Fálkinn - 28.03.1931, Qupperneq 12
12
F Á L K I N N
Skrítlur.
— Litið þjer á frú Hansen, kjóll-
inn hennar Mínervu litju hljóp svo
mikið í þvottinum, að það er ekki
viðlit að hún komist i hann.
— Reynið þjer að þvo stelpuna
llkal
Slöngumaðnrinn að festa ó sig
buxnahnapp.
Kunnur hl.jómlistadómari kom
kvöld eftir kvöld á hljómleika hljóm-
sveitarinnar og inorguninn eftir kom
jafnan ægileg skammargrein um
hljómleikana í blaði hans. Hl.jóm-
sveitinni líkaði þetta illa og vildi
helst meina honum aðgöngu, en það
var ekki svo auðvelt. Listdómarinn
hafði jafnan stóran hund með sje
og nú var það ráð tekið, að setja
— Hjerna býr þú í ró og næði?
— Hefi gert það, já, en nú er ná-
granninn búinn að kaupa sjer gjull-
arhorn.
— Mikið skelfing þyngirðu bát-
inn, Guðný min.
— Þú verður að athuga, að jeg er
með hundinn í keltunni.
— Littu á hvað það er skritið að
sjá litla gilda trjeð við ldiðina á þvi
ianga og renglulegal______________
Adamson sjer
sýnir.
auglýsingu upp í anddyrinu um að
ekki mætti hleypa hundum inn í sal-
inn.
Listdómarinn kom næsta kvöld
las auglýsinguna og labbaði svo burt.
En eftir að hann var farinn ætlaði
fólkið sem utast sat og gat lesið
auglýsinguna að ærast af hlátri. List-
dómarinn hafði undirritað auglýs-
una: Stjórn Dýraverndiuiarfjeiags-
ins.
Sá ákærði: — Jeg ákalla liimin og
jörð til vitnis.um að jeg er saklaus!
Dómarinn (heyrnardaufur): Látið
þjer þá vitnin koma.
----x----
— Nú hefi jeg beðið þig 5 sinnum
að borga mjer það, sem þú skuldar
mjer.
-—■ Finst þjer það inikið? Jeg varð
að biðja þig 8 sinnum, þegar þú lán-
aðir mjer krónurnar.
— Jeg ætla að kaupa spegil.
— Handspegii?
— Nei, spegil til að skoða andlit
ið i.
— Er eitthvað að bilnum?
— Já, jeg hefi orðið að aka honum
lindan mjer tvo kílometra.
■— Og Ijestn aumingja hundinn
ganga alla þessa ieið?
— Svona hund œttuð þjer að eign-
ast frú Jensen, hann er svo hagan-
legur; öli börnin geta komist að að
klappa honum.
— Við ætlum að fá keypt matar-
stell — sð/nu tegundar og við keypt-
um i gær.
Nœrsýna konan: — llvað hcitir þú
litli kari?
I*