Fálkinn


Fálkinn - 06.12.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 06.12.1930, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Saga af tveimur bæjum. Náttúrulýsing frá Canada. Það lieyrðist skvamp þegar skottið skall á vatnsfletinum, svo aS berg- málaSi yfir þvera tjörnina. Sá sem skoltiS átti var lítill bjór og hann lokaSi eyrum og augum, beygSi sig í keng og fór niSur á botn. ÞaS var skrítiS, skottiS á þessu dýri, breitt og flatt og eins og sagarbiaS á rend- urnar, alþakiS einhverju, sem mest líktist hreistri á ‘fiski. Eftir stutta stund rak bjórinn aftur brúnan haus- inn upp úr vatninu og hann og syst- kini hans fóru nú í eltingaleik um tjörnina. Skritnastur af þeim öllum var þessi, sem jeg minstist á, og sem viS skulum kalla „bjórinn okkar“. Einu sinni tókst bjórnum okkar aS komast hjá gildru, sem hafSi rjett aS segja veitt hann, en viku seinna lenti hann eitt kvöld eitt í gildru og nú beiS hans eitt af óttalegustu æfin- týrum, sem hann upplifSi á æfi sinni. sinn úr leir og spítum, meS einni stofu en úr lienni lágu tvenn jarS- göng, sem komu út undir vatnborS- inu í tjörninni. ViS efri endann á tjörninni grófu bjórarnir fimm metra löng jarSgöng, líka meS dyrnar undir vatnsborSinu; þangaS ætluSu þau aS flýja ef' bærinn þeirra yrSi lagSur í eySi af spellvirkjunum. Frá dyrunum hallaSi ganginum jafnt og þjett upp í þurra stofu, sem var beint undir rótunum á stóru trje. Þar upp meS rótunum voru tvær eSa þrjár glufur, nærri því byrgSar af mosa og laufi, svo aS ekki var hægt aS sjá þær utan frá. En þarna fengu bjórarnir loft í stofuna og svo- litla birtu. Stofan var nógu stór til þess aS rúma stóra fjölskyldu. Veturinn leiS en i mai fjölgaSi í kotinu. Og um Jónsmessu kom önn- ur bjórafjölskylda og bygSi sjer kofa viS efri endann á tjörninni. Bjórarnir Icika sjer á trjástofmim. Bærinn sem bjórin okkar sá fyrsta dagsins ljós í var orSinn æfa gam- all. Enginn veit hvenær fyrstu hand- tökin voru gerS aS uppistöSunni kringum hann, þessari uppistöSu, sem breytti parti af síkinu í stöSu- poll; kynslóS eflir kynslóS af bjór- um hafSi unniS aS þessu og bygt kofana og hækkaS þá eftir því sem vatniS hækkaSi í tjörninni. Fyrsta æfiár bjórsins okkar var bjart og áhyggjulaust, en svo var úti friSurinn og hann varS aS fara aS þræla eins og hinir. Foreldrar hans höfSu felt stór trje og nú byrj- uSu aSdrættirnir og bjórinn okkar varS aS vinna eins og hann gat. Eina dimma nótt í nóvember fór pabbi hans, sem var hygnastur af öllum gömlum bjórum í bænum út aS vinna, en kom ekki aftur. VeiSi- maSur hafSi fundiS bæinn, og af því aS hann vissi aS þaS var um aS gera aS veiSa fyrst elsta bjórinn, því aS annars mundi hann aSvara alla liina bæjarbúana, setti hann gildru viS vinnustaS þess gamla og hann gekk i gildruna. En þaS bar fleira viS þessa sömu nótt. Annar gamall bjór, heimilisfaSir stórrar fjölskyldu beiS bana viS þaS, aS hálfnagaS trje datt ofan á hann. Á þennan hátt misti bærinn tvo af bestu borgurum sín- um sömu nóttina og þaS voru ein- mitt þeir, sem bærinn mátti síst vera án. Ef þeir hefSu lifaS mundu þeir ef til vill hafa sjeS fyrir hættuna, sem steSjaSi aS bænum og getaS varaS alla bæjarbúa viS henni i tíma, og komiS öllum bæjarbúum í burt. En nú stóS veiSimanninum opin leiS aS bænum og þaS var hörmulegt aS vita, hvernig mamma bjórsins okk- ar og systkini hurfu hvert af ööru næstu daga. Bjór fli/tiir timbur. Saga þessa kvölds og næturinnar á eftir verSur víst aldrei skrifuS nema í aSalatriSum, og þaS er kann- ske gott. En jcg get sagt ykkur dá- lítiS af