Fálkinn


Fálkinn - 08.11.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 08.11.1930, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 ■llllll Ný Skóverslun! Undirritaður hefir opnað Skóverslun í Aðalstræti 9 (þar sem áður var Braunsverslun) og hefi þar allsk. skófatnað við allra hæfi. Vinnustofan er flutt á sama stað. Jón Þorsteinsson skósm. Sími 1089. Aðalstræti 9. ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIRIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH Tilkynning! Hefi flutt klæðaverslunina og saumastofuna í Austur- stræti 10. (nýju Braunsbygginguna). Yerð jeg nú betur byrgur en nokkru sinni fyr af öllum tegundum fata-, frakka- og buxnaefna. Ennfremur mun eg eftirleiðis hafa flest annað er að herraklæðnaði lýtur, svo sem: Man- chettskyrtur, hvítar og mislitar, flibba hálsbindi, sokka o. fl. — Alt aðeins 1. flokks vörur við sanngjörnu verði. Vigfús Guðbrandsson klæðskeri, ASKA. Skáldsaga eftir Grazia Deledda. ust barni þó að hún væri komin yfir tvítugt. Hún var föl og sköllótt og lá í keng í hin- um dimma kofa sínum eins og sjúkt dýr i holu sinni. Þegar hún sá stúdentinn roðnaði hún og bauð honum, skjálfandi að borða af þrúgnaklasa, sem lá þar á korkbakka. —; Takið liann, þá eruð þjer vænn, sagði hún stamandi. Jeg hefi ekkert annað aðbjóða. — Þúaðu mig í öllum bænum, sagði Ana- nia og tók eitt ber úr klasanum. — Jeg er þess ekki verð. ... jeg er ekki Margherita Carboni, jeg er aðeins vesælt afhrak, sagði stúíkan ákaft. Takið nú þenna klasa! Hann er hreinn, jeg hefi elcki svo mikið sem snert á honum. Zio Pera Sa Gattu hefir horið liann hingað. — Zio Pera? sagði Anania og kom ósjálf- rátt í hug saga meistara Pane. — Já, veslingurinn! Hann man altaf eftir mjer, á hverjum degi færir hann mjer eitt- hvað, mánuðinn sem leið var jeg veik, því að sárin höfðu rifnað upp aftur og zio Pera sendi lækninn liingað og sótti meðöl. Já hann er mjer eins og faðir. ... en faðir minn hefir yfirgefið mig! Jæja, nóg um það, sagði Re- becka, sem tók eftir að liún hafði komið við kaun Anania. Viltu þá ekki klasann. Hann er alveg hreinn. — Jæja rjettu mjer hann þá! En livernig á jeg að fara að liafa liann með mjer? Jú híddu við, jeg vef honum innan í dagblaðið það arna. Jeg er að fara, sjáðu til. Jeg fer til Cag- liari til að læra. Við hittumst aftur, líði þjer vel og jeg vona þú verðir frísk! - Verlu sæll, sagði hún og augu hennar flóðu í tárum. Jeg vildi eg mætti fara líka. Anania fór, en þegar hann sá liina fallegu Agötu standa í dyrunum á veitingahúsinu gekk hann lil hennar til þess að kveðja liana líka. Strax og stúlkan kom auga á hann fór hún að hrosa og veifaði til hans i kveðjuskyni. Já já, svo þú ert að dufla við stúlkuræf- ilinn þann arna? sagði hún og benti á Re- becku sem sást í dyrunum. Komdu ekki nærri henni, það er liræðileg lykt af henni. Anania kiptist við eins og af hræðslu því hann hugsaði ósjálfrátt til Margheritu. — Og svo er hún afbrýðissöm við mig sagði Agata og leit liýrlega til lians. Sjáðu hvar hún er að gægjast! Kjáninn sá arni! Hún er altaf að hugsa um þig, af þvi að þeg- ar dregið var um elskendur á nýársnótt þá kom nafnið þitt um leið og hennar. — Jeg er búinn að heyra það, hættu nú, sagði liann óþolinmóður. Jeg fer á morgun, vertu sæl! Hvað viltu? — Jeg vil að þú takir mig með þjer! sagði hún áköf. Hjarðmaður, sem ný búinn var að sloka í sig brennivínsglasi, kom fram úr veit- ingastofunni og hnippti i stúlkuna. — Sas manos siccas (jeg vildi óska að hendurnar á þjer yrðu