Fálkinn


Fálkinn - 04.10.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 04.10.1930, Blaðsíða 5
F A L K T N N 5 Sunnudags hugleiðing. Eftir Pjetur Sigurðsson. Kvikmyndir í Austurlöndum. „Þjer eruð Ijós heimsins; borg sem stendur upp á fjalli, fær ekki dulist. Ekki kveikja menn heldur ljós og setja það und- ir mæliker, heldur á ljósastik- una, þá lýsir það öllum, sem eru i húsinu. Þannig lýsi Ijós Ufiar mönnunum, til jaess að þeir sjái góðverk yðar og veg- sami föður yðar, sem er í himnunum.“ Matt. 5, 14—16. „Verið með sama hugarfari sem Kristur Jesús var .... Gjörið alt án mögls og efablendni, til þess að þjer verðið óaðfinn- aniegir og einlægir, flekklaus Guðs börn meðal rangsnúinn- ar og gjörspiltrar kynslóðar, sem þjer skinið hjá eins og himinljós í heiminum". Fil. 2, 14, 15. „Statt upp, skín þú, því að ljós þitt kemur og dýrð drottins rennur upp yfir þjer! Þvi sjá, myrkur grúfir yfir jörðinni og sorti yfir þjóðunum, en yfir þér upprennur drottinn, og dýrð hans birtist yfir þjer. Heiðingjarnir stefna i Ijós þitt og-konungur á ljómann, sem upprennur yfir þjer.“ Jesaja 60, 1—3. Ljósið er hið milda lífgefandi afl í hendi Guðs. Ljósið er skap- andi og lifgandi kraftur. Ljósið er endurnœrandi og hjúkrandi kraftur, leiðbeinandi og varðveit- andi kraftur. Alt jarðlíf á tilveru sina að þalcka birtu og yl sólar- innar. Það sem sólarljósið er fjT- ir vorn efniskenda beim. það átt þú, kæra Guðs barn sem ljös heimsins, að vera fjelagslífi og sálarlífi mannfjelagsins. Þú átt að vera það heimsins ljós, sem skreytir mannfjelagið hinum fegurstu blómum dygðanna. Þú átt að vera uppsprettulind allrar sannrar fegurðar, alls hreinleiks og heilnæmis; ljós er kveikir nýtt lif í hjörtunum, Ijós er endur- nærir og styrkir anda hinna þreyttu og niðurlútu, ljós er mildilega hjúkrar hinu óþrosk- aða og þróttlitla sálarlífi manna, ljós er leiðbeinir hinum andiega viltu, sem vegarins leita, Ijós er semur frið og varðveitir „einingu andans í bandi friðarins“, ljós er gerir myrkrið bjart, varnar árekstri, ófriði og stríðum. „Ljós heimsins“. — Ofurlítil rjettlætis- sól, endurskin liins sanna ljóss lieimsins, endurskin lundernis Ivrists, skínandi leiðarstjarna mannanna, „himinljós í heimin- um“, „Brennandi og skínandi lampi“. Ó, livílíkt hlutskifti, kæra Guðs barn! Getur nokkuð verið sælla og vegsamlegra? Þjer finst þetta mikið. Þjer finst það of gott fyrir þig, en þetta er þó mögulegt. I sólarkerfi voru er það aðeins sólin, sem hefir Ijósið í sjer, en dýrð hennar „rennur upp yfir“ hinar stjörnurnar svo að þær í,skina“. Ðrottinn segir: „Statt upp, skín þú“, en hann veit að þú hefir ekki Ijós í þjer, þess vegna segir hann: „því Ijós þitt Framhald á bls. 6. Kvikmyndirnar hafa fyrir löngu lagt undir sig allan lieim- inn. I smáþorpum inni í afríku eða norður í Síberíu eru kvik- myndahús og þar sem fámenni er of mikið til þess að föst kvik- Japan, og þau voru eiginlega hernaðarráðstöfun. Japanar áttu þá í ófriðnum mikla við Rússa, og til þess að skemta almenningi, sem átti vini sina og ættingja í stríðinu, Ijet stjórnin í Tokío anar nær eingöngu myndir, sem ætíaðar eru til sýninga meðal mongólskra þjóða, svo kallaðar „gular myndir“, sem leiknar eru af Japönum og í japönsku, um- hverfi. Kvikmyndafjelögin eiga Japanar vilja helst sjá sögulegar kvikmgndir. Hjer á mgndinni sjást leikarar, sem eiga að taka þátt i leiknum i sögulegri mgnd um Samurajana, en það var riddarstjett í Japan til forna og nutu þessir ridd- arar gmsra borgaralegra rjettinda fram á miðja síðustu öld. myndahús geti þrifist, ferðast menn um með sýningartæki og myndir, því að kvikmyndirnar eru engu síður vinsælar meðal afskektra þjóða og frumþjöða en hjá menningarþjóðum Evrópu. Hins vegar er smekkurinn tals- vert mismunandi, eins og eðli- legt er. Fyrstu tilraunirnar til þess að greiða kvikmyndunum götu með al stórþjóðanna í Asíu, Japan og Kína, gengu fremur illa. Kvik- mjmdunum var tekið með andúð setja á stofn kvikmyndahús víðsvegar í bæjum og seldi að- gangseyri mjög vægu verði. í fyrstu voru eingöngu sýndar myndir frá Ameríku og Evrópu, en þess varð eigi langt að bíða, að Japanar færu að taka kvik- myndir sjálfir og kæmi kvik- myndagerð sinni í svo gott horf, að þeir standa tæplega nokkurri þjóð að baki í þeim efnum. En kvikmyndaiðnaðurinn jap- anski er í mörgu tilliti ærið frá- brugðinn þeim vestræna. Gulu sjálf flest kvikmyndahúsin og liafa stórfje úr að spila. Hefir það ærið milda hagnýta þýðingu fyrir þjóðina, að hún framleiðir nær allar kvikmyndir sínar sjálf og fer því ekki fje út úr landinu til kvikmyndakaupa. Og menningarlega þýðingu hefir það líka, því að myndirnar sem sýndar eru, eru boðberar jap- anskrar menningar en eigi út- lendrar. Kvikmyndagerðin er þjóðlegt fyrirtæki. Smekkur Japana með tilliti til Rjettarhald í japanskri kvikmgnd. eins og svo mörgu öSru, Sem koiii vestan að. Japanar urðti fjTri til en Kinverjar að kunna öð Meta kvikmyndirnar og fjTÍr 25 ártim komu fyrstu kvikmyndaliúsin i þjóðirriái1 érii svö öííkar þeirii livitu að allri menningu, að eigi getur lijá þvi farið4 aö ieikiistiii í Jaþdri sje ólik leiklist VeStiir- landa. Þessvegua frariileiða Jap-* kvíkmjTidá ér riijög óliktir smekk Evróþii- og Ameríkumarma. Þeir Vilja helst sjá myndir er segja frá viðburðum úr sögu þjóðar- innar og eins eru þeir sólgnir i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.