Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 20.06.1931, Blaðsíða 1
16 sfðar 46 aan nn. Reykjavík, laugardaginn 20. júní 1931 LOFTSIGLING PICCARDS. Þijski prúfessorinn Piccard hefir lengi oerið í iindirbúningi til þess að komíist hærra í loft upp en aðrir hafa komist. Fyrst reyndi hann að smíða sjer flng- rakettu en þær tilraunir mistókiist all- ar, og mesta mildi að þær urðu ekki manninum að fjörtjóni. En í vetur tjet hann gera sjer afar stórar lofthelg með stálhylki neðan í og var hylki þetta loft- þjett. Þar ætlaði hann að hafast við með mælingaáhöld sín. Hinn 26. [. m. tjet hann í toft upp frá Augsburg í Þýska- 'landi kl. h að morgni og hvarf brátt sýn og spurðist ekkerl til hans þann dag a\l- an og fóru menn að verða hræddir um hann. En það er frá honum að se.gja, að hann hafði komist í rúmlega 16 kiló- metra hæð en lenti loks eftir 16 tíma flug á Gurgl-jökli svonefndum á landa- mærum Austiirríkis og Ílalín í 3000 metra hæð yfir sjó. Var það nokkuð langt frá hygð, svo að þeir f jelagar fund- ust ekki fyr en daginn eftir. Voru þeir tveir i lofthylkinu og höfðu súrefni með sjer. Kuldinn þarna uppi var 5h stig, en inni í kúlunni var hO stiga■ hiti, þegar sólar naut við. Þykir þetta hin fræki- legasta för og merkilegasta, en til skamms tíma liöfðu jnenn dregið dár að Piecard, þvi að honum hafði að jafnaði mistekist þáð sem hann reyndi■ Sá hjet Kiepfer, sem með honum var í ferðinni. Hjer á mgndinni sjest að ofan t. h. loft- belgurinn meðan verið var að f'ylla hann gasi, en t. v. stálkúlan og stendur Pic- eard í opinu á henni. En að neðan sjest lofthélgurinn tómur og gefur myndin hugmynd um, að hann er ekki neitt smásmíði. V

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.