Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1931, Blaðsíða 10

Fálkinn - 21.02.1931, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N Verndlð sjónina og láti'ð ekki ljósið eyðileggja augu yðar, þegar hægt er að forð- ast það með ]jví að nota Zeiss Urogler, hin fullkomnustu gler, sem útiloka hina skaðlegu ultra- violettu og ultra-rauðu geisla. Komið til okkar og fáið hin rjettu gleraugu, sem mæld eru eft- ir hinni nákvæmu aðferð, sem alt- af er noluð af gleraugnasjerfræð- ingnum í Langavegs Apóteki. Ath! ókeypis gleraugnamátun. VAN HOUTENS konfekl og átsúkkulaði er annáiað um allan heim fyrir gæði. Póstbússt. 2 Reykjavík Simar 542, 254 og 30Ö(framkv.stj.) Alíalenskt fyTÍrtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. j M á I n i n g a- vörur | Veggfóður Landsins stærsta úrval. í »MÁLARINN« Reykjarík. “1 i Til daglefírar notkunar: V i „Sirius“ stjörnukakó. ♦ n :t Gætið vörumerkisins. s ♦cZ>^=> ♦<=>♦<=> ♦<=»♦€=> <==>♦<=>♦ C=>K=>+ (=>*<=>+ wa Fyrir kvenfólkið Hvernig hagnýta niá það, Nú eru útsölurnar brátt um garð gegnar og mörg konan hefir náð sjer í góðan efnisbút, sem eftir er að sauma úr, að vísu er minna urn saumaskap nú orðið á heimilunum en áðnr var, þegar svo að segja hver spjör var meira og minna unnin heima, það er hælt að nota ljerefts- nærföt, því prjónasilki er hentugra og ódýrara. Þær sem mest vilja hafa við kaupa tilbúin „berustykki“ eða hlúndur og sauma á tilbúnu nærföt- in. Ekkert getur verið auðveldara. Meðan á útsölunum steudur álítum við að hest sje að minnast á hvernig hagnýta má afganga ýmiskonar og j)á einkum hvernig nota má þá til að gera upp kjóla, sem annaðhvort eru þröngir eða of stuttir til þess að þeir sjeu tískunni samkvæmir og hvernig hægt er að nota smá afganga og hvaða taubúta konurnar helst ættu að reyna að krækja í ef þær eru svo heppnar að rekast á þá á útsölunum. Ilvernig nota mú stykkjótt efni. sem keypt er á útsiilum. kjólaefni (c) Bæði fullorðnar konur og hálfstálpaðar telpur eru farnar að ganga í stykkjóttum kápum nú þeg- ar svo það er þess vert að hafa aug- un hjá sjer um þessa framtíðartísku. Litli „sport“ kjóllinn með vestinu er hreinasta gersemi. d. og e. sýna sumar og samkvæm- iskjól, sem sikkaður hefir verið með öðru efni. í fyrra voru kjólarnir síð- ari að aftan svo að á e. liefir því, sem aftur sneri verið snúið fram áður en kanturinn var festur á með húlsaum- um. Hornið að framan svarar ná- kvæmlega til línunnar um mjaðm- irnar. Á (d.) hefir kanti úr öðru efni verið hætt inn i ])ilsið svo það hefir náð þeirri sídd, sem nú á að vera. Til að gera meiri sinnræmi í kjóiinn hefir verið húin li! á hann hreiður kragi og ermasmokkar úr nýja efninu. Konur, sem komnar eru af blóma- skeiði ætlu að nota stuttlreyjuna, sem sýnd er á f. Ennfremur er nú mjög farið að nola háa kraga eins og sýnt er á sömu mynd og „pífaða“ tylle kraga (g), sem fara flestum vel. Það eru einkum stykkjóttu efnin. Eftir því, sem útlendu tískublöðin herma er nú að rísa mikil alda í þá átf að í staðinn fyrir rósóttu efnin, sem voru mikið notuð í fyrra fari nú altir að ganga í stykkjóttum föt- um. Við komum með 3 uppástungur að því livernig nota má lítinn bút (a) annan stærri (h) og venjulegt (I. e. Kjólar, sem „yeriíir Imfu veriff upp“ úr smábútum. f. y. Handa eldri konum. h. Ilverniy nota mú smá afganya í kraga o. fl. i. j. Unglingsstúlkur geta vel notað kjólana frá i fyrra ef þeir eru Jag- aðir dátítið tii, annaðhvort með því að auka neðan á þá úr öðru efni einiitu eða rósóttu, eða fella það inn á fieiri stöðum eins og sýnt er á (j). Á (h) sjest hvernig nota má hvita eða mislita afganga. 9 k. I. m. n. Ódýrir grímnbúningar. IDOSAN er af öllum læknum álitið framúrskaraudi blóðaukandi og styrkjandi járnmeðal. Fæst í öllum lyfjabúðum. súkkulaðið er að dómi allra vandlátra hús- m æðra langbest. FABRIEKSMERK Margar eru þcgar farnar að hugsa li> grímuballanna, sjerstaklega hafa börn gaman af að búa sig út á ýms- an hátt. Skógálfsbúninginn má gjöra úr ljósgrænum lasting og búning hollensku bóndastúlkunnar úrstykkj- óllu bómullarefni, sem seinna má nota i svuntur eða eldhúsgluggatjöld. Báðir þessir búningar eru mjög ó- dýrir. „Pierrette“ búningurinn er heldur ekki dýr. Hann má gjöra úr hvort heldur menn vilja hvítu eða mislifu efni. Hattinn er auðvell að búa til. Blúnduefni má nota í sam- kvæmiskjóla, svo iiin fagra spánska donna er ekki eins dýr og hún í lljótu liragði sýnist vera. Rósirnar má búa til úr pappír og sjálfan kjól- inn úr hvitum, bleikum eða gulum lasting ei' silki þykir of dýrl. Alls þessa má afla sjer á ódýran hátt á úlsölunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.