Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1930, Page 12

Fálkinn - 13.12.1930, Page 12
12 F A L K I N N Skrítlur. — Ileyrið þjer, ef þjer farið ekki að halda áfram þá stend jeg upp. —.Æ, almáttugurl Það er unnust- inn minn, sem stendur þarna! I guð- anna bænum látið eins og þjer þekk- ið mig ekki. Frúa-Dridge. — Hversvega stakstu ekki með ásnum? — Af því að hann Stjáni litli er að naga hann. — Má jeg kynna yður manninn minn? Adam- son. 122 COPYHIGHT P. f, Ö. B0X6. CCPENHA6EH Adamson i klef- anum þar sem reykingar eru^ bannaðar. Bakarinn: Aldrei get jeg að því gert, að mjer finst þetta áhald svo likt kökuspaða. — Ilvernig stendur á því, að þjer hafið brjefdúfu og páfagauk i sama búrinu? Nýjtí vinnukonan: — Iljerna er brjef til yðar. Ila, láta það í brjefa- kassann? Nei, það er ekki hœgt, því að það er á bakka. Gagntekinn áhorfandi: — Varaðu þig, lasm. Þarna kemur lögregluþjónn. — Jeg er að reyna að framleiða nýjan fugl með æxlun: Brjefdufu, sem getur gefið munnleg skilaboð. MfmLLI — Ilvað hefir þú gcrt við 25 aur- ana, sem þú fjekst fyrir að taka inn laxerolíuna? Á veitingahúsinu. — Ef við ekkí förum að fara, þá fær maður orð að heyra þegar mað- ur kemur heim! — Jeg er ekki giftur! — Nú, þá skil jeg ekki í, hvað þú ert að drolla hjerna. — Jeg keypti brjóstsykur fyrir 10 aura, 5 aura setti jeg í sparibaukinn og 10 aura fjekk litli bróðir fyrir að taka inn olíuna.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.