Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 21.02.1931, Blaðsíða 14
14 F Á L K 1 N N Krossgáta nr. 68. Skýring. Lúrjett. 1 ungviði. 5 trúarkenning. 9 hug- ur. 11 fugl. 12 fleirtöluending. 14 missætti. 16 rás. 17 gera sætt. 19 sem liggur innar. 21 sniS. 22 óá- kveðin framkoma. 24 nokkur. 25 lit- ur. 26 tangi. 28 hreyfing. 29 segja. 30 smágert. 31 forsetning. 32 aura sainan. 34 tvíhljóði. 36 snjóbleyta. 38 upphrópun. 39 eiginleikar. 41 ver- ur. 43 umgangur. 44 hráður. 45 varla. 48 forsetning. 49 sæla. 50 bæjarnafn (í Bibl.). 52 lærdómurinn. 53 kven- mannsnafn. Skýring. Lóðrjett. 1 atlot. 2 frosið vatn 3 rindi. 4 veiða. 5 frumefni. 6 bjór. 7 tónn. 8 á sama tíma. 10 líkamshluti. 11 forsetning. 13 þyrla upp ryki. 15 líkamshlutinn. 16 meira en nóg. 18 glaðværðin. 20 aftók. 22 byggingarefni. 23 notað við kökugerð. 26 elskar. 27 búsáhald. 31 djöflar. 33 ól. 35 reifi (þgf.). 36 bús- áhald. 37 smánagli. 39 stríðin. 40 ang- an. 42 lit. 43 nafn (úr bibl.). 46 eir. 47 í verslunarmáli. 49 forsetning. 51 ónefndur. KROSSGÁTA nr. 6 8 1 2 3 4 §§f m 5 6 7 8 11 9 10 ii n §§g 12 13 §§g 14 15 m 16 17 18 m m 19 20 21 M 22 23 §§r m m 25 fH 26 27 M 28 §§g 11 29 m 30 m "0: M 31 m 32 33 nr 35 m 36 37 m 38 m 39 40 41 42 §§g m 43 44 m 45 46 47 m 48 m 49 m 50 1 I61 i i 52 m áSf 53 Rjett fyrir jólin var auglýst í Bandaríkjnnum uppboð á málverkum eftir ýmsa af frægustu málurum Evrópu fyr á öldum. í skránni yfir listaverk þessi segir, að þau sjeu eign „aðalsmanns eins, sem á heima í Sviss. Fróðir menn fulyrða hinsveg- ar, að öll þessi málverk hafi verið eign Vilhjálms uppgjafakeisara í Doorn, og að það sje hann, sem nú er að láta selja þau. Hefir þetta til- tæki verið vítt harðlega í blöðunum, og þau blöð, sem vilja leysa frá skjóð- unni herma það afdráttarlaust upp á Vilhjálm gamla, að hann eigi mál- verkin ennþá, og sje nú að reyna að koma þeim i péninga. Geta þau Jiess í því sambandi, að þetta sje ekki í fyrsta skifti, sem hann selji i Ame- ríku stolna muni hins fyrverandi þýska keisaradæmis, því að J)að sje sannanlegt, að liann hafi áður látiö selja í Ameriku ýmsa muni, sem liafi verið •'eign keisarakrúnunnar í Pots- dam en ekki persónuleg eign hans. -----------------x---- Edgar Wallace, hinn frægi breski rithöfundur, er ráðinn ritstjóri að slóru dagblaði, sem á að hefja göngu sína í London í mars. — Jeg liugsaði mjer að fara og heimsækja liann einliverntíma þegar jeg væri orðin gömul og gengi við staf. Dúnk, dúnk, jeg herði að dyrum. „Jeg er jómfrú María, í hetlikonulíki“ Þjónarnir hlæja og kalla á húsbóndann. „Kona hvað vilt þú?“ „Jeg veit að þú hefir lítinn poka, sem lítur svona og svona út, jeg veit hver hefir gefið þjer hann; þó þú nú eigir marga iancas, þjóna og uxa, átt þú þó að þakka þeim, sem gaf þér lífið, sem ekki er annað en handfylli af mold. Vertu sæll, gefðu mér brauðbita með hunangi ofaná. Og fyrirgefðu vesa- lingnum“. „Þjónn, jeg skal segja þjer það, að þessi gamla lcona, sem veit alt, er hin heilaga jómfrú í eigin mynd“.... Æ, æ, æ, jeg vil fá rezettuna. Þetta er ekki hann. Rezettuna, rezettuna í dögun fór zia Grathia inn til Anania og sagði honum frá þessu öllu saman. — Æ, sagði hann með beiskjuhlöndnu brosi, það vantaði nú bara að hún efist nú líka. Jeg skal vist láta hana vita að það er jeg, það veit sá ,sem alt veit. — Sonur minn, vertu ekki ómannúðleg- ur, gerðu að vilja hennar minsta kosti með þetta lítilfjörlega atriði, hað zia Gratliia. — En jeg ber ekki pokann lengur, jeg er búinn að fleygja honum. Ef jeg finn hann aftur skal jeg senda hann hingað. Zia Grathia hað hann ennfremur að láta sig vita um úrslitin á málum hans. — Ef hún vill þjer verulega vel, gleðst hún yfir þvi, að þú gerir góðverk, sagði hún hughreystandi. Ó nei, hún svíkur þig ekki, þó þú segir að þú viljir ekki afneita móður þinni. Ó, sönn ást skeytir ekki um dóma heimsins; jeg elskaði mann minn, svo að mjer lá við vitfirringu þegar allur heim- urinn fyrirleit liann. .. . Við sjáum nú til, sagði Anania þung- lega, jeg skal skrifa þjer. — Nei, gullið mitt, skrifaðu eklci. Jeg kann ekki að lesa, og jeg vil ekki að aðrir komist á snoðir um mál þín. Nú skal jeg segja þér nokkuð, ef hún ekki svikur