Fálkinn - 04.10.1930, Blaðsíða 6
6
F A L K I N N
að sjá myndir af allskonar verk-
smiðjuiðnaði — myndir, sem
Vesturlandabúar kæra siglítið um
Japönsk bóndadóttir, sem af til-
viljun fór aö leika i kvikmyndum
og er nú með vinsœlustu kvikmynda-
leikkonum Japana.
SCOTLAND YARD ÚRELTUR.
Allir kannast við Scotland Yard,
frægustu leynilögreglussveit heimsins.
HróSur sinn út um heim á hún ekki
síst aS þakka ýmsum „reyfarahöfund-
um“ enskum, sem ekki geta skrifaS
skáldsögu án þess aS minnast á af-
rek þessa flokks. En þó ber þaS
stundum viS, aS þessir höfundar kjósa
heldur aS lóta einhvern einkaspæj-
ara hljóta heiSurinn af uppgötvun
glæps, en aS láta hann lenda hjá
Scotland Yard.
En nú er fariS aS hreyfa þvi, aS
Scotland Yard sje orSin á eftir tim-
anum og aS aSrar lögreglusveitir, t.
d. þýskar, standi honum framar.
Glæpum fjölgar í Englandi og þó aS
tala þeirra glæpa, sem aldrei verSur
komist fyrir, sje ekki nærri eins há
hlulfallslcga i Englandi eins og t. d.
i Bandaríkjunum, þá er Scotland nú
legiS meira á hálsi en áSur, fyrir
glæpi sem ekki uppgötvast. ÞaS er
einkum þessi starfsemi lögregluliSs-
ins, sem þykir i mörgu ábótavant.
Og ástæSan er talin sú, aS fjöldi af
þeim mönnum sem ganga í lögreglu-
liS sjeu fyrverandi hermenn, sem
ekki hafa fengiS sæmilega mentun
að sjá. Er þetta í samræmi við
áhuga Japana fyrir verklegum
fyrirtækjum. — Japanar hafa
reynt að láta leikara sína leika
eftir þeim reglum, sem hvítar
þjóðir fylgja í kvikmyndatökum,
en þeskonar myndir vilja Japan-
ar ekki sjá. Þeir halda fast við þá
kröfu, að leikið sje eftir japönsk-
um reglum, en samkvæmt þeim
er sjaldan skift um leiksvið og
sami leikandinn þylur oft löng
eintöl, sem að því er virðist
hljóta að vera tilbreytingalítil í
kvikmynd. Innskotstextarnir í
japönsku myndunum eru því oft
afar langir. Hinsvegar hafa Jap-
anar ekkert á móti þvi að sjá
hvíta menn í kvikmyndum við
og við, og sætta sig þá við leik-
aðferðir vestrænu þjóðanna.
1 bænum Kioto í Japan er
„Hollywood“ þjóðarinnar. Þar
er fjöldinn allur af gömlum og
frægum byggingum og er staður-
inn því mjög hentugur til að
taka þar sögulegar kvikmyndir.
Japanar eiga marga þjóðfræga
leikendur, sem eru í eigi minna
afhaldi hjá þeim, en frægustu
kvikmyndaleikarar Ameriku og
Evrópu eru í Vesturlöndum. Hins
vegar hafa Japanar ekki ennþá
á lögregluskóla áður og sjeu fákunn-
andi.
Þá er það annað sem tefur mjög
fyrir rannsókn glæpa í Englandi. í
landinu eru um 200 yfirlögreglu-
stjórnir og hefir hver sitt umdæmi.
En samstarfið milli þessara lögreglu-
stjórna er víðast hvar mjög ófull-
komið. Stundum komast fjórar lög-
reglustjórnir í að rannsaka sama mál,
en sú samvinna er oft stirð, rígur
milli lögreglustjórnanna og hræðsla
við, að einn fá heiðurinn af því sem
annar hefir gert. í flestum stærri lönd
um og jafnvel í Danmörku eru sjer-
stakar „morðmálanefndir“ sem hafa
rannsóknarvald i málum hvar sem
er i ríkinu og eru i engu háðar lög-
reglustjórnunum. Þær geta kallað
menn fyrir rjett og látið handtaka
menn hvar sem er og unnið alger-
lega sjálfstætt. Scotland Yard hefir
enga slíka nefnd og af því leiðir
kriturinn milli lögreglumannanna,
sem viða má sjá lýst í enskum reyf-
urum.
En nú stendur til að gerbreyta
Scotland Yard. Þó Bretar sjeu allra
manna fastheldnastir i gamlar venj-
þá hafa þeir viðurkent, að eigi tjái
komist upp á að
greiða fyrir kvik-
myndaleik liin
gífurlega liáu
laun, sem svo
mjög tíðkast í
Ameriku. Jap-
önsku leikend-
urnir eru tiltölu-
iega lágt launað-
ir, enda þótt þeir
leggi miklumeira
í hættu en leik-
endurnir í Am-
eríku og Evrópu.
