Fálkinn


Fálkinn - 06.12.1930, Blaðsíða 1

Fálkinn - 06.12.1930, Blaðsíða 1
16 slðcr 40 anra GOÐAFOSS. „Fálkinn“ hcfir áður birt mijnd af Goðafossi, en svo fagur er hann, að lesendurnir munu ekki hafa neiit á móti því að sjá hann aftur, frá öðrum stað. Er þessi mgnd tekin fjær en sú fgrri og sýnir vel umhverfi fossins og fljótið fyrir neðan hann. Á miðri myndinni sjest kletlurinn á fossbrúninni er tvískiftir fossinum. En gegn um klettinn hefir vatnið grafið sjer stokk á klettinn og rennur vatnsbuna um hann. Skamt fyrir neðan fossinn er komin ný brú á fljótið, fast við gömlu brúna, sem var orðin mjög úr sjer gengin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.