máttlausar) sköllótti hjerinn þinn! skrækti Agata upp, síðan dróg hún Anania með sjer inn í veitingastofuna og spurði liann livað liann vildi drekka. — Ekkert; vertu sæl, vertu sæl! En Agata helti þó livítvíni í glas. Meðan hann var að drekka, hjekk hún skeytingar- leysislega fram yfir borðið og gægðist út um gluggann: — Jeg fer líka bráðum til Cagliari, sagði hún, þegar jeg er búin að fá mjer ný föt og gulllinappa í skyrtuna mína kem jeg til Cag- liari og leita mjer að atvinnu. Svo við liitt- umst aftur .... Diavolo, þarna lcemur þá Antonino, hann vill endilega giftast mjer og er afbrýðissamur út í þig. Vertu sæll, gioiello mio, vertu sæll, farðu nú . . . . Um leið kastaði liún sjer á hann eins og köttur og kysti liann á munninn; síðan ýtti hún honum út, og hann fór leiðar sinnar, æstur og hálf ruglaður í höfðinu. Hann mætti Antonino og skyldi nú loksins hversvegna liann leit svo illilega til lians. Nokkrar mínútur gekk liann beint áfram án þess að taka eftir livert liann var að fara; honum fanst eins og hann hefði kyst Marghe- ritu, og löngunin eftir að hitta hana gerði liann utan við sig. — Hvað er þetta, hrópaði liann alt í einu hann hafði komið heint í flasið á kvenmanni. — Eftirlætisgoðið mitt, sagði Nanna liálf- grátandi og rjetti lítinn höggul að honum, ætlarðu nú að fara að fara? Herrann sje með þjer og blessi þig eins og hann blessar vaxt- arbroddimi. Við sjáumst aftur, en þangað til .... ekki að segja nei núna, þvi þá dey jeg úr sorg.... Til þess að koma i veg fyrir að Nanna skyldi falla alltof fljótt frá tók hann á móti bögglinum, en lioppaði aftur á bak þegar hann fann eitthvað slímkent við vangann á sjer og fann óþægilegan víndaun leggja fyrir vit sjer. — ó, stamaði Nanna, sem hafði kyst hann, jeg gat elcki stilt mig um það. Þurkaðu þjer um kinnina, hún má ekki vera óhrein svo þú getir fengið aðra kossa sem anga eins og nellikur, lijá stúlkum með gullhár, sem laka þig upp eins og konfektmola .... Anania sagði ekki neitt, en þessi ósmekk- legi árekstur við virkileikann kom honumaft- ur í jafnvægi og losaði hann við hinar brenn- andi tilfinningar, sem koss Agötu hafði vak- ið lijá honum. Þegar hann kom lieim opnaði hann böggulinn og fann þrjátíu soldi i lion- um, sem hann fór að leika sjer að. — Hefirðu farið til guðföður þíns? spurði zia Tatana. — Jeg fer þangað eftir litla stund, þegar jeg er búin að borða. En þegar hann var húinn að borða gekk hann út í garðinn og lagðist á hálmmottu undir runninum. Loftið var mollulegt; milli greinanna sá Anania stórt hvítt ský líða yfir liinn dimmbláa himinn. Hann sá og fann óendanlega rósemi streyma frá þessum skýj- um, það var eins og það rigndi nýmjólk. Hálfgleymdar minningar, reikuðu og skiftust á í liuga hans eins og skýin á himninum. Aft- ur kemur fram í liuga hans hinn eyðilegi ak- ur með hávöxnum pinjunum, þar sem faðir hans er að rækta jörðina svo að liann geti sáð í hann útsæði patronsins. Það livín í pinjunum eins og í hafinu, himininn er svo dökkhlár að liann er næstum skuggalegur. Anania dettur í hug tvær hendingar: „Blá eru augu liennar, tóm og djúp eins og himin- inn“. Augu Margheritu? Nei, það er til að gera lítið úr Margheritu að liugsa þannig; en það er að minsta kosti fróun í þvi að kalla upp svo óvenjulegar hendingar .... „blá eru augu hennar, tóm og djúp eins og liimininn, 6« Hver er það, sem gengur þarna framlijá bak við pinjurnar? Það er póstþjónninn nieð rauða skeggið; kría með haðandi vængi hegg-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.