Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1931, Side 14

Fálkinn - 18.04.1931, Side 14
14 F Á L K I N N bættismanninn, út af hvarfi Waltons, en sorg og örvænting dóttur hans. Unga stúlkan flýtti sjer aö segja, um leið og faðir hennar gcklc út úr dyrunum: „Þjer gerið svo vel að síma til mín, ef þjer frjettið eitthvað, — hvort heldur er á nótt eða degi“, sagði hún biðjandi og Jim þrýsti liönd hennar fullur samúðar. — — Sama kvöldið, þegar Jim Sepping var í þann veginn að liálta, var hringt í símanum og innan stundar harði þjónnninn á dyrnar. „Það er einliver i símanum, lierra, en mað- urinn vill eklci segja til nafns síns“. Jim smeygði sjer i náttfrakka og gekk inn á skrifstofu sína. „Er það Sepping höfuðsmaður?“ Það var óþjál rödd, sem Jimmy þekti ekki. „Já, hver eruð þjer?“ „Kemur eklci málinu við“, sagði röddin. „Farið heim til Waltons og tæmið efstu slcúffuna 1 skrifborðinu hans. En flýtið yð- ur!“ „Hver eruð þjer?“ „Það er áríðandi. Tæmið hana í nótt. Ná- ið í brjefið í bláa umslaginu!“ Það heyrðist smellur í símanum, þegar álialdið var sett á gaffalinn. VII. KAPlTULI. Jim flýtti sjer eins og elding í fötin, náði í leigubíl og ók til Cadogan Place. Þar var enn ljós í gluggum, því að Joan var ekki far- in að hátta, og liún og þjónninn komu hæði til dyra. „Er nokkuð nýtt að frjetla?“ spurði liún áköf. Jim Sepþing fór að verða ljóst, að liann hefði ekki aðeins tekið þetta mál að sjer sak- ir stöðu sinnar, og að áhugi lians á því, væri ekki eingöngu af því sprottinn, að Rex var vinur hans. Það var eins og Joan væri orðin fullvaxta kona, á einum einasla degi. Hann fór með henni inn í dagstofuna og sagði henni frá símtalinu. „Nei, það var ekki málrómur Rex“, sagði hann „og jeg hefi ekki hugmynd um hvaðan hringt var — jeg ljet þjóninn minn um að grenslast eftir því. „Þetta er undarlegt“, sagði hún og hnykl- aði brúnirnar, í úrræðaleysi. „Jeg þekki ekk- ert til fjárhagsmála Rex. Þú verður heldur að koma inn í slcrifstofuna“. Skrifstofan var á efri hæð og vissi frá götunni. Það var herbergi í meðallagi stórt, en virtist minna vegna bókaskápannna, sem voru meðfram öllum veggjum. Á miðju gólfi var stórt skrifborð. Jim settist við það og ók í slcúffuna. Hún var læst og bifaðist ckki, þó hann togaði í. „Fyrirgefið þjer lierra minn“, sagði bryt- inn, sem horfði á þessar aðfarir með athygli, „en þessi slcúffa er fóðruð að innan með stál- þynnum. Jeg hefi oft sjeð hana standa opna. Herra Walton sagði mjer, að það væri ger- ómögulegt að brjóta hana upp“. Jim braut hnotviðinn að framan og sá að brytinn hafði rjett að mæla. Skúffan var fóðruð með sterkri stálþynnu og það leið klukkustund þangað til tólcst að koma meit- ilsegg gegn um hlaupjárnið. En í sama bili hrópaði liann upp af undrun; — gegnum holuna, sem hann hafði gert, vall gulur reykur. „Það er eldur í skúffunni“, sagði hann og með snörpu átaki tók hann í lykilinn — skúffan kom út og þjettan mökk lagði upp úr henni. „Opnið þið gluggann“, sagði Jim, sem lang- aði ógjarnan til þess að nota vatn til þess að slölckva, og skemma ef til vill á þann hátt það, sem í slcúffunni var. Þegar reykurinn þyntist gat hann greint öslcuhrúgu í skúff- unni. Hann dró liana alveg út og setti hana á borðið. Botninn og liliðarnar voru svo heit- ar, að lionum varð ósjálfrátt að orði: „Þessi eldur liefir víst brunnið i marga daga!“ „En livernig------?“ tók Joan til máls. Jimmy hristi liöfuðið. „Mjer er elcki vel ljóst livaða efni þeir hafa notað, en jeg get liugsað mjer, að þeim liafi verið stungið i skúffuna um leið og hláa brjefinu og liafi mollað þar í því síðan. En nú væri gamgm að vita, livað var í bláa umslaginu?“ sagði hann raunalega og horfði á brjefaöskuna sem lá á skúffuhotninum. Hann tók upp bruunu hlöðin og lagði þau á borðið með mestu varlcárni og skoðaði þau með stækkunargleri. Venjulega er hægt, að greina skriftina á brunnu hrjefi, en þarna var ekkert að sjá. „Hvað veldur þessu, Jimmy?“ spurði Joan óttaslegin. „Jeg skil ekki vitund í þvi“, svaraði hann. „Hver var tilgangurinn með því að senda mig hingað, og hvernig datt þeim i hug að láta mig opna skúffuna? Líttu eftir að enginn snerti á öskunni, þvi vera má, að hún geti gefið leiðbeiningu. Að minsta kosti læt jeg ljósmynda þetta“. Hann rannsakaði gaumgæfilega alt skrif- borðið, en fann elckert sem máli skifti. „Hjelt Rex dagbók?“ spurði hann alt i einu. „Eklci held jeg það“, svaraði Joan hægt. „Hann talaði altaf svo hæðnislega um fólk sem hjelt dagbækur“. Jim svipaðist um í stofunni. Stór peninga- skápur með bókstafalás var múraður inn i einn vegginn. „Þekkir þú opnunarstafina?