Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1931, Blaðsíða 6

Fálkinn - 21.02.1931, Blaðsíða 6
G F Á L K 1 N N Eins og sagt hefir veri fró hjer í blaðinu leiddu óspektir nazistanna þýsku við frumsýninguna á kvik- myndinni „Tíðindalaust að vestan“ tii þess, að sýning myndarinnar var bönnuð í Þýskalandi. Hefir þetta valdið áköfum blaðadeil.um í'Þýska- landi og þykir flestum frjálslynd- um mönnum bannið koma úr hörð- ustu átt. Því að það er alkunna, áð Ufafjelagið þýska hefir bæði látið gera myiidir og tekið í umboðssölu utlendar myndir, sem ganga miktu nær heiðri Þjóðverja en þessi. En Kíkir Keplers, gerður árið 1613. Hann er nú geyindur á safni í Dresden. — einn af aðaleigendum Ufafjelags- stjörnukíki. En þó að horft sje á önnur sólkerfi í ágætum stjörnukíki, þá virðast sólirnar i þessum kerfum aðeins vera sntá- deplar, vegna þeirrar óra-fjar- lægðar, sem er á milli sólkerf- anna. .En þó að stækkunin í kik- irnum sje ekki meiri en þetta, þá eru þeir afar mikið notaðir tii þess að rannsaka hinar fjar- lægustu fastastjörnur og kíkirin- um eiga menn að þakka mest af þeirri vitneskju, sem þeir hafa um þær. Kíkirinn gerir nefnilega meira en að stækka. Hann safnar öllu því ljósi, sem fellur af stjornunni á ohjektivið, þanríig að það nær auga mannsins, sem liorfir í kíkirinn betur en ella. Og með því að objektívið er miklu stærra en sjónopið i mannsauganu, fær það miklu meira ljós frá stjörnunni en ella, og af því leiðir svo aftur, að menn geta sjeð í kíkirnum stjörnur, sem alls ekki mundi votta fyrir, þegar maður liorfir á þær berum augum. Á þennan hátt liafa menn fundið sæg af sólkerfum og stjörnuþokum, sem menn liöfðu ekki hugmynd um, að væru til. Því stærra sem objektívið í kíkirnum er, þess meira ljósi get- ur það safnað og því lengra sjest í kíkinum. Þetta er ástæðan til þess, að stjörnuturnarnir í heini- inum leggja svo mikla álierslu á að eignast stóra kíkira. Það er talið víst, að hægt sje að gera miklu stærri brennigler en nú eru til í nokkrum stjörnukíki, en það kostar of fjár. Einmitt vegna þess að það er fjárhags- atriðið sem ræður, hafa Ame- ríkumenn á siðustu árum eign- ast fullkomnari stjörnukíkira en allar aðrar þjóðir og stjörnukík- irinn á Mount Wilson i Banda- ríkjunum er nú talinn fullkomn- asta sjóntækið í heimi. En nú eru aðrar þjóðir að vígbú- ast í þessu efni, bæði Þjóðverjar, Frakkar og Bretar. Allir smiða nýja kíkira og stærri en áður. JEG ER ALVEG HISSA Kíkirinn hjer á myndinni er í einum af nýjustu og fullkomnustu stjörnu- turnum Þjóðverja, — i Bergersdorff. þessliáttar, en kíkirinn þektu þeir ekki. Það var ekki fyr en árið 1608 að fyrsti stjörnukíkirinn var smíðaður og varð hollenskur gleraugnasmiður til þessa. Barst frjettin um þetta undratæki eins og eldur í sinu um alla Evrópu. Meðal annars frjettist þetta til líalíu og til spekingsins Galilei og tókst lionum að smíða kíki sjálfur, eftir lýsingu þeirri, sem liann hafði fengið af hollenska kíkirnum. Notaði Galilei svo kíki þennan til stjarnfræðirannsókna, en það voru nær eingöngu j>lá- neturnar, sem hann fjekst við og veitti athygli. Kíkir Galileis var smíðaður eins og venjulegur leikhúskíkir nú á dögum og stækkaði ekki nema lítið. En Kepler, lærisveinn Tycho Brahe gerði síðar miklu sterkari kíki, með þeirri gerð„ sem enn er notuð á stjörnukík- irum i öllum aðalatriðum. 