Fálkinn - 25.10.1930, Blaðsíða 1
FRELSISBARÁTTA INDVERJA.
\ . .. '
Síðustu mánuðina hafa engin stórtíðindi bórist af frelsisbaráttu Indverja. Búist var við því, að alt færi i bál og brand þegar Bretar'
tóku foringja þeirra, Mahatma Gahdi fastan, en það fór á aðra leið. Gandhi Ijat áminningar fara frá sjer úr varðhaldinu til fglgis- . <
manna sinna um að forðast allan ofstopa og blóðsúthellingar og og virðast þeir hafa hlgtt þeim fgrirmælum. En hin neikvæða and-
staða þeirra heldur áfram eins og áður; þeir neita að hlgða ehskiim lögum og því um líkt. — Hjer á mgndinni, sem tekin er við þorp
eitt í nágrenni Kalkutla, sjást lögreglumenn vera að ellast út í sjó, við menn sem gerst liöfðu sekir um brot á saltlögunum. lndverj-
arnir höfðu vaðið út i sjóinn þegar þeir sáu til lögreglunnar.