Fálkinn


Fálkinn - 15.11.1930, Blaðsíða 10

Fálkinn - 15.11.1930, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N ■ Það er óhjákvæmilegt ; að s.iónin veikist með aldrin- ■ um. En það er hæfít að draga * úr afleiðingunum og vernda S aufíun. Komið og ráðfærið yður ■ við sióntækiafræðinginn í S LAUGÁVEGS APÓTEKI. Allar upplýsingar, athug- ■ anir ófí mátanir eru ókeypis. VAN HOUTENS konfekt í öskjum er uppáhald kvenþjóðarinnar. Silvo silfur- fægilögur er óvið- jafnanlegur á silfur, plett, nikkel og aluminium. Vandlátar húsmæður kaupa Hjartaás- smjörlíkið. Best er að auglýsa i Fálkanum Fyrir kvenfólkið Það ern til sjö tegumíir nngra stúlkna, segja nngu mennirnir. Djarfa stúlkan. Hún er hrein og bein og vel viti borin, en hún getur verið nokkuð tannhvöss. Hún segir alt sem hún meinar, og skoðanir hennar eru vanalega gagnstæðar jrvi sem okk- ur langar til að heyra. Þó getur vel verið að )>ær sjeu rjettar. Hún er hreikin af hreinskilni sinni, og því hvað hún er hrein og bein og blátt áfram eins og hún sjálf kallar j)að, ef til vill væri j)ó rjettara að kalla það menningarskort. Hæglátum og hálf-feimnum ungum mönnum finst ef til vill hin djarflega framkoma hennar aðlaðandi og vilja vera með henni. En þeir verða fljótlega frá að hverfa vegna hinna sárbeittu svara, sem þó ef til vill er ekki altaf ætlað að hæfa eins og þau gera.. „Sæta“ stúlkar.. Hún er á sama máli og sá sem tal- ar við hana um hvað sem er. Hrósar kunningja sínum fyrir alt. Fyrir j)að hvernig hann lítur út, hvernig hann er klæddur, fyrir bindin hans og alt sem hans er. Ef hann bíður henni i leikhúsið j)ykist hún vera i sjö- unda himni, j)að er sá hesti leikur, sem hún hefir nokkurntíma sjeð og aldrei á æfi sinni hefir hún skemt sjer eins vel við að dansa og á Borg- inni á eftir. Hún gerir of mikið úr öllu — maður verður leiður á henni. Þvi ])að getur jafnvel orðið nóg um sólskin og heiðan himinn. „íþrótta“ stúlkan. Hún er öll í „íþróttunum“. Æðsta hugsjón hennar er að verða mannin- um meiri á öllum sviðum. Hún drekk- ur eins mikið og hann, er altaf með sígarettuna upp í sjer og hefir ekki hugmynd um hvernig á að klæða sig vel og snyrtilega. Ef karlmaður býður henni sæti sitt svarar hún honum með bitru augnaráði og liáðs- leguin orðum, það eru allar þakk- irnar fyrir kurteisina. Einu giftinga- möguleikar hennar eru veiklulegir, ósjálfstæðir karlmenn, ef henni hepnast ])á að „kapra“ þá. Altof kvenlega stúlkan. Hún er vanalega dúðuð í loðkápu og fína tiskukjóla. Hún er lagleg, en aumingjaleg og ósjálfstæð. Hún kem- ur altaf 15—20 minútum of seint þangað sem liún á að mæta og er alt- af að bera framan í sig púður og mála á sjer varirnar annað slagið. Hún hefir ekkert gaman af leikfimi eða íþróttum, j)að er altof erfitt fyrir hana. Aftur á móti er hún sjerlega fim í nýjustu dönsum og hefir gam- an af að skemta sjer. Það getur líka verið gaman að vera með henni dá- lítin tíma en ekki alla æfi. Röska tískustúlkan. Hún hælir sjer af því hvað hún er frjálslynd og „móðins“ í skoðunum sínum, gefur i skyn að hún „hafi upplifað margt“ og segir liálf dóna- legar sögur. Oft