Fálkinn - 04.10.1930, Blaðsíða 2
2
F A T. K TNN
----- QAMLA BIO ---------
ÞRDMAN.
Hljóðmynd i 9 þóllum
eflir Byron Morgan.
Aðalhlutverk leika
Lon Chaney,
Phyllia Ilaver.
Mynd, scm mikið hefir verið rit-
að mn i erlend hlöð og alslaðar
fcngið ágæt meðmæli.
Sýnd bráðlcga.
„paá getur verið jeg sé gamaldags4*
segir húsmóðirin
% Þvottar.
mínir
veröa
hvítari
meó
RINSO
LKVen BROTHIRI LIMITBO
PORT SUNLIOHT. ENO lWn o.
„En jeg er ekki svo heimsk, að jeg snui
baki við einhverju góðu, af J>vi >að er
nýtt. Til dæmis Rinso. Gamla aðfer-
ðin, að núa og nudda tímum saman og
brúka sterk bleikjuefni til að gera >vot-
tana hvita, vann verkið helmingi ver en
Rinso. Rinso gefur Ijómandi sápusudd,
nær út öllum óhreinindum og gerir
pvottana hvíta. Þeir purfa enga bleikju og
endast pví miklu lengur. Fylgdu með
tímanum eins og jeg og ývoðu me'ð
Rinso."
Er aðeins selt i pökkum
— aldrei umbúðalaust
Lítill pakki—30 aura
Slö.' pakki —55 aura
W-R 22-047*
NÝJA BÍO
ATLANTIG.
hin slórfræga talmynd af „Tilan-
ic“-slysinu cr næsla mynd, sem
sýnd verður.
Þessi mynd er citt af allra
slærstu listaverkum kvikmyuda-
listarinnar.
Hana verða allir að sjá!
SOFFIDBOÐ
S. Jóhannesdóttir.
■ Austurstræti 14 Reykjavík ;
liefir nú fengið
haust- og vetrarvörur:
S
Dömu-
j Peysufatakápur, Vetrarkápur, 5
; Leðurkápur, Gúmmíkápur, Golf- :
■ treyjur, Vetrarkjóla, Sjöl, tvilit, ;
: og Kasemirsjöl, Svuntusilki, Slifsi, :
5 Sokka, Alklæði ogalt til Peysufata. ;
■ ■
Herra-
: Alklæðnaði bláa og mislita frá ■
; 38 kr. R.vk- og Regnfrakka, Vctr- :
arfrakka, Manchettskyrtur,
Nærfalnað.
Alnavörur
• af öllnm mögulegum tcgundum. :
• bæði til fatnaðar oghcimilisbarfa. j
• 011um líkn vel viðskiftin, sem j
j versia í SOFFIUBÚD í Reykjavík j
: eðu á Isafirði. ;
-Óðinn-
er bcsli teikniblýanturinn
Talmyndir.
ATLANTIC
Mynd bcssi, Sem Nýja Bíó ætlar
að fara að sýna, cr tnlin cin af nllrn
áhrifamestu latmyndum, scm tcknar
liafa veri'ð. Ilefir „British inlerna-
ÞRUMAN
Þcssi mynd tr tekin af Mctro-Gnld-
wyn-Mcycr og aðalhlutverkið lcikur
„maðurinn með búsund andlitin",
Lon Chnney, scm mcnn muna úr
mörgum frægum myndum. Mynd bessi
bregður upp ógleymanlegum niyndum
af lifi járuhrautarmanna vcstan liafs,
bar scm hraðinn er fyrir öllu og
augnabliks glcymska gctur valdið
dauða hundraða af fólki. Mennirnir,
sem hafa lif farbeganna i licndi sjer,
verða að cinbcita luig sinum að starf-
inu sí og æ, og l>ar má ckkcrt ann-
að komast að. Lon Chancy icikur
þarna lcslarstjóra og á hann tvo syni.
Er annar þcirra kyndari á vagni föð-
ur shis cn liinn sporvíxlari á járn-
brautarslöð. Sá síðarnefndi deyr af
slysi við vinnu sina, cn í sambandi
við það verður óvináita milli feðg-
anna scm eftir lifa og, lcndir í handa-
lögmáli á leslinni, svo að hún fcr út
af sporinu. Lcstarsljórinn cr scttur
af fyrir vikið. En hann fær uppreisn
aftur, er honum cr trúoð fyrir að
stýra cimlest til hjcraðanna, sem urðu
fyrir Missisippiflóðinu. Eru sýning-
arnar frá flóðinu stórmerkilcgar og
leikurinn í myndinni afbragð. Auk
Clianey Icika þarna Phyllis Haver,
Jatnes Murray og Gcorge Duryea,
stór hlutvcrk. Lon Chaney hefir sjald-
an lekist hetur ujip en i þessari mynd,
sem bráðlega vcrður sýnd í Gamla
Bíó.
tional Piclnres" tekið liana og cr
Dupont leiksljóriiín en leikendur
flestallir þýskir og myndin leikin á
þýsku. Scgir myndin frá hinu ægi-
lcga slysi, sem var'ð fyrir nær 20
árum, en þó er flcstum í fersku minni
cnnþá: þegar „Titanic“ fórst og um
1500 manns druknuðu. í myndinni
cr fyrst lýst lífinti uni liorð á hinu
fljólandi gistihúsi og ýnisum af far-
þegunum. E11 hámarki sinu nær
myndin vitanlega þegar .myndin rekst
á ísjakann og hyrjar að sökkva. En
þar er mcistaralcga sýn.t livernig far-
þegarnir verða við dauða siiium,
og að öllu samantöldu eru þcssar
sýningar hinar stórkostleguslu, sem
sjest hafa á kvikmyndum, enda hef-
ir þcssi mynd vakið alveg óvenju-
mikla athygli.
Teikni bestih
og allsk. teikniá-
höld kaupið þjcr
í ár best og
ódýrast á
LAUGÁVEG. 2
Reglustikur, horn
úr trje og cellu-
loid, skabcloner
sirklar, rissfjaðr-
ir, túsch, teikni
bólur, strokleður
málbönd, lindar
iiennar og blek
MUNIÐ:
LAUGAVEG 2.