Þegar japönsku
leikararnir eiga
að framkvæma
eitthvað liættu-
legt í leik sínum,
þá gera þeir það
altaf sjálfir, en
láta ekki aðra
gera það fyrir sig
eins og leikararn
ir sumir á Vest-
urlöndum. Jap-
önum þykir það
vansæmd, að fá
íþróttamenn og trúði til þess að
vinna hættulegu verkin, og því
að þrjóskast við að endurbæta glæpa-
rannsóknaraðferðirnar, því að glæpa-
mennirnir fylgjast vel með tímanum
og finna jafnan upp nýjar og nýjar
aðferðir til þess að drýgja liermdar-
verk sín þannig, að eigi komist upp
um þá.
----x-----
Þeir sem „spekúlera“ á kauphöll-
unum eru yfirleitt hjátrúarfullir
menn, ekki síst Ameríkumenn, þvi að
þeir eru jafnan mestir í öllu, eins og
alþjóð veit. Nú segja spákaupmenn-
irnir þar vestra, að næstu hundrað
árin verði ekkert verðbrjefahrun á
kauphöllinni i New Ýork. Þeir hafa
sem sje komist að því, að aðeins þau
ártöl sem hafa þversummuna þrettán
sjeu hættuleg og benda þessu til sönn-
unar á árin 1921 og 1930. Þversumm-
an af báðum þesum ártölum er 13
og varð hrun á kauphöllinni í New
York bæði árin. En næstu hundrað
árin, til 2029 kemur ekkert ártal með
þversummunni þrettán.
—i—x-----
í Manchester hefir það gerst að
ung stúlka sem talin var fullvaxin
fór alt i einu að stækka og lengdist
um þrjá þumlunga á tiu dögum. Þetta
liefir vakið hina mestu furðu lækna
og eru þeir nú að rannsaka fyrir-
brigðið. Áður en stúlkan fór að
stækka fjekk hún alt i einu miklar
kvalir i allan likamann en þegar þær
dvínuðu hafði hún lengst um hálf-
anannan þumlung. Eftir viku fjekk
hún kvalirnar á ný og lengdist næstu
þrjá daga um annað ens.
Þegar páfagarður varð sjerstakt
ríki var það ýmislegt sem kippa
ber það eigi sjaldan við, að þeir
láta lífið.
þurfti í lag og aðskilja frá ítalska rík
inu, svo að fullveldi páfastólsins sæ-
ist sem best. Meðal annars fjekk páfa-
ríkið sjerstakan „landssíma", sem að
vmsu leyti er merkilegur í sinni röð.
Hvergi er siminn jafnútbreiddur í
heimi og í páfagarði; þar kemur tal-
sími á mann, því að íbúar páfarík-
isins eru sextíu og talsímanúmerin
sextxiu líka. En ætti að fara að telja
fram línulengdir símans verða þær
ekki eins „imponerandi“. Þó á páfa-
garður línur beint að Lateranhöllinni
og til sumarbústaðar páfa í Gondolf.
— Talsímaáhald páfans er úr skýru
gulli og gcfið honum af amerikum
taltækjaframleiðanda. En það var erf-
itt að leggja síma inn i sum lierberg-
in í Vatikaninu, því að sumir múr-
veggirnir voru 15 feta þykkir.
----x-----
Gamanvísnasöngvarinn Maurice
Chevalier hefir crft 30 miljón dollara
eftir kerlingu eina í Ameríku, sem
liann aldrei hefir heyrt eða sjeð. Hún
hafði lieyrt hann i talmynd og orðið
svona hrifin.
Sunnudagshugleiðing, frh. af bls. 5.
kemur og dýrð drottins rennur
upp yfir þjer“. I ljósi hans get-
ur þú skinið sem Guðs barn.
Ljós Guðs er rjettlæti hans og
sannleikur, og rjettlætis og sann-
leika endurskin hans átt þú að
vera. Hann segir: „Statt upp“. Þú
verður að hafast að eitthvað gott,
svo að menn „sjái góðverk þín“.
Hann segir: „Skín þú“, starfa þú,
gerðu verk ljóssins, gerðu verk
föður þíns, gerðu góðverk. —
„Þannig lýsi ljós yðar mönnun-
um, að þeir sjái góðverk yðar“.
Drottinn býður þjer að skína, en
hann rennur sjálfur upp yfir
þjer. Hann býður þjer að standa
upp, svo hans dýrð geti skinið á
þig og þú orðið bjart og skinandi
ljós fyrir aðra,
Vopnaviðureign tveooja Japana. Eigi myndin að verða vinsæl þurfa
nauðsynlega að vera blóðsúthellingar í henni. Og þvi meiri þvi betra.