Fálkinn


Fálkinn - 06.12.1930, Blaðsíða 10

Fálkinn - 06.12.1930, Blaðsíða 10
10 F A L K 1 N N ■ ■ Það er óhjákvæmilegt ■ að sjónin veikist með aldrin- S um. En |iað er liæfít að draga ■ úr afleiðinfíunum ofí vernda í aufíun. * Komið ofí ráðfærið yður við sjóntækjafræðinfíinn í ■ LAUGAVEGS APÓTEKI. Allar upplýsinfíar, allmfí- ■ anir ofí mátanir eru ókeypis. • VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. : Brasso ber sem gull af eiri af öðrum fægilegi. Fæst alstaðar. Vandlátar húsmæður kaupa Hjartaás- smjörlíkið. Best er að auolýsa í Fálkanum Srs Fyrir kvenfólkið. Skór við síðu kvenkjólana. Kveldkjólarnir eru nú svo síðir að ekki sjer nema á tána á skónum, er því að verða algengt að nota út- saumaða skó. Sjeu þeir ekki saumað- ir eru þeir skreyttir dýrindis spenn- um. í kveldskó er einkum notað silki í sama lit og kjóllinn. Tiskulitir eru einkum ýms þrún litbrigði alt frá ljósbrúnum Havana- lit upp í negrabrúnt (Téte denégre), dökkgrænt og stálblátt. Lakk verður einnig mikið notað í vetur og eru lakkskór þeir, sem notaðir eru við kvennbúninginn skreyttir ýmsum prýðilegum stungum hjer og þar. Lakk og rúskinn eða lakk og froska- VIÐGERÐ Á LOÐKÁPUM Langflestar loðkápur þarf að laga eitthvað til og ditta að þegar þúið er að ganga i þeim heilan vetur. En þessi viðgerð er ekki vandasamari en svo að hver kona getur gert við kápu sina ef rétt er að farið. Fyrst og fremst verður altaf að hafa í huga að skinn má ekki skera eða klippa á rjettunni en altaf á röngunni, holdrosáþum. Þegar búið er að merkja nákvæmlega fyrir með títuprjónum stykki það sem skera á úr og og auka inn í, er loðkápan lögð yfir borð eða fjöl, með loðnuna niður og er síðan teiknað fyrir þvi sem skera á. Sje notaður beittur hnífur eða rakvjelarblað er auðvelt að skera nákvæmlega út eftir stryk- unum án þess að skera hárin. Þegar valin er bótin verður að snúa henni og venda þangað til þið eru vissar um að hárin snúi eins og í fatinu, og liturinn verður auðvit- að að vera hinn sami. Síðan er bót- in köstuð í með mjúkum þræði; hár- in mega ekki saumast með. Þegar búið er að gera við káp- una sem best má, er blandað sam- an spritti og köldu vatni til að hreinsa kápuna með. Tveir hlular vatn og einn hluti spritt.. Upp úr blöndunni er svo kápan burstuð, burstinn þarf auðvitað að vera vel hreinn. Gamlar og slitnar kápur má gera eins og nýjítr á þennan hátt. Þetta þarf að gera á hverju ári. Þegar búið er að bursta upp káp- una er hún hengd til þerris, ekki nálægt hita. Að síðustu er kápan lögð á borð og barin lengi með mjóum prjón, skinn samsett á mismunandi hátt mun einnig verð mjög algengt. Ef til vill þykir þó allra fínast að nota lakkskó með hvítflekkóttu krókó- dílaskinni á skónum framanverðum. Við eftirmiðdagskjólana eru not- aðir slaufuskór. Slaufan er kvenleg og prýðileg. Talsvert verða einnig notaðar reimar hnýttar i slaufu ofan á ristinni. Götuskór verða í fjölbreytari lit- um en hingað til hefir verið. Á sum- um eru stórar slaufur. Háir skór, sem falla fast að fætinum eru að byrja að ryðja sjer til rúms. t. d. bandprjón eða þessháttar. Þeg- ar svo þetta er alt búið er ómögu- legt að sjá hvar bótin hefir verið feld inn í og hárin verða aftur ljett og gljáandi. GLÆPAKVENDI! Unga stúlkan, scm þessi mynd er af, er þekt ítölsk leifkona, Maria Alesandri í Milano. Sie staklega var mikið um hana talað fyrir sköinmu i Ítalíu og nafn hennnr stóð í ölluin blöðum landsins. Hnt'ði hún gert sig seka í miklum glæp eftir itðlskum mælikvarða. Mussolini hefir eins og kunnugt er bannað öllum konum að reykja á opinberum stöðum, en leikkona þessi Ijet sjer ekki segjast. Og hjer um daginn dró hún upp sígarettu- hylki sitt og kveikti sjer ofboð ró- lega í sigarettu inni á veitingarhúsi einu í Milano. Eftir svolitla stund komu inn tveir lögregluþjónar og tóku hana fasta. Hún varð að greiða 200 lírur i sekt. ----x----- Eins og allir vita er gull til í sjón- um en svo lítið að hinsvegar hafa ekki fundist aðferðir til að vinna það, svo að kostnaði svaraði. Eigi að síður telst mönnum til að í sjón- um sje guil fyrir 500 biljónir króna. Alíslenskt fjTÍrtæki. • Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergl betrl nje áreifianlegri viöskitti. ■ Lcitiö uyplýsinRa hjó næsta umboösmanni. * Þjer standið yður altaf við að y biðja um „Sirius“ súkkulaði 0 ofí kakóduft. jj 2 Gætið vörumerkisins. Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að nuglýsn vcrslnn vora og gera áteiknaðar vörur vorar kunnar uni all Island á sem skjót- astan hátl bjóðum vjer öllti is- L'nsku kvcnfólki eftirtaldar vörur 1 áteikn. kaffidúk .. 130xL30cm. 1 — Ijósadúk .. 05 x 05 — 1 — „löber" ... 35x100 — 1 — pyntehandkl. 05x 100 — 1 — ,.toilelgarnilure“ (5 slk.) fyrir danskar kr. 6.85 auk burð- argjnlds. Við ábyrgjunist að liannyrðirnar sjeu úr 1. fl. Ijerepli og með feg- urstu nýtisku munslrum. Aðeins vegna mikillar framleiðslu getum við gert þelta lillioð. sem er liafið yfir nlla samkepni. Sjerstök trypginn vor: Ef þjer eruð óánægð scndum við pen- ingana lil baka. Pöntunarseðill: Fálkinn G. des. Nnfn .......................... Iieimili....................... Póststöð ...................... Undirrituð pantar hjermeð gcgn eftirkröfu og burðargjaldi .......... sett hannyrðaefni á danskar kr. 0.85 setlið, 3 sett send hurðargjaldsfrilt. Skandinavisk Broderifahrik, Herluf Trollesgade 6, Köbenhavn K.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.