Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1930, Blaðsíða 2

Fálkinn - 25.10.1930, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N —---- GAMLA BIO --------- Vesturvlgstöövaraai 1918. Þýsk Hljóð og talmynd, eftir skáldsögunni „Vier von den In- fanterier Westfront 1018“. eftir Ernst Johannessen. Eftir erlendum blaðaummæl- um að dæma er myndin afar góð og efnisrik. Pállfínil er viðlesnasta blnðið. rulnlllll er hesta heimilislilnðið. PROTOS eldhúsmóior. Við hann má tengjaýmis- konar tækjum; kjötkvörn, hræri' og þeytivjel, ís- vjel, hverftsiein, brauö- hnif, kaffikvörn, pylsu- skurðarvjel, smjörstrokk o. fL Upplýsingar hjá raftækjasölum. 30 ára reynsla hefir sýnt að skór með „Columbus" merkinu eru bæði sterkir og fallegir, höfum altaf fjTÍrliggjandi c. 15 til 20 mismunandi gerðir af þessum góðu skóm. Lárus Q. Lúðvígsson, skóverslun. NÝJA BÍO Fox Follies. Hin heimsfræga revy-mynd Fox-fjelagsins er að öllum frá- gangi einhver hin stórfengleg- asta tel- og söngmynd, sem tekin hefir verið. Lögin úr henni eru sungin um allan heim. Sýnd bráðlega. ■ i Áður en bornin fæðast þarf fólk að útbúa sig með ■ ■ ■ Flónel i skyrtur, nafla- bindi og fleira. Ljereft í bleijur. ( Pique í treyjur. Bomesie í svif. Blúndur og bendla. Sængurveraefni. Lakaefni. Koddaveraefni og ýmsa aðra álnavöru sem fæst í fjölbreyttu úrvali fyrir lágt verð í SOFFIUBUÐ S. Jóhannesdóttir. Austurstræti 14. Reykjavik. OðÍnn- cr bestl telkniblýantnrinn Talmyndir. FOX FOLLIES. Nýja Bió sýnir á næsunni mjög í- burðarríka og skemtilega tal- og tón- mynd með þessu nafni. Ungur maður nokkur George Shel- by að nafni hefir selt eignir sínar i Virginia og fer til New York borgar til að giftast heitmey sinni, sem er dansmey við leikhús eitt á Brond- way. Hún heitir Lila Beamont. Þeg- ar George kemur til New York fer hann náttúrlega strax á fund unn- ustu sinnar og ætlar að taka hana með sjer, en hún vill fyrir engan mun hverfa frá leikhúsinu og Ge- orge hefir engin önnur ráð en kaupa alt fyrirtækið. George byrj- ar nú á þvi að segja Lila upp, en það er ekki að tala um að hún vilji fara áður en samningur hennar er úti. Ýmsir erfiðleikar mæta George, leikhúsið er skuldunum vafið og nú koma skuldunautarnir og vilja fá reikningana greidda, en hann getur ekki borgað þá. En segir þeim að það sje nær fyrir þá að koma og klappa og reyna á þann hátt að afla leiknum fylgis. Gengur það alt eftir óskum. í næsta sinn verða þeir að hjálpa honum til við sjálfa leiksýn- inguna, því að nokkuð af fólki hans hefir sagt sig úr vistinni. Alt endar á hinn æskilegasta hátt. Lila er eyðilögð yfir því hvað Ge- org skiftir sjer lítið af henni, Ge- orge vill fyrir alla muni losna aftur við leikhúsið og fyrri eigandinn býðst aftur til að kaupa það þegar hann sjer hvað það gengur vel — svo allir fái sínar óskir uppfyltar — getur það verið betra? ----x---- VESTURVÍGSTÖÐVARNAR 1918. Það hefir verið meira skrifað um þessa mynd en flestar aðrar. Auk þess, sem blöðin hafa hvert í kapp við annað hrósað henni á allar lundir, hafa rithöfundar og skáld, kennarar og prestar skrifað um hana greinir og hvatt fólk til að fara og sjá hana. Myndin sýnir hið erfiða líf í skot- gröfunum þar sem ungir menn, margir lítt harðnaðir menn, sem al- drei hafa neitt til saka unnið verða að líða hungur og margskonar raun- ir, klæðlitlir og kaldir innan um rottur og rotin lík fjelaga sinna, með eiturgas og aðrar ógnir striðs- ins vofandi yfir höfðum sjer. Hún sýnir ennfremur sultinn heima fyr- ir og hina siðferðilegu hættu sem af honum leiðir. Farið og sjáið mynd þessa og sannfærist sjálf um hinn ógurlega voða. — Myndin verður sýnd inn- an skamms i Gamla Bíó. Fermingargjafir. Nýtísku leðurvörur komu með Lyru. Kvenveski, allra nýjasta tíska, lianda fermingarstúlk- um. Margar tegundir fermingargjafa handa fermingar- stúlkum og drengjum. Alt merkt ókeypia. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.