1 kíki Keplers eru tvö brenni- gler. Hið fremra, objektivið, sem kallað er, myndar inn i kíkirn- um stgekkaða mynd af hlutnum, seni liorft er á, en aftara glerið ókúlarið, sem horft er í gegn um stækkar svo aftur þessa mynd, eins og venjulegt stækkunargler. Þegar horft er ó einhverja plá- netuna gegn um þennan kíki, þá Jitur hún út eins og kringla. Og Úr stjörnuturni, sem ameríkanski auðmaðurinn Yerke hefir látið gera. Objektívið á kíkinum er 1,2 metrar í þvermál. sje horft á sólina eða tunglið, þá sýnist hvorttveggja afarstórt. Til dæmis stækka stjörnukíkir- ar tunglið svo mikið, að ef þar væri borgir eða stór mannvirki, numdu þau liæglega sjást í ins er Hugenberg, forvígismaöur býskra íhaldsmanna. ----x----- Nýlega var einkennilegur dómur kveðinn upp í Englandi og hefir þesskonar dómur ekki verið kveðin upp í 3G ár. En fró almennu s.jónar- miði ættu í það minsta að líða 100 ár milli sl.íkra dóma og helst ætti aldrei að dæma þá. Enski dómurinn líkist nefnilega talsvert hinum fornu útlegðardómuni. — Maðurinn sem aæmdur er, er talinn „óalandi og ó- ferjandi", dæmdur brottrækur úr þjóðfjelaginu, þannig að engin lög ná yfir liann og hann nýtur ekki verndar l.aga. Maður sem limlestir hann, svívirðir hann eða drepur ger- ir þetta í fullu samþykki laganna og fær enga hegningu. Vitanlega missir sa dómfeldi kosningarrjett og önnur almenn mannrjettindi, svo missir hann jafnframt aleigu sína, sem fell-, ur til ríkisins, og fjölskyl.da hans, ef nokkur er, nýtur alls ekki þeirra rjettinda, sem þjóðfjelagið veiiir. - Maðurinn, sem orðið hefir fyrir þess- ari þungu refsingu núna heitir Gunn og var skipstjóri. Ástæðan til þess- aiar þungu refsingar, sem í raun og veru er þyngri en líflátsdómur er sú, að skip hans, „Sutherlandshire Lass“, sökk undir honum i hittifyrra. Var hann kærður fyrir hirðuleysi við slysið, m. a. að hafa ekki notað skips- dæl.urnar. Auk þess var hann kærð- ur fyrir að hala sökt skipinu vilj- andi, í samráði við eigandann, And- rew Ross. Skipshöfnin bar öll vitni á móti honum í málinu og dómurinn varð sá, sem áður er sagt frá. ----x----- Sinclair Lewis, sem nú hefir fengið bókmentaverðlaun Nobels, liafði fyr- ir nokkrum árum neitað að taka við bókmentaverðlaunum Pullitzer, en Nobelsverðlaunin kvaðst hann vilja þisgja og muni gefa þau „ungu og efnilegu skáldi, svo að liann gæti lif- að áhyggjulausu lífi. „Að því er síð- ar hefir komið í ljós var þetta skóld sjálfur liannl Sú bók Lewis, sem mest hefir selst í Ameríku er „Main Street“, sem hefir verið prentuð í 525000 ein- tökum, næst kemur „Elmer Gantry“ 300.000 eintök, þá „Main Street“ en „Babbitt", sem út kom 1922 gerði hann heimsfrægan. ----x----- Enskur maður, Joe Wright að nafni hefir nýlega selt heimsmet í akturs- hraða ó mótorhjóli. Nóði hann 245 kílómetra hraða á klukkustund. Áð- ur hafði metið Þjóðverjinn Ernst Henne. Hefir hann notað B. M. W. mótorhjól en Wright notaði OEC- JAP-mótorhjóI. ----x----- Stockholms Dagblad efndi til at- kvæðagreiðslu um það meðal lesenda sinna, hver ætíi að fá bókmentaverð- laun Nobels, skömmu óður en úr- skurður nefndarinnar kom fram. Um 1000 manns tóku ])átt í atkvæða- greiðslunni. l'lest atkvæði fjekk Re- marqe, höfundur sögunnar „Tíðinda- laust af vesturvígstöðvunum". Hann fjekk 307 atkvæði. En næstur hoiuun varð Sinclair Lewis með 235 atkvæði. Þriðji maðurinn í röðinni fjekk G4 atkvæði; það var Puck Munthe, höf- undur, sem er lílt kunnur utan Sví- þjóðar. ----x----- Tvær þýskar danskonur voru ný- lega ráðnar til þess að sýna list sina á veitingahúsi í Bukarest. Þegar þangað kom voru þær lokaðar inni, liklega i einhverju miður heppilegu húsi. Þeim tókst að smygla brjefi til Berlín og kom þá upp við rannsókn, að líklega hefir verið ætlunin að selja þær. ----x----- Einstein, sem nú er staddur í Ameríku, var gert tilboð um að leika í kvikmynd og honum boðið 750,000 krónur fyrir. En hann hafnaði boð- inu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.