Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1930, Qupperneq 5

Fálkinn - 13.12.1930, Qupperneq 5
P A L K I N N 6 Sunnudagshugieiðmg. j-j00ver forseti og yngsti rithöfundur heimsins. Textinn: Lúkas li, 25—35. Þeir voru margir, sem fylgdu Jesú á ferðum liaus um Galíleu og Júdeu. Orð hans voru máttar- orð, sem dróu að sjer lýðinn,- án þess að hann gerði sjer grein fyr- ir í liverju sá mátlur'Yar fólginn. Því fæstir voru lærisveinar Jesú, af þeim sem fylgdu honum. Og Jesús talaði við fólkið um Guðs ríki og um það hvaða kröf- ur væri gerðar til lærisveina hans, svo að það skildi, að ekki cr nóg að lieyra orðið, lieldur einriig hreyta eftir því. Ilvers krefst Jesús af læri- sveinum sínum? Hann krafðist m. a. þess, að þeir yfirgæfu alt sem þeir ættu og fylgdu honum. Síðan þessi orð voru töluð eru liðin 1900 ár, en orðin hafa eilift gildi. Þau eru krafa Guðs til syndugra manna. Sá sem vill verða lærisveinn Jesú, verður að afneita heiminum, því að enginn kann tveimur herrum að þjóna. Þó er ekki svo að skilja, að inaðurinn verði að skilja við sig alla veraldlega fjármuni til þess að verða lærisveinn Jesú. Þó að tollheimtumaðurinn Sakkeus gæfi lielming eigna sinna þegar liann gerðist lærisveinn þá hefir hann eflaust verið ríkur maður eftir, en samt taldi Jesú, að lieim- ili lians hefði frelsast. En sjeú verakllegir fjármunir hindrun fyrir j)ví, að Guðs ríki fái að efl- ast i oss, jiá verður að velja milli jieirra og Guðs orðs. Og sá, sem ekki getur slitið liugann frá ver- aldlegum munum getur ekki fengið hlutdeild í riki himnanna. En jietta eitt er ekki nóg, að af- neita heiminum. „Só sem eklci ber sinn kross og fylgir mjer, get- ur ekki verið lærisveinn minn“. Að fylgja Jesú og bera sinn kross er kjarni lærisveinsaðstöðunnar. Og hann hefir gefið oss eftir- dæmið. Hann hlýðnaðist vilja föðursins og bar sinn kross. Hann boðaði gleðihoðskapinn um frels- un mannkynsins, jirátt fyrir háð og spje, ofsóknir, þjáningar og dauða. Eins verður lærisveinn hans að halda trúll við Guðs orð, j)ó liann verði að þola ýmislegt misjafnt fyrir það. Ilvað sem á móti hlæs verður hann ávalt að leita hugg- unar i Guði og hvergi anuarsstað- ar, minnast dæmis Jesú. Fyrir þjáningu varð íiann frelsari mannkynsins og fyrir þjáningu verðum við sannir lærisveinar lians. En þeim sem stöðugir eru í jieirri trú mun reynast, að okið verður indælt og byrðin Ijett. TitilblaðiS á bókinni „Herbert Hoov- er, forseti okkar", eftir William Marsb (11 ára <jamlan)“. í Bandaríkjunum er nýlega lcomin út hók, sem mikla athygli vekur í landi auglýsinganna, um Hoover forseta. Höfundurinn lieitir William J. Marsli og er að- eins 11 ára. Jafnframt er liann yngsti bókúlgcfandi i heimi, jivi að hann hefir sjálfur gefið út hók sína. Það er jiví ekki furða, þó honum hafi verið veitt athygli, piltimun. Faðir Williams er forngripa- sali og á heima í Connectitut. Eitt simi keypti liann gamla prentvjel fyrir *50 cent og gaf drengnum til jiess að leika sjer að. Hún hefir nú hækkað í verði síðan, jiví að hann jnirfti að kosta 50 dollurum til að gera hana not- hæfa. En svo fór hún að borga sigj' því að eins og liver annar Edison fór William litli að prenta á iiana auglýsirigar og smárit með hjálp hróður síns, og græddi vel á. En svo datt William í hug einn góðan veðurdag, að ennþá meira gæli hann grætt með jivi Herbert Hoover þegar hann var fimm ára. .....................................................! ImwMmm ■ minA :■'■;:■; : :: ■■ ... ..... . . ..... MHMMM ■ ■'■'■■■'■:;■( 'iúi'ttuitáýz Ilerbert Hoover í stól Abrahams Lincoln í „Hvita húsinu". að skrifa sjálfur bækur og gefa jiær út hjá öðrum með fullkomn- ari tækjum. Og þá var það, að hann fór að skrifa bókina um Herbert Hoover. Ungi liöfundurinn var sex mánuði að skrifa hókina. I fyrstu hafði liann ætlað sjer að setja irmyndarkona,“ segir ungi rit- höfundúrinn, „hún var ekki í tölu þeirra, sem eyða tímanum í dans og veisluhöld, en var í stað þess vakin og sofin i uppeldi barna sinna. Siðar sendi liún hann til föðurhróður síns er ljet liann ganga á kvekaraskóla, en IÉÉÉÉÉÉIÉÉÉ^ ■■ ■■'":. \ . '•••••• ;■■ výý;-;•'•-•'.. ■ Hoover lœrði á barnsaldri veiðar af Indíánum. Hann hefir enn gaman af veiðiskap og ver fristundum sínum til hans. og prenla hana sjálfur, en lieg- ar fram í sótti og bókin lengdist sá hann að hún mundi verða stærri en svo að hann gæti prent- að liana með þeim tækjum sem liann hafði. Hann varð að láta „fullorðna“ prentsmiðju prenta hana. Þó prentaði liann sjálfur myndirnar og fyrstu sextíu síð- urnar, en afganginn ljet hann i aðra prentsmiðju. William Marsli liefir mikið dá- læti á Herhert Hoover. Hann lýs- ir honum frá jiví að hann var harn að aldri, jiegar liann var að ala upp kanínur og var allra drengja fyrirmynd á heimili föð- ur síns, sem var smiður í West- brancli í Iowa. I sumarfriinu var Herhert lijá frænda sinum sem átli heima í Indíánalijeruðunum í Oklahoma og af rauðskinnun- um þar lærði liann að veiða fisk og er mikill veiðimaður enn þann dag í dag. Föður sinni misti Herbert Hoover j)cgar hann var sex ára og ólst hann síðan upp hjá móður sinni. „Hún var fyr- Frú Hoover, sem ungi höfundurinn ber mikla virðingu fyrir.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.