Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 25.10.1930, Blaðsíða 11
F A !- K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Fágætur gimsteinn. í hinu frœga Louvre-safni í París stendur rn. a. skrautlegur glerskápur og í honum eru dýrmætustu gripir frönsku þjóðarinnar geymdir. Ellefu demantar eru geymdir þar, þeir eru ekki fleiri vegna þess, að árið 1887 voru helstu glmsteinar, sem verið höfðu krúnugnpir Frakka á dögum konunga þeirra og keisará, seldir. Merkastur og verðmætastur af de- konungi, fyrir tvær miljónir franka. Konungurinn gaf hann siðar drotn- ingu sinni, Maríu Antoinette, en hún ljet festa hann í nælu, sem hún bar í hári sjer. Þegar stjórnarbyltingin skall á voru sett lög um það, að de- mantur þessi skyldi, ásamt öðrum dýrgripum krúnunnar, verða eign þjóðarinnar og var hann þá tekinn og settur í „sögulega safnið“ franska. Svo bar það við árið 1797 að dem- anturinn hvarf einn góðan veðurdag. Varðmennirnir á safninu hafa verið eftirtektarlitlir og ekki árvakrir, og því hafa þjófarnir sjeð sjer færi. Sögulega safnið var opið fyrir al- menning einn dag í viku, á mánu- Svona lítur hann út. möntum þeim, sem enn eru eftir í eigu frönsku þjóðarinnar er tvimæla- laust gimsteinninn „Uegent“, og ef selja ætti á uppboði þessa ellefu gim- steina er enginn vafi á þvi, að hann mundi sæta langhæsta boðinu. Nú Sýntngarskápurinn l Louvre. stcinn þessi komst til Evrópu. En sagt er, að námamaður í demants- námu stórmógúlsins hafi „verið svo heppinn“ að stela þessu demanti und- an, og koma honum heilu og höldnu dögum. Þjófarnir hafa því haft gott tækifæri til að kynna sjer alla stað- háttu og undirbúa alt undir það, að næla í þenna merkisgrip. Og sömu- leiðis hafa þeir athugað, hvcrnig hægast væri að komast inn i sýn- ingarsalinn þótt lokaður væri. Eftir flóttann. skal jeg segja ykkur svolítið úr sögu þessa gimsteins. Þessi gimsteinn er einn af allra fegurstu gimsteinum, sem til eru i veröldinni og hann er hreinasti de- mantinn sem fundist hefir í Ind- landi. Þegar lokið var við að slípa hann vóg hann 136 karat (28 gr). Ekki vita menn með vissu hvernig til Englands og koma honum þar fyr- ir á vísum stað. Það kom brátt á daginn að erfitt reyndist að selja demantinn. Enginn af þeim þjóðhöfðingjum, sem hann var boðinn til sölu vildu borga nærri eins mikið fyrir hann og krafist var, en loks fór svo að franska stjórn- in keypti hann handa Lúíjvjk 15, Klukkan 11 áð kvöldi dags koin heill þjófahópur labbandi inn á torg- ið við Louvre. Gengu þeir í fylkingu og töldu varðmönnunum trú uni, að þeir væru herdeild sú, sem ætti að taka við gæslu eftir þá, sem verið höfðu um daginn. Þeir fimustu af þeim klifrnðu siðan upp veggsúlurn- ar að utanverðu á húsinu og mölv- uðu trjehlérana fyrir gluggunum og komust svo inn i salinn, sem þeir þektu vel, eftir að þeir höfðu verið þar á sýningardögunum. Þegar þeir höfðu fylt vasa sýna af gimsteinum fóru þeir aftur sömu leiðina, sem þeir höfðu komið og hittu fjelaga sina á torginu. Svona gekk nótt eftir nótt í þrjár nætur, án þess að nokkuð kæmist upp. Verðmætasti hluturinn, sem þeir stálu, þessir bófar, var „Re- gent“-demanturinn. En loks fór svo, að herdeild kom til sögunnar og undir eins og bófa- fjelagið uppgötvaði það, var gefið merki og dreifðust þá bófarnir í all- ar áttir eins og fyrir vindi. Má- ske hefði aldrei komist upp um þá ef að einn af bófunum hefði ekki orð- ið of seinn á sjer og hermennirnir hefðu ekki sjeð hann upp í ljóskers- stólpa vera að forða sjer niður úr safnbyggingunni. Honum var liótað að skjóta á hann, ef hann kæmi ekki ofan undir eins. Annar ræfill sást i sama bili vera að læðast eftir gang- stjettinni og var liann þegar tekinn fastur. Hinn, scm i ljóskersstjólpanum sat, meiddi sig er hann lioppaði niður. Þessir tveir fangar voru nú yfirheyrð- ir og af framburði þeirra þótti inega ráða, að þeir bcfðu ekki hreint mjel í pokanum og að eitthvað alvarlegt væri á seiði. Og morguninn eftir, Göta Sænskir bensínmótorar • 2M2--7 hesta 5 Verð: 435.00-950.00 i ísl. krónur í Reykjavik. j Wyndaverðskrásend ókeypis j ■ Verslnn Jóns Þórðarsonar j ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ : ■ ■ : Grammófón-1 fjaðrir. j Höfum nu grammófónfjaðrir j af öllum stærðum fyrirliggj- j andi. — Viðgerðir hvergi eins : fljótt og vel af liendi leystar. [ ör;nin;n, Langaveo. I i er viðlesnasta blaðið. er hestn heimilisblaðið. þegar komið var á safnið sást að það var enginn hversdagslegur þjófnaður, sem framinn hafði verið. Bófarnir tveir, sem til hafði náðst, þrættu lengi vel fyrir alt og þóttust vera saklausir. Þeir þóttust ekkert vita um demantana, sein fundust í vösum þeirra. En dómarinn lofaði föngun- um þvi, að þeir skyldu fá uppgjöf allra saka, ef þeir hjálpuðu til að ná í hina þrjótana. Og það hreif. Nú voru þjófarnir teknir unnvörpum og allra bragða neytt. Einn af þjófun- um var látinn laus gegn þvi að hann skilaði tveim öskjum með demönt- um. Og gimsteinninn dýri fanst um síðir undir sperrubita i úthýsi. Smám saman náðist aftur í alt það fjemæti, sem stolið hafði verið. Nokkrum árum seinna var „Reg- ent“-gimsteinninn greyptur inn í handfang Napoleons mikla. Og sið- ar var liann greyptur í kórónu Karls tíunda. Síðan liefir hann ekki verið borinn af konungum eða keisurum. Nú er gimsteinninn geymdur í Louvre og þykir með merkustu munum á þvi safni, ekki aðeins vegna dýrmætis síns heldur og vegna þess sem á daga hans hefir drifið. Og hafi gæslan á þessum dýrgrip verið ljeleg fyrrum daga, þá er hún nú svo góð, að það leikur sjer áreiðanlega enginn að þvi að stela þessum gimsteini i annað sinn. Tóta systir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.