þig gelurðu sent mjer rezettuna innan i hvítum vasaklút; en ef hún gerir það, sendirðu hana í mislitum. Hann lofaði að fara að vilja gömlu kon- unnar. — Hvenær kemurðu sjálfur aftur? Það veit jeg ekki, en sjálfsagt verður þess ekki langt að bíða; strax og jeg hefi komið öllu fyrir. Hann fór af stað án þess að liafa sjeð Oli aftur. Ólýsanleg angist þjáði hann, honum fanst leiðin aldrei ætla að taka enda, og ef það hefði elcki verið vegna hinnar veiku vonar, sem vísaði honum leið, hefði hann ekki viljað koma framar til Nuoro. „Hún elskar mig“, hugsaði hann. „ef til vill elskar liún mig á sama hátt og guð- móðir mín elskaði mann sinn. Fjölskylda hennar mun fyrirlíta mig og reka mig burtu, en hún segir ef til vill: „Jeg híð eftir þjer og elska þig eiliflega“. Já, en hvað get jeg boðið lienni? Hjeðan af er framtíð mín eyðilögð“. önnur von, sem liann hvorki vildi eða gat viðurkent, hærði sig í djúpi sálar hans, að Oli tæki fióttann aftur. Hann þorði ekki einusinni að liugsa þessa hugsun með sjálf- um sjer, en hann fann til hennar að minsta kosti; hann skammaðist sín fyrir hana, hann fann til þess hve lítihnótleg hún var, en hann var ekki fær um að vísa henni á bug. Á pví augnabliki, sem hann hafði sagt við hana: „Jeg drep þig fyrst og sjálfan mig á eftir“, hafði hann verið íyllilega hreinskil- inn, nú fanst lionum eins og altsaman hefði verið illur draumur, og þegar hann liorfði á veginn og umhverfið, sem liann hafði far- yfir þrem dögum áður með svo glöðum hug, en eftir því, sem nálgaðist Nuoro tók veru- leikinn hann fullum tökum. Strax og liann kom lieim tók hann fram pokann og samkvæmt gamalli hjátrú, um að það, sem búist sje við, komi ekki fram, sveipaði hann honum i mislitan vasaklút. Seinna flaug honum þó í hug að hann hefði altaf húist við og átt von á liinum sorglegu athurðum síðustu daganna, og þá gramdist honum hve barnalegur hann hefði getað verið. „Því á jeg að vera að senda henni pok- ann? Því á jeg að vera að gera lienni það til hæfis?“ sagði hann við sjálfan sig og henti pynklinum á gólfið. En liann tók hann strax upp aftur og hugsaði: „Vegna zia Grathia verð jeg að gera það“ Um fjög- ur leytið fer jeg til signor Carboni og segi honum frá öllu saman“, mælti hann álcveð- inn. „Jeg verð að ljúka öllu af i dag. Jeg verð að liaga mjer eins og maður. Og nú fer jeg að sofa“. Ifann fleygði sjer upp í rúmið og lokaði augunum. Ivlukkan var um tvö, veður var heitt og þögli miðdegisstundarinnar ríkti. Fyrir eyrum sjer heyrði liann greinlega vind- hviðurnar og mintist kælunnar, sem hafði verið i Fonni um nóttina. Einkennileg til- finning gagntók hann. Það var eins og hann hefði fallið niður í grýtt hyldýpi innan um hratta og nakta hamraveggi, sem byrgðu fyrir alt útsýni; löngu liðnar minningar stigu upp úr djúpi sálar lians; hitaveikisnæturnar i Rómaborg, vindhviðurnar í kring um Bruncu Spina, kvæði eftir Lenan; veitingahúsið á heiðinni, söngur hjarðsveinsins, sem reið fram hjá þegar zia Tatana var í biðilsferðinni fyrir hann. Bak við þetta alt grilti i eldhús ekkj- unnar í Fonni, með svörtu hempuna, sem einskonar táknmynd og Oli með villikattar- augun í keng við arininn. Hversu mikils sársauka og sárrar sorgar orsökuðu honum nú ekki þessi augu! Þannig lá hann lengi með lokuð augu, í djúpum dapurlegum dvala. Hugsuninni um dauðann skaut alt i einu upp í liuga lians; hann var liissa yfir því að honum skyldi aldrei liafa dottið dauðinn í hug. „Ekkert er eins vissl eins og dauðinn og þó gerum við okkur allar Jjessar grillur vegna Jjess, sem ómögulegt er að komast hjá. Alt eyðist og liverfur, öll eigum við að deyja? Því |)á að Jijást svona? Ef jeg dræpi mig nú þegar klukkan er fjögur? Því |)á ekki?“ Hann varð stífur í öllum likamanum við að hugsa um endalokin. Þegar hann var orðinn laus við stifnina fann hann til svo mikillar deyfðar og örvingl- unar að liann þurfti að hrista sig til þess að losna við þetta ástand. Þó fann hann ])að, að Jirátt fyrir J)að, J)ó liann væri svona óendanlega hryggur bar hann J)ó ennþá örlitla von í brjósti. „Margherita, Margherita! I kveld ætla jeg að tala við hana. Hún segir nú að jeg skuli

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.