Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1931, Síða 5

Fálkinn - 28.03.1931, Síða 5
F Á L K I N N 5 9 Sunnudags hugleiðing. Textinn: Markús 7, 7. Guðsdýrkun Faríseanna var fólgin í ytri siðum og útvortis regluni, og trú þeirra var dauð. Gyðingar hjeldu fast við allskon- ar kreddur og siði, og niargir voru þeirrar skoðunar, að ef þeiii aðeins gætlu þessara siða i livíi vetna ])á væri Guðsdýrkun þeirra í engu ábótavant. Þeir hjeldu því siði feðranna nieð hinni mestu nákvæmni. En trú þeirra vaú k.öld og ófrjó og öll útvorlis, en það sem vera álti aðalatriðið, sjálft lífið í Guði gleymdist og hvarf. Jesús benti Gyðingum á hælt- una, sem öllu andlegu lífi stafaði! af þessu og hann i)enti sifelt áf live lítils virði þessi ytri Guðs- dýrkun væri, og nefndi hana hinu' rjetta nafni: hræsni, sem alt and- iegt lif visnaði af, og sem drægi mennina á burt frá Guði, sem að frelsarinn vildi leiða þá til. Griið liafði sent son sinn iil mannanna til þess að leiða þá til Guðs og liins sanna lífs í lionum. En einmilt baráttan við hræsnina varð til þess, að Farísearnir liöt- uðu Jesú og lærisveina lians. Farisearnir voru þrælbundnir af venjum, sem lciddu þá lil van- trúar, andlegs dauða og óguðlegs lifernis, en lærisveinarnir sem ekki ljetu hindast af veiijunum lifði sælu lífi í trúnni á Guð. Það er naumast vanþörf á, að minnast þessarar tvennskonar Guðsdýrkunar nú á dögum. Mannslijartað er sjálfu sjer líkt á öllum tímum og ávalt gjarnt á, að gera veginn til himna eins l)reiðan og mögulegt er. Enginn má þó halda að það sje Guðs vilji, að mennirnir hafni öllum ytri siðum í Guðsdýrkun sinni. Jesús gerði þetta ekki lield- ur; hann hafði ýmsa þá helgi- siði, sem tíðkuðust á hans dög- lun, gekk í samkunduhúsin, át páskalambið, söng trúarsöngva, þvoði fætur lærisveinanna og því um líkt. Siðirnir liafa sína þýð- ingu og það er hlutverk krist- inna safnaða að gera guðsþjón- ustuna svo hátíðlega sem hægl er. Því er það hæði gott og fag- urt að skreyta kirkjurnar, leggja stund á fagran sálmasöng og þessháttar, sje þetta gerl Guði til dýrðar. En menn mega ekki vera blind- ir fyrir hætlunum við liina ytri siði, ])ví að þá getur farið svo, að þeir lai á sig dóm frelsarans: „Þessi lýður heiðrar mig með vörunum, en lijörtu þeirra eru langt frá mjer“. Slik siðadýrkun er sjálfsblekking, sem Guð várð- veiti alla kristna menn frá. Hinir ytri siðir eru aðeins nýt- ir sem umgerð um hið sanna andlega líf, sem fæst fyrir aftur- hvarf og lifandi trú. Siðirnir eru altaf aukaatriði. Lífið i Guði er aðalatriðið, undir þvi er öll vor sáluhjálp lcomin. SCOTLAND YARD. t gggigpg uU,,! fHRÉPMI ymw/, . W/. : m .. :■"■■' ’:"■■ ■' ■- Núverandi foringi Scotland Yitrds, Byng lávarðnr. Myndin er tekin inni í einni bifreið Scotland Yard, sem er búin útvarps- tækjum, þannig að hún geti ávalt staðið i sambandi við miðstöð lög- reglunnar. Æfðasta lögreglusveit heims- ins er Scotland Yard, — segir Edgar Wallaee, hinn heimskunni höfundur „eldhúsrómananna“. „Sjálfbyrgasta lögreglustöð í lieimi heitir Scotland Yard“, seg- ir Bernhard Shaw, hinn mikli kýmnimeistari þeirra þjóðar, sem á flesta læsa á sitt mál: hreska heimsríkið. Einu fróðu mennina, þegar um sálsýki af- brotamanna er að ræða, á Scot- land Yard“, segja norðurlanda- þjóðirnar og jafnvel Þjóðverjar lika, þó að þeir að vísu geri sjer ekki far um að láta þetta í ljós. Og Íslendingar segja: Þegar Scot- land Yard kveður upp úrskurð, ])á er óhætt að lilýða honum. - Scottland Yard er æðsti rjettur í öllu því, sem að sakamálum veit. Margir hafa heyrt getið um Scotland Yard, lika hjer á landi. Fyrir skömmu varð hann lýð- kunnur, vegna þess, að íslenzka stjórnin liafði snúið sjer til hans, til að dæma um livort rithönd væri rjett eða fölsuð. Við það tækifæri fjekk Scotland Yard auglýsingu hjer á landi, ókeypis auglýsingu, sem að þessi lög- ekki varð hjá því komist að nefna hann í neðanmálssögunum af því að þar varð ekki hjá hon- um farið, þegar þær voru enskar. En það eru flestar neðanmálssög- ur. En livað er Scotland Yard? Það er ástæða til þess, að segja islenzkum lesendum frá þessu, eftir alt þetta, sem um hann hef- ir verið talað í íslenzkum blöð- um. Scotland Yard er í raun og veru ekkerl annað en aðaldeild Svefnklefi lögregluþjóns í Scotland Yard. hefir sennilega ekki Lundúnalögreglunnar reglustöð vænst eftir. Öll blöðin töluðu um Scotland Yard. Þau höfðu aldrei talað um hann áður, nema þegar Varðstofa i Scotland Yard. í öllum þeim málum, sem ástæða þykir til að ítarlegrar rannsóknar þurfi. Skrifstofur þessarar deilda eru á kyrlátum stað eftir þvi sem í London gerisl, út við Tlianies- árhakka, i tveimur stórhýsum. gömlum, sem elcki bera það með sjer, utan á, að þar sjeu innan veggja skæðustu leynilögreglu- menn Bretaveldis. Fyrir hundr- að árum var Scotland Yard ekki svo mannmargur að hann þyrfti tvö liús; liann var í þá daga að- eins á einni liæð i litlu lnisi, og komst hetur af með það, en hin núverandi lögregla með sín liúsa- kynni. Og nú eru allir að kvarta undan því, að Scotland Yard sje að verða á eftir tímanum. „Gotl og vel“, segir forstjórinn, „jeg þarf helmingi meira húsrúm og þriðjung af mönnum í viðbót við

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.