er þetta ekki annað en leikaralæti, sem hún notar til að láta taka eftir sjer — i rauninni er hún ef til vill bæði rösk og góð stelpa. Samt gengur lienni ekki vel að trú- lofast það er ekki sú tegund kvenna, sem karlmaðurinn sækist eftir. Draumlynda stúlkan. Það er ekki gott að verða fyrir henni. Hún sjer alt i einhverjum draumablæ. Sje henni sýnd kurteis- leg nærgætni tekur hún ])að eins og verið sje að sækjast eftir henni og smávegis glens tekur hún fyrir bón- orð. Hún er altaf að roðna, „sverm- ar fyrir“ listamönnum, kvikmynda- leikurum, elskar músik, blóm og ijóðmæli. Það lyktar með því að hún nær sjer í afbrags hetju, en eftir brúðkaupið kemur i ljós að hetjan hennar, henni til mikillar hugraunar, er ekki nema venjuleg- ur maður —• oftast minni er í með- allagi. Stúlkan mín. Hún er ekki beint falleg, en hefir lítið kringluleitt andlit, falleg dökk augu og snotran vöxt — það er alt og sumt, sem hún hefir að hælast um af. En hún veit hvernig hún á að klæða sig svo vel fari. Hún er eðlileg og aðlaðandi i framkomu. Þegar maðurinn heldur kýs að tala uin sjálfan sig og vinu sína í stað þess að blaðra um seinustu hneiksl- ismálin, þá kann hún þá list að hlusta á hann. Hún er glaðleg og hrein og bein, iðkar iþróttir, dansar og hvorki ætlast til eða óskar eftir að uhgur maður, sem ekki hefir há laun, sje að eyða peningum sínum fyrir hana. Hún er ekki á sömu skoð- unum og hann, en ver skoðanir sínar á hæverskan og aðlaðandi hátt. í stuttu máli sagt — svona á stúlkan mín að vera. Fyrsta konan, sem gerist skipstjóri á loftskipi. Loftferðaráðuneytið þýska liefir veitt konu einni, frú Sophie Thomas, leyfi til að stjórna loftfari. Á mynd- inni sjest hún, með léyfisbrjef sitt. súkkulaðið er að dómi allra vandlátra hús- m æðralangbest. FABRIEKSMERK Pósthússt. 2 Reykjavik Simar 542. 254 °K 300 (framUv.stj.) AlíslenskL fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viöskifti. Leitiö uyplýsinga hjá næsta umboösmanni. Ti! afmælisdafísins: „Sirius“ suðusúkkulaði. 4 Gætið vörumerkisins. Áteiknaðar hannyrðir fjn-ir hálfvirði. Til þess að auglýsa verslun vora og gera áteiknaðar vörur vorar kunnar um alt ísland á sem skjót- astan hátt bjóðum vjer öllu ís- lensku kvenfólki eftirtaldar vörur 1 áteikn. kaffidúk .. 130xl30cm. 1 — ljósadúk .. 65 X 65 — 1 — „löber“ ... 35x100 — 1 — pyntehandkl. 65 X 100 — 1 — „loiletgarniture" (5 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burð- argjalds. Við áhyrgjumst að hannyrðirnar sjeu úr 1. fl. Ijerepti og með feg- nrstu nýtisku munstrum. Aðeins vegna mikillar framleiðslu getum við gert þetta tilboð, sem er hafið yfir alla samkepni. Sjerstölc trygging vor: Ef þjer eruð óánægð sendum við pen- ingana til baka. Pöntunarseðill: álkinn 16. nóv. Nnfn .......................... Heimili ....................... Póststöð ...................... Undirrituð pantar hjermeð gegn eftirkröfu og burðargjaldi .......... sett hannyrðaefni á danskar kr. 6,85 settið, 3 sett send burðargjaldsfritt. Skandinavisk Broderifabrik, Herluf Trollesgade 6, Köbenhavn K.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.