þvi sem gerSist. MeSan bjór- inn okkar barSist viS aS losa sig úr gildrunni og sneri og togaSi á allan hátt heyrSi hann bresta í ein- hverju og hann fann um leiS til á- kafs sársauka, því aS handleggurinn á honum hafSi brotnaS i stálkjafti dýrabogans. Svo togaSi hann og tog- aSi þangaS til skinniS rifnaSi og hold og sinar slitnuSu í sundur. Hann liafSi mist hægri höndina og var svo yfir kominn af þreytu, aS honum fanst hann vera aS deyja. En þegar hann hafSi húkt svona litla dástund stund, þá herti hann upp hugann og tók á því sem hann átti til. Hann var frjáls og synti i næsta kofa og lagSist til hvíldar þar. VeiSimaSurinn hjelt áfram ofsóknum sínum, og undir voriS voru ekki nema fáir bjórar eftir og þeir tóku þaS ráS aS flýja bæinn. Sár kunn- ingja okkar hafSi gróiS um veturinn og hann liafði gengiö í hjónaband undir eins og hann var gróinn, en þeim hjónunum fanst sjálfsagt aS flýja, og nú reikuSu þau um, til þess aS finna hentugt horgarstæSi á ný. Loks fundu þau langt inn i skógi hentugan blett, þar sem sýki rann i hörSum leirfarvegi og þar tóku þau til óspiltra málanna. Fyrsta áriS reyndu þau ekki aS hækka vatns- rensliS nema um eitt fet, þvi aS þaS var svo margt annaS, sem þau þurftu aS gera. Nokkrum metrum fyrir of- an stífluna var há grasivaxin þúst, sem orSiS hafSi eyja viS þaS aS vatn- iS hækkaSi og þar bygSu þau kofann Vppistaðan er gerð. ..ÁriS eftir voru bæjarbúar orSnir 18 og um haustiS voru bygS fjögur ný hús. En bjórinn okkar og kon- an hans voru þó landnámsmennirnir þarna og þessvegna í mestum heiSri liöfS. Hann var líka talinn reyndasti bjórinn í öllum bænum, alveg eins og hann pabbi hans hafSi vcriS i hinum. Næstu árin voru friSarár og ham- ingjuár. En svo bar þaS viS einn dag í febrúar þegar bjórinn okkar og konan hans brugSu sjer út í tjörn til þess aS leita sjer aS jurtarótum og liöfSu fundiS þær og byrjaS aS snæSa, aS þau heyrSu raddir á ísn- um uppi yfir sjer. Þau forSuSu sjer í flýti aS næstu holu og voru þar þaS sem eftir var dagsins. Einhverjir Indíánar höfSu fundiS bæinn og hugsuSu meS sjer: „f þessari tjörn er nóg af bjórum til þess aS selja fyrir alt þaS, sem viS þurfum aS taka út hjá kaupmanninum í heilt ár. En þaS sem þeir fengu hjá kaupmann- inum var tóbak og brennivín. ÞaS mundi vitanlega verSa of langt mál aS segja frá hvernig Indiánarnir .\:V. X?: Bjóraheimilið og leyniherbergi þeirra. veiddu alla bjórana í tjörninni nema þessa tvo, sem höfSu forSaS sjer og komist nokkra kilómetra upp meS síkinu og bygt sjer nýtt hús. Um voriS átti gamla konan einn unga, en hann var dauSur þegar hann fæddist og skömmu síSar dó hún sjálf. Gamli bjórinn okkar ranglaSi þá einn burt i öngum sinum og festi sig loks í gildru, eins og hann pabbi hans hafSi gert á undan honum. Þar lá hann þangaS til veiSimaSur fann hann. SkinniS af honum var orSiS ljelegt og laust á því háriS, svo aS veiSimaSurinn fjekk ekki nema einn dollar fyrir þaS. Aðalumboð fjTÍr Penta og Skandia. ■ Þessi RAKBLÖD bita best — eru ■ ■ endingargóS og ódýr. — Fást i ■ ; mörgum sölubúSum og i • ■ ■ I Heildverslun I Garðars Gislasonar. : : M á I n i n g a - vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. »MÁLARINN« Reykjavík. Vátryggi ngaif jelagið NYE \ 1 ^ANSKE siofnað 186b tekur \ \ að sjer Ll^Th'YGGlNGAR j I og BP.UNaTfíYtrGIXGAli \ ■ ———■ ..... ......... ■ : allskonar með bestu vá- ■ ■ I tryggingarkjörum. ■ ■ : Aðalskrifstofa fyrir Island: f Sigfús Sighvatsson, Amtmannsstía 2. Léreltstuskur kaupir Berbertspreut

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.