Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1931, Page 1

Fálkinn - 18.04.1931, Page 1
Hinrii langvarandi deilu um stjórnarskipun Spánverja er nú lokið — í bili — rneð fullum sigri lýðveldismanna. Konung- urinn hefir sagt af sjer og lýðveldissinnar myndað nýja st jórn og munu þeir nú kalla saman þjóðþing til þess að semja ríkinu nýja stjórnarskrá. Um aðdraganda þessara viðburða er ekki fyllllega kunnugt þegar þetta er ritað, en svo mikið er víst, að stjórn Aznars, sem mynduð var nýlega, hefir ekki getað lafað við völd lengur, af þeirri einföldu ástæðu, að henni var ekki hlýtt. En þessi stjórn var síðasta þrautalending konungsvaldsins og að henni frágenginni var engin von til, að konungur gæti setið við völd áfram. — Myndin hjer að ofan er tekin af Alfons konungi þegar hann var í Englandi nýlega. LÝÐVELDI Á SPÁNL

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.