Fálkinn - 14.03.1931, Qupperneq 14
14
F A L K I N N
VIÐSKIFTI VIÐ NOREG
N. ISAKSEN j
BERGEN
VESTNORGES STÖRSTE :
LAGER AV:
Ek (Tysk, Russisk og [
Amrk.)
Whitewood,
Bjerk,
Ask, !
Bek,
Teak,
Satin, 1
Walnot, j
Mahogni, \
Pitch Pine. j
Alle sorter fineer og •
Kry dsf in eer
i bedste kvaliteter og til [
dagens laveste priser. j
N. ISAKSEN |
Bergen. — Telgr. Adr.: Fineer. j
A.S. Wallendahl & Sön,
Stærsta járnvörufirma á
Norðurlöndum.
Aðalumboðsraenn fyrir fsland
FR. STEINHOLT & CO.
REYKJAVÍK
BERQENS PRIVATBANK
Oprettet 1855.
Bergen — Oslo — Haugesund
Kapital og fonds kr. 35300000.00
INDSKUD mottas til h0ieste forrentning.
INKASSO bes0rges overalt.
CHECKS paa ind- og utland kj0pes og sælges.
FREMMED MYNT veksles.
Forpvrig utf0res ALLE ALMINDELIGE
B ANKFORRETNIN GER.
Norsk atvinnnmál.
Eins og flestar þjóðir, seni mikið
þurfa að byggja atvinnu sína á við-
skiftum við útlönd, urðu Norðmenn
fyrir miklum erfiðleikum á árunum
næstu eftir heimsstyrjöldina. Gjald-
eyririnn var fallinn og ýms iðnaðar-
fyrirtæki gátu ekki kept á útlendum
markaði en urðu að færa saman kví-
arnar í bili. En það sýnir lífsþrek
norskra atvinnuvega, hve fljótt rætt-
ist úr þessu ástandi. Og einkiun er
það athyglisvert, hve lítið norsku at-
vinnuvegunum varð um, að hækka
krónuna úr lægra gengi en sú íslenska
hafði nokkurntima komist i, og upp
í fult gullgengi. Þegar nýja kreppan
skall á voru Norðmenn orðnir sam-
kepnisfærir í flestum greinum og
höfðu auk þess endurnýjað og auk-
ið skipastól sinn svo, að e.ngin þjóð
í heimi á eins góðan.
Sem laridbúnaðarþjóð hefir Noreg-
ur litla framleiðslu aflögum til út-
flutnings, en verður að flytja inn
sumar landbúnaðarafurðir, eins og t.
d. kjöt, en nú er áhersla tögð á að
auka hæði kjöt- og kornframleiðslu
í landinu og miðar vel áfram. Sem
íiskiveiðaþjóð þekkja íslendingar vel
til Norðmanna, því að þessar tvær
þjóðir eru aðal saltfiskframleiðendur
heimsins. Sem skógaland hefir Nor-
egur mikið að selja öðrum, og ein
af aðal innflutningsvörum Norðmanna
liingað, hefir löngum verið timbur.
En því má ekki gleyma, að Nor-
egur er líka mikið iðnaðarland.
Norskur iðnaður fer vaxandi með ári
hverju og nörskar iðnvörur breiðast
út um allan heim. Byggist hann fyrst
og fremst á hráefni því, sem landið
hefir að hjóða, svo sein skógunum
(unninn viður, tunnur, pappír og trjá-
kvoða), á hinu ódýra fossafli lands-
ins (tilbúinn áburður, aluminium o.
fí.) og sumpart á innfluttu hráefni.
Járniðnaðurinn stendur á gömlum
merg, því að forðum var mikil járn-
vinsla i Noregi, og vjelsmíðar eru
þar miklar. Rafmagnstækjaiðnaður er
afar mikill i landinu, bæði stórar vjel-
ai fyrir rafstöðvar og innanhússvjel-
ar til suðu og hitunar og annars þess,
sem rafinagn er notað til.
Skipasmiðir hafa Norðmenn altaf
verið miklir og smíðað alt írá smá
bátum upp i stór hafskip.
i MONOPOL’S botn- og lestafarfi |
á járn- og trjeskip, mælir með sjer sjálfur. — Umboðsmaður verk-
smiðjunnar er
[ Sími 1361 HJÖRTUR HANSSON Sími 1361
A.S. Job. Petersen
(Klöverhuset, Bergen). !
Hafa ætið fyrirliggjandi hin :
viðurkendu hláu verka- :
mannaföt. :
Aðaluraboösmenn fyrir ísland
FR. STEINHOLT & CO. [
Reykjavik
OSLO
Garn og Not saavel
Slanger som monterte
til alle Fiskerier.
Printa Præparering
Telegradr: „Fiskegarn“.
Specialitet:
Snurpenöter for Sild
og Sei, Laksenöier,
Kilenöter.