Fálkinn - 20.06.1931, Síða 4
4
F Á L K I N N
1 síðasta blaði birti Fálkinn mynd af nýjasta listaverki Ein-
ars Jónssonar, hinni undurfögru lágmynd ,„Sindur“. Hjer
kemur önnur mynd, sem ekki hefir komið fyrir almennings-
sjónir áður, og heitir „Dansinn“. Sver hún sig líka í ættina til
listamannsins.
Jón Kristjánsson læknir varð Rannveig Sigurðardótiir ekkju-
fimtugur 14- þ- m. frú verður 75 ára 22. júní.
Nú æ'.la ítalir atS fara að reyna
uýja aðferð til þess að útrýma sjó-
veikinni. í skipið „Conte di Savoia",
séin er 42 þúsund smálestir, á að
setja tæki, likrar tegundar og „gyro-
skop-kompásana“ til þess að halda
skipunum í jafnvægi. í þetta skip
þurfa tækin að vera 500 smálestir á
þyngd, og snúast þúsund snúninga á
mínútu. Menn bíða með óþreyju á-
rangursins af þessari lilraun, sem þó
yrði fróðlegri til reynslu ef hún væri
gerð á minni skipum, því að á þeim
er veltan miklu meiri. Enginn vafi er
á því, að skip, sem geta trygt fólki
að losna við sjóveiki, verða tekin
fram yfir öll önnur.
----x----
Rússnesk söngkona, sem heitir Bar-
sova liefir alt i einu orðið fræg um
alla Evrópu og nú er henni boðið
hærra kaup, en nokkurri annari.
Barsova liefir hingað til aðeins sung-
ið í Rússlandi, en fyrir áeggjan söngv-
arans Sjaljapin sneri hún sjer til
enska söngvaramiðlarans Powell,
sem þegar í stað komst að þeirri nið-
urstöðu, að hún væri besta „kolora-
tur“-söngkona í heimi og ráðstafaði
fyrir hana ferð milli helstu borga
Evrópu og trygði henni sem lágmark
miljón króna tekjur fyrir.
ÞÝSKU HERMANNAKON- M e ð a n
URNAR í ENGLANDI. — Englend-
--------------*------- i n g a r
höfðu setulið frá sjer í ýmsum af her-
Sunnudaginn .26. .apríl .fór
fram kepni í fimleikum um far-
andbikar Osló-Turnforening.
Fjórir flokkar keptu að þessu
sinni. A. og B. flokkar frá
Glímufjelaginu Ármann undir
st jórn Jóns Þorsteinssonar.
Flokkur frá Knaitspyrnufélagi
Rvíkur undir stjórn Júlíusar
Magnússonar og flokkur frá 1-
þróttafjelagi Reykjavíkur und-
tíuðmundur Júní skipstjóri í
Ilafnarf. varð fertugur 6. þ. m■
Jóhannes Hjarlarson afgreiðslu-
maður varð 65 ára í gær.
numdu hjeruðunum i Rínarlöndunum,
kyntust setuliðshermennirnir vitan-
lega ungum stúlkum þar syðra og
urðu hjónabönd úr mörgum þeim við-
kynningum. Þýsku stúlkunum þótti
gott að giftast útlendu hermönnun-
um, þeir höfðu alls nægtir — á kostn-
að Þjóðverja — ekkert að gera og
ir stjórn Björns Jakobssonar.
liepninni lauk þannig, að A-
flokkur Ármanns vann bikar-
inn nú í þriðja sinn í röð með
489,49 stigum, íþróttaf jelag
Reykjavíkur hlaut 473,44 stig,
B-flokkur Ármanns hlaut 420,99
stig og flokkur K. R. hlaut 403,76
stig. Hjer fylgir mynd af flokkn-
sem sigraði og stjórnanda hans.
gátu notið lífsins í ríkum mæli, en
þýsku piltarnir ungu urðu að vinna
baki hrotnu og höfðu lítil auraráð. En
svo kom að því, að hermennirnir voru
kallaðir heim og tóku sig upp með
konu og börn, hunda og ketti, út-
saumuð veggklæði og annað því um
líkt. Og nú varð æfin önnur. Hermönn
unum var sagt upp herþjónustu og
urðu nú að sjá fyrir sjer sjálfir, og
má nærri geta livernig þetta hefir
tekist yfirleitt, eins og atvinnuleysið
er í Englandi. Það varð þröngt í búi
hjá flestum þessum hjónum, sem áð-
ur höfðu haft allsnæglir og nú fóru
þýsku konurnar að mögla. Þeim fansl
alt ilt í Englandi, höfðu alt á horn-
um sjer og samkomulagið milli iijón-
anna fór vitanlega í liund og kötl.
Þær liafa nú myndað fjelagsskap með
sjer um að fá skilnað í stórum stíl
og komast heim aftur.
Ein þeirra lætur svo unnnælt í við-
lali við enskan blaðamann: „Jeg hata
England. Jeg hata kulda þjóðarinnar
og skinhelgi, leiðinlegu kaffihúsin
ykkar og veðráttuna. Þó jeg eigi að
heita enskur þegn þá er jeg þýsk i
húð og hár. Jeg vona að jeg komist
hjeðan og sjái England aldrei aftur".
Nokkrar af konunum, sem áttu efn-
aða ættingja i Þýskalandi, — það eru
fæstar af þeim — eru farnar heim
aftur með króana og það lnuslegt sem
þær gátu haft með sjer. Þær báðu
ekki um ieyfi, lieidur struku þær frá
ensku mönnunum sínum, sem þær
höfðu gifst og heitið æfilöugum ást-
um og trygðum.
Englendingar eru í liálfgerðum
vandræðum með þetta. Konurnar eru
enskir þegnar og Þjóðverjar gela
neitað þeim um inngöngu í land sitt,
ef svo býður við að horfa, jafnvel þó
að mennirnir þeirra yrðu sárfegnir
að losna við þær.
i stóru úrvali en aðeins úr besta
éfni og saumuð af fagmönnum
kaupið þjer ódýrust i
Gleraugnabúðinni, Laugaveg 2.
Abyrgð á sjerhverju tjaldi. Enn-
fremur margskonar áliöld fyrir
ferðamenn. Komið og skoðið sem
fyrst á Laugaveg 2.