Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1930, Blaðsíða 6

Fálkinn - 25.10.1930, Blaðsíða 6
fi F A I. K I N N skútur hlaðnar áfengi til bann- ara landa hafa orðiö að útvega landanna, og ef skútan lendir í sjer hraðskreiða vjelbáta til Jjess greipum tollmannanna þá leridir áð eltast við smyglarária og vopna skömmin á skipstjóranum og mennina um borð á þeim, því að Smylgarar á landamærum Póllands og Rússlands. hann fáer refsinguna. Skútan er að visu gerð upptæk, en fjelagið eða útgerðarmanninn sem í hlut á munar það engu, því að liann getur grætt andvirðið upp á ein- um farmi, sem kemst leiðar sinn- ar. Á norðurlöndum hefir mikið smyglararnir hika ekki við að beita vopnum þegar svo ber undir. En það er fleira en áfengi, sem smyglað er. Fyrir allmörgum ár- um settu Bandaríkjamenn liáa Egyptastjórn gerir a!t sem hún getur til þess að hefta innflutning eit- urlyfja, en ji'rátt fyrir alt, kemst árlega mikið af þeim inn i landið. Á myndinni sjest bátur vera að smygla ópíum í land en á ströndinni eru úlfaldar tilbúnir til að flytjaeitrið inn í land. kveðið að smyglun á síðari árum, ekki síst til Noregs meðan þar var barin á sterkum drykkjum én jafnframt til Danmerkur og Svíþjóðar vegna þess að þar er hár tollur á áfengi. Eru það eink- um Þjóðverjar, sem hafa gert sjer þetta að atvinnu — oft í sambandi við menn í landinu sem smyglað er til. Og í Finn- landi, sem er bannland í orði kveðnu, kveður afarmikið að á- fengissmyglun. Tollstjórnir þess- tolla á allskonar gimsteina, sem fluttir voru inn í landið og hóf- ust smyglarar þá handa um að koma dýrum steinum inn, bak við tollþjónana. Oftast nær eru þessir smyglarar til að sjá eins og auðugir heimsborgarar, sem ferðast á dýrustu farrýmum stór- skipanna. Og kvenfólk fasst mik- ið við þessa iðju. En tollmenn Bandaríkjanna eru vel æfðir og dugandi og tekst mjög oft að komast fyrir hin flóknustusmygl- 1800 KONUR HVERFA ÁRLEGA í PARÍS Nýlega fanst konulík i Seine, og er það ekki neitt óvanalegt. Það var svo illa til reika að menn voru lengi i vafa um, hvort það mundi vera af karli eða konu og ennþá er ekki Ieyst úr því hvort það er heldur hvit kona eða gul. Fjöldi fólks, sem verið hefir að leita að ástvinum sinum og kunningj- um, hefir komið til lögregulnnar til þess að lita á líkið, meira að segja menn úr öðrum löndum, sem týnt hafa ættingjum sínum i París, en likið er svo sundur marið að það er ómögu- Icgt að þekkja það. Síðustu tvo mán- uðina hefir lögreglan í Paris fengið tilkynningu um hvarf á 300 konum. Árlega er talið að týnist um 1800 konur. arasamsæri. Bandarikjamenn hafa líka eflt strandlöggæslu sína mikið vegna bannsins, enda er tahð, að áfengissmyglun til ríkj- anna hafi stórum minkað. Við Englandsstrendur er miklu smygl að og hafast smyglararnir eink- um við á eyjunum í Ermasundi og Irlandshafi. Telja Bretar að þeir hafi mist um 60 miljón krónur í tolltekjum vegna srnygl- unar árið sem leið. .. með þvi þúsundir manna að and- legum og líkamlegum aumingj- um. I Egyptalandi hefir lengi kveðið mikið að notkun þessara lyfja, en síðan á stríðsárunum hefir liún farið geysilega í vöxt í Evrópu, ekki sist meðal þeirra þjóða, sem harðast urðu úti í stríðinu. Hefting eitursmyglunar- innar er eitt þeirra hlutvérka, sem alþjóðabandalagið hefir tek- ið að sjer Til Englands borgar