Fálkinn - 25.10.1930, Blaðsíða 12
12
F A T, K T N N
— Hans erlu þarna?
— Ilvar?
Hvernig í ósköpunum hafðir þú
ráð á, að kaupa svona dýran bil?
Happdrœttið?
Hefirðu þá unnið?
Nei, jeg er hættur að spila.
— Ef samviska gðar er jafnsvört
og skeggið á yður, þá horfir ekki
vel fyrir yður um úrslitin.
— Já, en ef alt er undir skegg-
inu komið þá eruð þjer samvisku-
lausasti dómarinn, sem jeg hefi sjeð.
Húsmóðirin: — Má jeg spyrja:
Hver hefir helt portvíni i gullfiska-
skálina mina?
— Þegar jcg var nýgiftur elskaði
jeg konuna mlna svo mikið að jeg
hefði gctað jetið hana.
— Og nú?
— Nú iðrast jeg eftir að jeg gerði
pað ekkt.
Adam-
son.
115
Adamson á
greifingja-
ueiðum
Skritlur.
-X-
— Tók dóttir yðar þelta próf?
— Nei, hvað haldið þ'er. — þeir
fóru að spyrja hana am allan fjárann,
sem hafði skeð löngu áður en hún
fæddist, blessað barnið................
---- Ilvað viljið þjer?
..— Jeg œtlaði bara að bjóðast ttl
að hjálpa yður, ef þjer œttuð bágt
með að ná buddunni upp úr vasan-
um>
— Er lœkninum alvara að heimta
átta krónur furir viðtalið. Og jeg
sem hefi smittað alt fólkið á götunni
með kvefi frá mjer.
.— Jeg þrái að bera allar sorgir
og áhyggjur með þjer?
— En jeg hefi engar.
— Nei, ekki núna elskan min, —
en jeg meina þegar við erum gift,
sjerðu.
— Jeg held varla að hann Dill
vinni í kvöld.
— Jú trú mjer til. Annars þorir
hann ekki að koma heim til kon-
unnar sinnar.