Fálkinn


Fálkinn - 06.12.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 06.12.1930, Blaðsíða 12
12 P A L K I N N Skrítlur. — Hvar i ósköpunum er peninga- skápurinn minn? Þvottakonun: — Hað kom hinpað maður og sótti hann. Hann sagðist eiga að smíða ngja Igkla að honum. — Þjer hafið engann hita i dag! — Nei, hjúkrunarkonan tók hann í gær. ______ ,ni , ii i --- - '7 — Jœja, nú loka jeg garðinum. — Gerið jijer svo vel. En skellið þjer ekki hurðinni svo að jeg trufl- ist ekki. — Nýi leigjandinn: — Ja, svona bókstaflega megið þjer ekki skilja bón mína um að fá morgunkaffið í rúmiðl Adam son. 121 Adumson fœr enn að sanna að heimsins laui eru uanþakklœt — Það getur vel verið að jeg taki íbúðina, en jeg ætla að tala vitf konuna mína fgrst. — Blessaður verið þjerl Það er miklu hægra að ná sjer í nýja konú en nýja ibúðl — Þau hljóta að vera stór eplin, sem maðurinn þinn er að hrista nið- ur. Iiegrðirðu hvernig hlunkctði i þeim? Maður nokkur spurði Guðjón um skoðun hans á lífi og dauða. — .Ta, ef það væri til land, þar sem menn væri ódauðlegir, vildi jeg gjarn- an lifa seinustu árin mín þarl -----------------x----- Archibald McCarthy var sparsam- asti maður í Skotiandi. Hann notaði sama hattinn í fimtán ár samfleytt. Sextánda árið kom hann andvarp- andi inn í hattaverslunina og sagði: — Jæja þá er jeg kominn afturl ------------------x---- Gína var gift miklum listavin Þeg- ar hann dó giftist hún bróður hans. Þegar gestir voru hjá henni, sem Daginn eftir. — llvernig i ósköpunum hefi jeg komist upp í loftbelg? voru að dáðst að málverkunum í stofuimi var hún vön að segja: — Já, hann mágur minn hafði góðan smekk! ----x----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.