Fálkinn - 04.10.1930, Blaðsíða 1
III.
Reykjavík, laugardaginn 4. okt. 1930.
40.
Eifji alls f]]rir löngu var gerð hljómmynd, sem byggist á
sögunni um örlcina hans Nóa, sem allir menn kannast
viö úr Diblhisöguniim. Mynd þessi hefir tekist svo frá-
bœrlega vel, aö hvarvetna i heimsborgunum erlendis hef-
ir hún skaraÖ fram úr öllum öörum myndum, sem sýnd-
ar hafa veriö á sama tima. Hefir hún vakiö athygli al-
heims, ekki siöur en þær myndir, sem fyr hafa veriö
gcröar um cfni úr Dibliunni. En þessi mynd er hin
fyrsta liljómmynd, sem bygÖ er á Dibliusögu, og þó ekki
vtcri annaö, er hún eftirtektarverö fyrir þaö; ekki síst
fyrir tónana, sem settir hafa verið viö hana, og eiga,
eftir þvi sem menn vita best, aö vera i samrœmi viö
œfagamla tónment Austurlandabúa. Frágangur myndar-
innar er eftirtektarvcrður, ekki síst fyrir þaö, að kvik-
myndaleikstjórinn liefir náö þeim blæ yfir myndina, sem
yfir henni hvílir.