Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1931, Blaðsíða 9

Fálkinn - 20.06.1931, Blaðsíða 9
F Á L K I N N y Múhameðstrúarmenn bygðu sjer musteri (moské) í París fyrir nokkrum árum og er það einskonar aðalhof þeirra í Véstur- Evrópu. Fyrir skömmu hjeldu þeir fórnarhátíð í musterinu og sýnir myndin sauðina, sem fórna skal. Þýsku unglingarnir eru hneigðir lil ferðalaga og i öllum lönd- um gera „farfuglarnir“ vart við sig. Fara þeiv syngjandi um vegina eða leika á hljóðfæri, lil þess að Ijetta sjer göhguna. Hjer á myndinni sjest gamalt og nýtt mætast. Myndin er tekin skamt frá Kairo oy sýnir ferð á bifreiðum og úlföldum. Willingdon lávarður hefir nú tekið við stjórn Indlands. Þó að fyrstu kveðjurnar sem hann fjekk væri kaldar, gera menn sjer vonir um, að hann verði vinsæll í Indlandi og að kyrt verði í landinu um sinn, því að á indversku ráðstefhunni i vetur Ijetu fíretar undan um ýmislegar rjettarbætur, svo að Gandhi hjet því að láta af hinni neikvæðu andstöðu við fíreta, ef loforð ráð- stefnunnar yrðu haldin. Hjer á myndini sjest Willingdon er hann kom i fyrsta sinn til fíombay og heilsaði ýmsum indversku furstunum. Htl MWMilwftwMÍW Nýlenda Spánverja í Marokko hefir löngum verið þeim erfið. Hafa Spánverjar jafnan orðið að hafa þar mikinn her og stund- um varið ðgrynni fjár til þess að halda landsmönnum i skefj- um en þó ekki tekist. Hinsvegar hafa Spánverjar sem engar tekjur af landinu. Hefir það þvi komið til mála hjá nýju stjórn- inni, að sleppa öllu tilkalli til Marokko og láta Kabylana lifa eins og þá listir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.