Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1931, Blaðsíða 13

Fálkinn - 28.03.1931, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Horfna miljónin. Skáldsaga eftir Edgar Wallace. við sjálfan sig. En Miller fulltrúi blóðroðn- aði. „Það var jeg', sem liafði það mál með höndum, sir“, sagði hann stuttur í spuna, og þegar einhver af þeim „þremur stóru“ ávarpaði annan með „sir“ þá var óveður í aðsigi. „Við lögðum okkur i framkróka um að liandsama Toni jeg var sjálfur i Dover til þess að Iialda vörð við eimskip- in“. „Já, veit jeg það“, sagði Bill og setti upp blíðasta hrosið, sem hann átti til. „Þetta hefði getað komið fyrir okkur alla. Toni var falsari í stórum stíl og hann hlýtur að liafa mútað einhverjum af okkar mönnum. Þú gast ekki gert að því, Joe. En hvað sem því líður þá er Toni dauður núna Það eru sjö ár síðan“. „Jeg bauðst til að fara —“ hyrjaði Miller aftur, en Dicker handaði hendinni til þess að þagga niður í honum: „Við skulum láta þetta vera gleymt. Við getum allir verið ó- heppnir. Það er aðeins eitt mál ennþá, og þú hefir áhuga fyrir þvi, Jimmy. Það er Kupie“. „Hver skrambinn, Bill, jeg gleymdi al- veg að þú þarft að fara, greip Jimmy fram í. „Og jeg verð að tala við þig um Kupie“. „Það er einmitt það mál, sem jeg ætla að tala um“, sagði Bill Dicker og nuddaði nefið hugsandi. „Það verður að stöðva lvupie. Hafið þið lesið um Shale-málið? Það er annað sjálfsmorðið í ár — og verð- ur ekki það seinasla. Við höfum ekki lnig- mynd um hve Kupie kemur víða við. Jeg hefi verið fjörutíu og þrjú ár í þjónustu lögreglunnar og get talið óhöpp mín á fingrum annarar liandar minnar. Þetta er eins og gort, en það er salt. Sá þorpari er ekki til, sem jeg hefi reynt að liafa upp á, að mjer haí'i ekki tekist það. Þeir fjórir sem jeg liafði ekki upp á, eru að minsta kosli dauðir“. William Dicker lögreglustjóri tók ekki of djúpt í árinni. Alstaðar þar, sem afbrota- menn hittust, voru menn sammála um gáfu hans, kænsku og harðfylgi. Til voru menn, sem gengu eins og lamaðir á aftökustaðinn, með myndina af steinandliti hans fyrir innri sjónum; jafnvel með snöruna dingl- andi fyrir framan sig liöfðu síðustu orð Dickers yfirgnæft huggunarorð prestsins, sem gekk við hlið handingjans í fullum skrúða. „En Kupie gahhast að mjer“, hjelt Dicker áfram, hægt og rólega. „Og það er skömm fyrir lögregluna, að hann skuli komast upp með að lialda framferði sínu áfram, jafn- vel þó að fæstir þeirra, sem lent hafi i klóm hans, fáist til að segja frá“. „Það verða ekki margir framvegis lield- ur, sem segja frá“, sagði Jimmy og kveikti sjer í nýjurn vindli. „Munið þið kaupsýslu- manninn, sem kom lijer lil þess að fá okk- ur til þess að ná fyrir sig í brjefin, sem hann hafði skrifað söngstelpunni?“ „Hann hefir ekki komið hingað aftur — hvernig fór það?“ spurði Dicker. „Kupie ljet afrita brjöfin og prenta þau. Ilver einasti af fjölskyldu mannsins fjekk eintak af hrjefunum konan hans, móðir, viðskiftamenn hans, hankinn sem hann skifti við hver einasti er nokkuð sam- hand hafði við manninn. Kupie sendi að- eins eitt af hrjefunum — og maðurinn horgaði. Collett var Iijer í dag — þið þekkið hann, Lawford Collett, málaflutningsmann- inn, sem hafði mál Jietla með höndum. Ilann segist hafa ráðið manninum tii að horga ekki einn einasta eyri, en það dugði ekki hót: það kostaði manninn átta þúsund sterlingspund“. „Hefir komið fram nýtt tilfelli?" spurði Dicker. „Já, Walton en annars er það ekki nýtt“ sagði Jimmy. „Heyrðu annars, Mill- er“, sagði hann og sneri sjer að svarthærða manninum, „þekkir þú Wallon nokkuð?“ „Já, lítið eitt“, svaraði hinn. „Hefir þú nokurntíma talað við hann?“ „Vist hefi jeg það en því spyrðu?" Böddin var önug. „Hann sagði mjer, að einliver hefði ráð- ið sjer til að taka Kupie í fullri alvöru. Ein- liver, sem virðist hafa sagt honum „drauga- sögu“ af almætti Kupie“. Miller ljet hrúnirnar síga. „Jeg veit ekki hvað þú átt við með „draugasögu" svaraði hann hvatvíslega. „Það er rjett að jeg rjeð Walton til að gera ýmsar ráðstafanir, sem lionum hafði verið hent á. Ef þú heldur að Kupie—“ „Jæja, piltar, farið þið nú ekki að urra“, tók Dicker lram í. Jeg er sannfærður um, að Kupie liefir mikið vald. Ilann hefir á- reiðanlega sand al' upplýsingum um fólk—“ Hann þagnaði því liurðinni var lokið upp og inn kom þjónn í einkennishúningi með brjef í hendinni. „Er það til mín?