Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1931, Síða 2

Fálkinn - 28.03.1931, Síða 2
2 F Á L K 1 N M ------ QAMLA BIO --------- Svðríu aupn. Kósakkamynd i 11 þáttum. Söng- og hljómmynd samkvæmt skáldsögu Joseph Kessel’s. Aðalhlutverk leika: Nestor Ariani, Valia Ostermann, Gina Manés o. fl. Myndin sýnd í kvöld og næstu kvöld. EGILL SKALLAGRlMSSON. Best er að auqlýsa i Fálkanum LEIKHÚSIÐ HÚRRA -- KRAKKi! Bráðtyndinn gamanleikur í 3 þáttum. Sýning annað kvöld í Iðnó kl. 8. Ill ■■ ■■ ■ ■C= 1 lBal 1 L- —‘-^mu Hattabúðin Hattabúðin Austnrstr. 14. Simi 880 Vortískan 1931 — — Páskarnir í hönd — — Úrval af vorhöttum (Model) afar fallegt og fjölbreytl. Páskahöfuðföt fyrir börn á öllum aldri, mest úrvai, best verð. FYRIR DRENGI: Jackie Coogan húfur frá 2,10, Sjómannahúfur fram- úrskarandi gott efni, íslensk nöfn 3.95, Bátahúfur, ís- lenzk, nöfn 3.95, Flóka- og Flauelishattar frá 4,00 Alpahúfur. FYRIR TELPUR: Ljómandi fallegir Flóka- og Flauelishattar frá 4,25, Cheniliuhúfur, mislitar á 3,00, Alpahúfur, allir litir 2,25. Ýmsar smávörur nýkomnar, svo sem: Steinabelti, Málmbelti, Kraga- og Kjólablóm, alt nýjasta nýtt. Anna Asmundsdóttir. — ----- NÝJA BÍO ----- - SALLY - Spennandi og ljómandi falleg ástarsaga í 12 þáttum. ASalhlutverk: MARILYN MILLER hin ágæta dans- og sqngkona. Sýnd um helgina. Leðurvörur: Dömutöskur og Veski í stóru úrvali, Samkvæmis- töskur, Seðlaveski, Peninga- buddur, Naglaáhöld, Bursta- sett, Ilmvötn, Ilmsprautnr, Hálsfestar, Armhringir,' Kop- ar skildir, Eau de Cologne, Púður og Crem, Varasalve, Hárlitur, Eyrnalokkar, Vasa- greiður, Krullujárn, Vasa- Sápur, Hárspennur, Nagla- naglaáhöld, Myndarammar, Sápur, Hárspennur, Nagla- kíippur, Raksápur, Rakvjel- ar og Rakburstar. Vers!. Goðafoss. Laugaveg 5- Sími 436. Nemenda Matiné Rinmor Hanson Endurtekið 3. S I N N Sunndaginn 29. mars í NÝJA BÍÓ kl. 2. 120 nem. sýna þjóð-, list- og samkvæmisdansa. Talmyndir. SVÖRTIJ Síðan stjórnárbyltingin AUGUN varð í Rússlandi hefir --------- fjöldi rússnesks fólks, sem ekki vildi una ráðstjórnar- fyrirkomulaginu, flúið til útlanda og sest þar að. Einkum ber mikið á þessum rússnesku útflytjendum í Par- ís. Mynd, sem Gamla Bíó sýnir bráð- lega gerist meðal Rússa í París; er það söngmynd, sem Marcel Herbier hefir sjeð um stjórn á, en efnið er tekið úr sögu eftir Joseph Kessel. Efnið segir frá ástum ungrar stúlku og heilsulauss ungs manns, Vassia að nafni. Stúlkan, sem lifir á því að sauma brúður heitir Helena Vrons- ky og er leikin af Gina Manés en Vassia leikur Jaque Gafelain. En svo kemur til sögunnar rússneski furst- ihn Fedor; hann fer þegar að renna hýru auga til Helenu, en hún vill ekki taka ástum hans. Vassia hefir enga von um heilsubót nema þvi aðeins að ltann komist suður að Miðjarðarliafi, en til þess vantar hann efni. Helena ræðst því í að gerast söngmær á skemtikrá til þess að afla sjer fjár, og sendir honum það undir annars nafni. Og Vassia nær heilsu aftur og kemur til París. En þegar hann kemst að raun um atvinnuna, sem ástmey hans hefir tekið sjer, gerist hann frá- hverfur henni og telur hana hafa svikið sig í trygðum. Og furstinn spar- V-O-R-V-O-R-U-R-N-A-R eru byrja'ðar að koma, og koma nú með hverju skipi hjer eítir. Kjólar, Kápur, Blússur, Pils og margt fleira. Alt nýjasta tíska. Verslunin Egill Jacobsen. J ZEISS IKON Box Tengor er besta myndavéhn. Stærð: 6x9 c/m. Verð 20 kr. Biðjið um verðskrá. Sportvöruhús Reykjavíkur (Einar Björnsson) Reykjavík. — Box 304. ar ekki að ala á tortrygn hans. Lend- ir þeim saman og furstinn særir Vassia og flýr síðan. En eigi grær um heilt með Helenu og Vassia fyr en seint og síðar meir. Leikendurnir eru flestir lítí kunnir hjer, eins og flestir hljómmyndaleik- arar eru ennþá. En þeir hafa góðar söngraddir og Iögin í myndinni eru mörg einkar fögur, og falla betur í eyrá hjer ,á landi en ameríkanska hljómlistin — ef htjómlist skildi kalla. ----x----- „SALL Y" Þessi mynd er gerð eft- ----------- ir frægi „óperettu”, sem gengið hefir viðsvegar um ver- öldina á síðari árum við fnikna mikla mikla aðsókn. Er leikurinn eftir FJor- enz Ziegfield en John Francis Dillon liefir sjeð um stjórn kvikmyndatök- unnar. í mynd eins og þessari nýtur lal og söngur sín hvað best í sambandi við kvikmynd. Þessi mynd er eftirtektar- verð fyrir það, að hún hefir flesta kosti fram yfir það, sem „operetta“ niundi hafa á leikhúsi, þó að vel væri Framhald á bls. 15. F. A. Thiele Bankastræti 4 er elsta og þektasta . gleraugnasjer- . verslun á Norð- urlöndum. Þar fæst ókeypis gleraugnamálun. Hin þektu Zeiss-gler af öllum gerðum. Odýr, sterk og góð gler- augu. Skrifið eða komið til okkar.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.