“ Hún liristi höfuðið. „Nei“, svaraði hún. „Jeg slcifti mjer aldrei af slílcu; en þeir vita það ef til vill í bankanum. Rex var mjög at- hugull með alt þessliáttar“. „Jeg hitti banlcastjórann í South-Eastern bankanum í morgun“, sagði Jimmy. „Jeg hefði átt að spyrja um það“. „South-Eastern bankinn veit ekkert um þetta“, svaraði stúlkan og svarið kom Jimmy á óvart. „Rex átti ekki nema smáræði inni þar. Aðalskifti hans var við London & Birm- inghain bankann. Ó, Jimmy, farðu þangað á morgun. Rex mintist einu sinni á, að einhver hefði hótað þvi að rýja liann inn að skyrt- unni, ef hann giftist Dóru. Jeg liefi liugsað um það síðan, og það er eklci laust við að jeg sje hrædd“. „Heldur þú, að þeir hafi framkvæmt hót- unina ?“ Hún kinkaði kolli. Jim settist í skrifborðsstólinn með kross- lagðar hendur og pýrði augunum á brotna skúffuna; svo mælti liann: „Úr því, að ókunna manninum, sem hringdi til min, var svona ant um að bjarga því sem í skúffunni var, þá slcil jeg eklci i, að hann skyldi ekki síma hingað“. Hún brosti. „Sennilega vegna þess, að sam- bandið liingað er í ólagi“, sagði hún. „Það liefir verið í ólagi frá því að fór að slcyggja í kvöld. Jeg reyndi að liringja i þig, til þess að spyrja, hvort nokkuð væri að frjetta af . Rex“. „í ólagi?“ endurtók Jimmy og spratt upp. „Hvar liggja þræðirnir inn i herbergið?" Hún benti á gluggann, og i einu horninu fann hann leiðsluna, sem lcomið var fyrir á þann hátt að ekki bæri á henni, þar sem hún gelck inn í herbergið. „Getur þú útvegað mjer vasaljós?“ spurði hann. „Jeg tók elclci með mjer neinn útbúnað til rannsókna“. Þegar liann liafði fengið vasaljósið fór hann út í portið bak við liúsið og ljet ljós- glampann falla á gluggann. Hann gat sjeð þráðinn, sem var lagður- niður vegginn og sjáanlega var í sambandi við aðalleiðsluna, sem lá eftir mjóa stígnúm sem var að húsa- balci. Hann þurfti elclci lengi að leita. Á miðjum veggnum sá liann á að giska f jögra þumlunga skarð i leiðslunni. Hann reilcaði inn á slcrif- stofuna aftur og slcrifaði í flýti nokkur orð á blað, sem hann ljet hrytann fara með á lögreglustöðina. „Var þráðurinn kliptur i sundur?“ spurði unga stúlkan. ,»Já“, svaraði Jimmy, stutt. „En hvers vegna þá?“ „Jeg veit eklci, en líklega hefir einhver liaft góða ástæðu til þess að hindra, að skúffan væri opnuð og svo hefir einliver annar haft enn ríkari ástæðu að liún yrði það. Jeg giska á, að ókunni maðurinn liafi ætlað að reyna að tala við þig, sennilega til að segja þjer hvar lykillinn að skúffunni væri. En við finn- um hann áreiðanlega síðar, lijerna í skrifstof- unni. Hinn spekingurinn, sem sá fyrir að þetta mundi gerast, hefir svo látið skera á símalínuna þína, en hefir láðst að muna það að ókunni maðurinn gat liringt til mín. Ef jeg get mjer rjett til, þá er alt í uppnámi núna hjá óvinum okkar, því að jeg efast eklci um, að njósnarar sjeu á liælunum á mjer“. „En hvað stjórnar öllu þessu, Jimmy?“ sagði hún kjökrandi. „Jeg skil það eklci og mjer finst einhver skelfing vofa yfir mjer“. „Það er engin furða“, sagði Jimmy og brosti. I sama bili lcom brytinn aftur — og í för með honum lögregluþjónn, en það vakti furðu Joan. „Jeg vil helst að lögreglumað- urinn verði hjer i nótt“, sagði Jimmy. „Á morgun — —“ „Heldur þú þá, að liætta sje á ferðum?“ tók Joan fram í. „Nei, alls ekki“, flýtti hann sjer að svara, „en jeg vil helst hafa vaðið fyrir neðan mig“. Það fyrsta sem liann gerði þegar hann lcorn heim, var að setja sig í samband við viðgerða- stöð simans, og klukkan sex morguninn eft- ir veittist honum sú ánægja, að hringt var til lians frá Cadogan Palaee, svo að nú var sím- inn kominn i lag. Þegar hann var kominn á fætur hringdi hann þegar i stað til Scotland Yard, en þar var ekkert að frjetta. Hvorlci af Rex Walton eða þjóni hans. Einasta upplýsingin, sem fram hafið lcomið viðvílcjandi Wells hafði borist frá lcaupmanni þar í nágrenninu, sem þekti hann, og sem hafði sjeð hann í leigu- hil við Marble Arch, nálægt klukkutíma eft- ir að hann hvarl' að lieiman. Jim snæddi óbrotinn árbít og þegar opn- að var í London & Birmingham bankanum var hann allra gesta fyrstur þar, og fjekk inngöngu á skrifstofu bankastjórans. „Gaman að sjá yður hr. Sepping“, mælti hanlcastjórinn. „Þjer munuð hafa fengið brjef mitt“. „Nei, en jeg hefi eklci lcomið á Scotland Yard í morgun“, svaraði Jimmy, „en segið

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.