“ spurði Miller. Hann hraut umslagið og tók út tvær vjelritaðar pappírsarkir. Dicker hjelt áfram að tala við Jimmv, unz þeir heyrðu alt í einu sárt vein og litu ])á fljótlega við. Miller stóð við gluggann með aðra höndina um kverkar sjer en krepti hina um böglað hrjefið; hann var náfölur og augun æðisgengin og star- andi. „í guðanna hænum!“ hrópaði Bill Dicker og hljóp til lians. „Hvað er að, Miller?“ En Miller liristi liöfuðið og sagði draf- andi: „Ekkert — ekkert, fyrirgefið þið —“ Hann skálmaði út; þeir lieyrðu að lvurð- inni að skrifstofu hans var lokað. Þeir liorfðust þegjandi í augu. „IJvað gengur að Milner, hverjar eru þær vondu frjettir, sem liann liefir fengið Jimmy liristi höfuðið. „Jeg veit ekki. Hann er ógiftur svo ekki geta það verið hjúskapar- áhyggjur. Þú veist hvernig hann er; hann sýnir aldrei nokkrum manni....“ Hann þagnaði. Hvellur af skoti flaug gegnum loft- ið og i næsta augnahliki hafði Jimmv snar- ast yfir ganginn að dyrum Millers. Þær voru læstar. „Aðallykilinn“, sagði Dicker óðamála og Jimmy þaut niður ganginn. Ilann kom aft- ur að vörmu spori með lvkilinn og Dicker opnaði hurðina og setti hana upp á g'átt. Mjó, hlá revkjarrák sást í loftinu og á dúknum fyrir framan arininn lá Miller með höndina krelta Um skammhyssu. Jimmy sá pappírsblað loga á arninum og hann laul niður og slökti í því. Snepill af hlaðinu var enn óbrunninn og tók Jimmy hann upp og lagði hann á skrifhorðið. Þar var liægt að lesa þessi sjö orð: . .Fimtíu þúsund ---- Toni frú —---- >, Flótti — — handtekinn — — Norwich — — Neðan undir stóð hálfhrunninn hókstafur- inn K. „Hann skifti við Norwich-bankann, það veit jeg,“ sagði Dicker. „Og hann ljet Toni sleppa með helminginn al’ fengnum; það giskaði jeg á og það vissi Kupie“. Hann kveikti á eldspítu og hrendi snepilinn. „Það er víst best að við segjum, að hann hafi verið undarlegur upp á síðkastið tieið- ur starfsliðsins verður að ganga fyrir öllu“. Svo laut hann niður og' klappaði á öxl dauða mannsins. „Veslings vinur!“ sagði hann hlíðlega. „Jeg' skal ná mjer niðri á Kupie og það skal verða eftirminnilega gert!“ III. KAPÍTULI. • „Ef jafn auðvelt væri að komast fvrir glæpi eins og meðal glæpamannaskáldsaga gerir ráð fyrir, þá skyldi jeg uppgötva alla leyndardóma veraldarinnar undir eins í fæðingunni“, sagði Jimmy Sepping. „Þeg- ar hyrjað er með því a'ð lýsa ölluin persón- unum og einkennum þeirra fyrir þjer, og þú liefir fengið tækifæri til að kynnast þeim, þá er hægur vandi að velja úr tvo menn, eða einn, sem þú hefir grunaða. Það er deg'inum ljósara að þorparinn i sögunni gelur ekki verið söguhetjan með fallega andlitið og lirokkna hárið, jafnveí þó hönd- in sjeu látin berast að lionum. Og jafn aug- ljóst er það, að stúlkan fallega og hláeygða sem er önnur söguhetjan, eða fjölskyldu- vinurinn, eru saklaus af öllum hermdar- verkunum“. Rex Walton hló gó'ðlátlega, tók lválslöngu flöskuna og fylti glasið sitt. Hann var í mið- degisverði lijá Jimmy og vildi njóta lífsins, því a'ð þetta var síðasta piparsveinskvöldið hans. Jimmy lijelt áfrarn. „Ef allir þorpararnir væri svartbrýnir og háir, gengju í slagkápum og með l)arða- hreiða mexikanska hatta og væri óupplits- djarfir, eða ef hlá augu væri sönnun fyrir sakleysi fólks — þá væri fyrirhafnarlítið að lifa. Nii skal jeg segja þjer nokkuð“. Hann slóð upp frá borðinu, gekk út úr stofunni og kom aftur með stóra og þvkka hók undir handleg'gnum. Og' er hann liaf'ði sest við liliðina á gesti sínum, lag'ði hann hókina á borðið og opnaði liana. Það var úrldippuhók, me'ð myndum af körlum og konum, húsum og herhergjum, köflum úr hrjefum, skrifuðum með hlýant, teikning- um og á sumum blöðunum voru presspð hlóm. „Líttu á manninn þarna“, Hann henti á hrosandi ungan mann með djúp og gáfuleg augu. „Þetta er Ballon, morðinginn frá Gateshead. Hann drap fjórar stúlkur og laldi líkin svo lævíslega, að við fundum al- drei eitt einasta af þeim. Hver heldurðu að þetta sje?“ ITann henti á aðra niynd. Ilún var af hreiðleitum iskyggilegum manni. „Taktu eftir litlu augunum, skakka nefinu og slapandi neðri-vöriimi“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.