Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1930, Side 8

Fálkinn - 13.12.1930, Side 8
8 P A L K I N N / Abessiníu í Afríku hittir maður fyrir undarlegt sambland austur- lenskrar og vestrænnar menningar. Abessiníumenn hafa lengi verið sjálf stæð þjóð og voldug; þannig vann t. d. Menelik keisari sigur.í ófriðn- um við ítali forðum. Abessiníumenn hafa fylgst vel með framförum Ev- rópu og fært sjer í nyt margt af þeim og ýmsa tísku Evrópuþjóðanna liafa þeir tekið upp. Þióðin er af líku bergi brotin og Ggðingar eru, en hef- ir tekið kristna trú. Hjer sjást þrjár myndir frá Abessiníu. Til vinstri sjást tvær konur, sem eru hlekkjaðar saman. Hversvegna? Vegna þess að önnur skuldar liinni peninga. Ná eru þær hlekkjaðar saman og verða að fylgjast að þang- að til þær hafa komið sjer saman um hvernig þær eigi að ráða fram úr skuldaskiftunum. Til hægri sjest lögregluþjónn á verði í höfuðstað Abessiníu, sem heitir Adis Abeba. Ilann kann umferðareglurnar eins vel og starfsbræður luins í Evrópu. Og í miðju sjest keisari, Ras Tafari, sem krýndur var með fádæma mikilli viðhöfn í síð- asta máinuði. Höfðu sendimenn hirðarinnar verið um alla Ev- rópu í suinar og haust til þess að kaupa ýmislegt inn til krýn- ingarinnar, og fór hún fram með afar mikilli viðhöfn, að að viðstöddum fulltrúum frá flestum ríkjum Evrópu og Asíu. Myndin er af Albrecht erkihertoga og frú hans, Irene Lelbach Rudney t. h. og frú Bethlen, konu ungverska forsætisráðherrans. eftir kvöld og lætur jafnframt útvarpa ræðum sínum til hundr- aða þúsunda af áheyrendum. Fólk þyrpist að hcnni og hún boðar því nýja trú en það borg- ar henni peninga til starfsem- innar, svo að hún er orðin for- rík. Og hún hefir vit á að aug- lýsa sig. Til þess að sýna trúar- áhuga sinn hefir húnlátiðmynd- ina sem hjer sjest koma í blöð- unum. Myndin sýnir móður stúlkunnar, eftir að þeim mæðg- unum hefir orðið sundurorða út af trúmálum. Norðmenn eru í sífellu að virkja fossa, þrátt fyrir það, Ung stúlka hefir myndað söfnuð að, að nú hafa verið teknar um sig og bygt sjer musteri í San upp miktu orkusparari aðferð- Fransisco. Talar hún þar kvöld ir til framleiðslu áburðar úr loftinu, en þær sem áður voru notaðar. En margskonar iðn- aður annar er rekinn 1 Nor- egi, svo sem aluminiumfrarh- leiðsla, og svo keppa Norð- menn einnig mjög að því, að rafmagnið verði tekið í þjón- ustu heimilanna og eru meðal frcmstu þjóða heimsins í því lillili. Merkuslu stóriðjuver Norðmanna eru við Rjúkan- foss á Þelamörk, þar eru á- burðarverksmiðjur Norsk Hydro oy hafa margir fossar verið virkjaðir þar til þess að ná orku handa verksmiðjun- unum tveimur, sem standa Rjúkan. t fyrra var breytt um aðferðir til áburðarvinsl- unnar og aðalverksmiðjan flutt niður að sjó, á Herey við Porsgrund■ 1 Sauda hefir nýlega verið lokið við nýja orkustöð, með scxtíu þúsund hestöflum. Sýnir myndin til vinsiri hvernig vatnið er leitt í pipum í lausu lofti en « miðri myndinni sjest útbúnaður iil renslisjöfnunar. Á myndinni að ofan sjest Rjúkanstöðin við Sauheim, sem bygð var 1916, er hún eins og höll að sjá. En í horninu er mynd af Sam Eyde sendiherra, sem var frumkvöðull að stofnun Norsk Ilydro. Á síðustu árum hafa verið á döfinni ráðagerðir um að leiða rafmagn frá Noregi til Danmerkur og Þýskalands.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.