sig best að smygla tóbaki, silki og sakkar- íni því hár tollur er á þessu þar. T. d. er tollurinn á sakkaríni 66 kr. á pundi, en í Hol- landi fæst það keypt fyrir 10 kr. pundið. En verst af öllu er smygl- unin á eiturlyfj- unum, ópíum og kókaíni. Því al- menn smyglun er fjársvik fyrst og fremst en smygl- un eiturlyfjanna er glæpur, sem er jafnvel verri en morð. í stórborg- unum eru leyni- skrifstofur, sem standa fyrir sölu og smyglun eit- urlyfjanna út um heim og gera Við Suðurströnd Englands flytja hraðskreiðir vjel- bátar silki, tóbak og sakkarín að iandi, en þar biða bifreiðar og flugvjelar, sem flytja /óssið samstund- is áfram til aðalstöðva smyglaranna. Þessi smyglun gefur stórkostlegan arð. Ulloa prófessor frá Perú hefir á þingi einu í Hamborg borið fram staðhæfingu, sem vakið hefir mikla athygli. Segist hann hafa fundíð skjöl frá 15. öld suður á Spáni og sje ljóst af þeim, að Columbus hefði komist til Ameríku árið 1477 á dönsku sjóræningjaskipi og komið við á fs- landi og Grænlandi og komist til Labrador, Terranova og Florida. — Staðfestir þetta sögusagnirnar um íslandsferð Columbusar. Prófessor Ulloa staðhæfir að Columbus hafi vitað að Labrador var á meginlandi Ameriku og að þetta hafi ýtt undir hann að fara til Spánar aftur og undirbúa nýja ferð til Ameríku. Ulloa segir, að brjef þau og skjöl, sem hann hefir fundið þessu viðvíkj- andi muni bráðlega verða gefin út. Harold Lloyd gamanleikari fjekk nýlega brjef frá vindlingaverksmiðju einni i Bandaríkjunum, sem bauð honum 25.000 dollara ef hann vildi skrifa meðmælabrjef með vindlingum verksmiðjunnar, enda mætti hún síð- an nota brjefið til auglýsinga. Lloyd hafnaði boðinu mcð þeim ummælum að hann hvorki vildi nje gæti viður- kent að hann reykti, ekki síst vegna þess að svo mörg börn sæi myndir með honum i, og hann vildi nauðug- ur gefa þeim ilt fordæmi. — En Harald I.loyd hefir Jíka ráð á, að hafna smáupphæð eins og 25.000 doll- urum, þvi að hann mun vera sá leik- ari í Bandaríkjunum, sem hefir hæst laun nú á tímum. ----x—r— Nýlega eru 600 þýskir herfangar komnir heim til sín. Voru þeiir her- teknir af Rússum á árunum 1015—16 og hafa síðan verið ýmist i Síberíu eða í Turkestan. En nú hafa þeir fengið hjálp til þess að komast heim til sín. Er sagt að þetta sjeu síðustu þýsku stríðsfangarnir i Rússlandi, en fjöldinn allur var sendur heim þegar stiíðinu loknu. ----x----- Cigarettureykingar eru sifelt að aukast í heiminum, jafnvel I Banda- ríkjunum þar sem þessi tóbaksnotkun var afarmikil fyrir. Samkvæmt hag- skýrslum var miljard cigarettum fleira reykt i júlí i ár, en á sama tíma ifyrra, eða 11 miljard samtals. Hinsvegar voru reyktir 3 miljón færri vindlar og minna notað af píputóbaki. ----x----- Maurice Chevalier, gamanvísna- söngvarinn franski, som nú er farínn að syngja og lcika i talmyndum, vill hafa nokuð fyrir snúð sinh. Hann er nýkominn úr stuttri ferð til Holly- ■wood, og miðar nú laun sín við ster- lingspund eingöngu, þvi að frankinn sje svo lítil mynteining! Hann ,tekur 4000 pund í kaup um vikuna jfyrir að syngja á leikhúsum. Hefir 'hánn krafist þessa kaups af leikhússtjór- anum á „Tlieatre du Chalet“ og þó að þetta sje ógrynni fjár í frönkum þá hefir leikhússtjórinn ráðið hann og býst við að græða á þvþ

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.