Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 20.06.1931, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Oss ber að vinna verk þess, er sendi mig, meðan dag- ur er; ]>að kemur nóll, þeg- ar enginn gelur unnið. (Jóh. !>, 'i). Þær eru orðnar býsna marg- ar árásirnar, sem kenning Jesú Ivrists liefir orðið fyrir síðan liann flutti hana á dögum hjer- vistar sinnar og alt fram á þenn- an dag. Og ein af þessum árás- um er sú, að kenning Jesú haldi sjer fyrir utan og ofan takmörk liins daglega lifs og viðfangsefni þess. Það þarf nú ekki lengi að leita til þess að sjá að slíkar árásir og aðfinslur hafa við eug- iu rök að styðjast; kenuing Jesú upplý sir oss einmitt um það hvernig vjer fáum lifað far- sælu og nytsömu lífi meðan vjer dveljum hjer, og í þessa átt henda líka hin tilvitnuðu orð: að vinna meðan dagur er. — Ilinn skammvinni hjervistar- tími Jesú sjálfs var óslitinn vinnudagur, svo það var eðlilegt að haim hyði oss einnig að vinna. Og hann gefur stutta reglu, sem liægt er að muna fyr- ir starfsemi vorri: það eru verk þess, er sendi oss, sem vjer eig- um að vinna. Hjer er ekki ein- ungis átt við guðræknisiðkanir vorar, nje það, sem í þrengri merkingu er nefnd guðsþjón- usta, heldur er lijer komið að því að alt líf vort á að vera guðsþjónusta. Og i þessu sam- bandi má þá minnast þess að störf vor eru vegsamleg eða liið gagnstæða eingöngu eftir því, hvort þau eru unnin með því hugarfari, sem finnur til ná- lægðar Guðs í hverju starfi. Það er mikil blessun fvrir oss, ef vjer getum unnið verk vor , hver sem þau eru, með ljósri með- vitund þess, að Guð sjálfur hafi sent oss til að vinna þau. Það er mikil hlessun að finna til þess, að vjer getum verið að þjóna Guði með hinum ein- földustu og óhrotnustu verkum, getum verið að greiða oss veg að launum trúrra þjóna. Sam- komur kristinna manna i kirkj- unum eru venjulega kallaðar guðsþjónustur, en þessu nafni mætti alveg eins vel nefna alla þá starfsemi, sem framkvmd er í Jesú anda og að hans dæmi. -— En fyrst nú starfsemi vor get- ur verið svo álirifarík til bless- unar, bæði fyrir líf vort nú og síðar, liversu liræðilegt höl er þá aðgerðalcysið, liversu litil- sigldur er liugsunarháttur þeirra sem vilja forðast alla áreynslu til líkama og sálar, hvílíkt dramblæti að lieimta af öðrum þá þjónustu sem þeir nenna ekki að veita sjer sjálfir. Ilinn lati og iðjulausi gleymir því, að líka hann er sendur af Guði að vinna verk hans, og liann veit vel hvað segist á því að grafa pund sitt í jörðu. — Hinn Landið, sem er heil heimsálfa. ,,Kúrekarnir“ i Ástralíu liafa erft nafnið frd Ameríku af nantasmölunum þar, þú að þeir smali aldrei naut- um heldur sauðfje. Ástralíusmalarnir eru hinir mestu hestamenn og reiðfantar og sjer til aðstoðar við smala- menskuna hafa þeir vel vanda hunda, sem flnttir hafa verið inn frá Skotlandi. drambsami letingi heimtar mik- il laun fyrir lítið starf en þeirri kröfu mundi Páll postuli liafa svarað á þá leið að sá sem ekki vildi vinna ætti ekki lieldur mat að fá; hann var ekki væg- ari í kröfum en þetta, enda sagði hann að hendur sínar hefðu unnið fyrir þörfum sín- um og þeirra, sem með honum voru. — Það kemur nótt, þegar eng- inn getur unnið- Hvenær sú nótt kemur vitum vjer ekki og þvi skyldi enginn dagur líða svo, að vjer ekki ynnum eftir megni cinhver al’ verkum þess, er oss sendi. Það væri i sannleika dýr- mætt ef vjer gæturn á voru sið- asla kveldi minst þess, að liafa unnið eftir mætti allan æfidag- inn, og alveg eins fyrir þvi þó æfistarl' vort gleymdist mönn- um, því einn er ógleyminn, liann, sem kallar livern verka- mann heim að loknu starfi og veitir trúum þjónum trúrra þjóna laun. Guð gefi oss öllum að reynast slíkir starfsmenn, þá þurfum vjer ekki að óttast komu næturinnar. Ástralía er minst af öllum heimsálfunum fimm og lang slrjálhýlust. Stærð landsins er um 8 miljón ferkílómetrar og þar lifa um 8 miljón sálir, eða ein manneskja á liverjum fer- kílómetir, eins og hjer á landi. Og hygðunum er líkt skipað og á íslandi, þær eru mestmegnis með ströndum fram en miðhik landsins litt bjrgt eða óhygt. Það eru ekki nema rúm 300 ár síðan fyrstu hvítu mennirnir komu til Ástralíu. Þó að Bretar liafi nú töglin og liagldirnar í Um 1880 hófst útflutningur á frosnu sauðakjöti frá Ástralíu til Englands. Mgndin hjer að ofan er úr einu sláturhúsinu í Ástralíu. þessari heimsálfu þá voru það ekki þeir, sem fundu landið fyrstir. Maðurinn, sem fyrstur livitra manna steig fæti á land í Ástralíu hjet Godhino de Ei’- india og var portugalskur. En Portugalsmenn treystust ekki til að halda laudinu undir yfir- ráðum sínum, ef aðrar þjóðir kæmu til sögunnar og þvi varð það að samkomulagi milli Er- india og stjórnarinnar, að liann skyldi lialda þessum landafundi sínum leyndum. En vitanlega tókst ekki að fela þessa heims- álfu fyrir umheiminum til lang- frama. Spánverjar og Hollend- ingar komu á eftir og sigldu að landinu. En það var eklci fyr en i byrjun 19. aldar að Evrópu- menn fóru að rannsaka landið og háttu þjóðflokkanna þar að nokkru marki, og gera upp- drætti af því. En það eru Englendingar, sem námu land í Ástralíu og hygðu þessa nýju heimsálfu, og þessvegna er það, að Ástralía er nú einn aðilinn i hinu breska lieimsríki. Það var einkuni tvent, sem flýtti fyrir landnámi Breta í hinni fjarlægu álfu: annað var viðskilnaður Banda- íikja Norður-Ameriku við Eng- land og hitt voru frásagnir liins fræga landkönnuðs James Cook L

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.