers styrks, og þá ekki síð- ur hitt, hve framúrskarandi vel var til alls vandað eftir þeim föngum, sem hjer eru frekast fgrir hendi og enginn kostnaður nje fyrirhöfn spöruð til þess, að sýningin yrði íslenskri leikment og þjóðinni allri til sóma. svertingjans, hjelt að svo ætti hún að gera þar sem þjónninn hafði kom- ið með hann lieim, en ekkert sagt hvað það væri. -----x-----

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.