Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1931, Blaðsíða 8

Fálkinn - 21.02.1931, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N . ■xqS'L-'TS&é*** Wm 'ur:’*':, 'WSoWív,,,,,,^ .njjtífti-WÍhfy, miiiiHiM ■' mm W0$m -.'• •'!'; fWÍy'W- Það /iíí/'í/’ löngum þótt hin mesta fjarstæða að flytja fjöll, enda þótt öll fjöll hafi hreyfst svo um munar einhverntima á tilveruskeiði sínu og sjeu altaf að flytjast, ef trúa má þeim tilgátum sumra jarðfræðinga, að fjöllin hækki jafnóðum og eyðist ofan af þeim, eins og hafísjaki, sem bráðnar ofan af. Eldfjöllin eru einn- ig áþreifanlegt dæmi um skjótar breytingar fjallmyndana. Og suður í Sviss er til fjall, sem kallað er „fjall- ið skríðandi“ en heitir Kilchenstock í landafræðinni. Nokkrir hlutar þessa fjalls hafa tilhneigingu til að færast úr stað öðru hverju. Hefir fjallið haldið kyrru fyrir um stund, en er nú farið að hreyfast aftur, þó ekki fari það liarl yfir. Hefir mælst að það hreyfist um einn senti- metra á dag. Þó þetia sje ekki mikið þá stafar talsverð hætta af þessu fyrir bæinn Lindthal, sem stendur undir fjallinu. Hvíta línan á mynd- inni sýnir mesta hætlusvæðið; þcir búast menn við skriðufalti og skemdum þá og þegar. Um fátt er nú meira rætt í heimin- um en hið fíflcljarfa áform Sir Iiu- bertus Wilkins, hins fræga lieim- skautakönnuðar, sem býst við að leggja á stað í kafbátsferð undir is- um norðurheimskciutahjeraðanna á komandi vori. Kafbát þann, sem Bandaríkjastjórn lagði honum til, hefir hann látið endurbæta og breytt honum mikið, t. d. tekið af honum turninn, og sldrt hann „Nau- tilus“, en það var nafnið á kafbál þeim, sem Jules Verne Ijet skip- stjórann Nemo sigla í neðansjávar kringum jörðina. Er þessi för Wilk- ins eins og hún væri gerð eftir fyrir- sögn Jules Verne, svo æfintýraleg er hún og nýstárleg. Wilkins er um þessar mundir að leggjci upp frá New York og heldur fyrst til Azor- eyja, Englands og Spitzbergen, en þaðan verður svo lagl upp í aðal- ferðina í vor. Meðal þeirra, sem verða í förinni má nefna norska prófessorinn Harald Sverdrup, sem var á skipinu Maud þau sjö ár, sem það var á reki norður í ísum. Leið- ina, sem kafbátnum er ættað að fara má sjá á uppdrættinum hjer lil vinstri; á að fara yfir norðurpólinn þveran og út um Behringssund en þaðan suður með Kyrrahafsströnd og um Panamaskurðinn til New York aftur. Á myndinni sjest enn- fremur kafbáturinn „Nautilus“ og Wilkins sjálfur. 1 ferðinni verður líka Lincoln Ellsworth sá sem tók þátt í heimskautsflugi Roalds Amundsens. Myndin til vinstri er frá San Remo, hinum fræga ítalska baðstað, skamt frá landamærum Frakklands. Er sagt að Mussolini ætli að gera stað- inn að einskonar sjálfstjórnarríki til þess að geta kept við frönsku spila- bankanna við Miðjarðarhafið og sell lífsþægindin ódýrar en þeir. En Mussolini hefir bannað spilabanka í lialíu sjálfri til þess að fyrir- byggja að ítalir geti svalað spila- fýsn sinni. j. i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.