Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 20.06.1931, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Allar landsins hyggnu húsmæður nota eingöngu P-E- dósa- mjólkina. Þessi óviðjafnanlega dósamjólk fæst í allflest- um verslunum og nægar birgðir ávalt fyrir- liggjandi hjá aðalumboðsmönnum fyrir ísland H. Benediktsson & Co. Reykjavík. Sími 8 (fjórar línur). Henry de Varigny skrifar i frakk- neskl límarit nm líf hvalanna. Hann segir að hvalir, sem annars lifa í SuSurísliafinu, haldi norSur aS Af- ríkuströndum þegar veturinn færist yfir pólhafiS, og æxlist þar. Ilval- húndýriS á einn nnga annaS liverl ár og ungarnir eru fullvaxnir á sjö- unda ári. Ef hún dýr er veitt, er luegt að' sjá á því hve marga unga þa'S hef- ir fætt. Hvaíir geta orSiS 200 ára, en meSalaidur ætla menn aS sje 40 ára. Hvalir sækja æfinlega aftur á sama staS, þar sem ætiS er. ----x---- Danskur morSingi, Nellemann- Knudsen var nýlega lifiátinn í Kana- da. Sámi maSúr myrti unnustu sína á Jótlandi áriS 1900 og var dæmdur i æfilangt fangelsi.* ÁriS 1922 var hann náSaSur og flutti til Kanada. Þar hefir hann svo aftur myrl uriga stútku. ----x---- Á lænkafundi i Vínarborg var ný- lega sýndur maSur, sem í mörg ár hefir drukkiS 12 litra af kaffi á dag. Hann er nú fertugur en byrjaSi aS drekka kaffi 8 ára gamall, um 2 lítra a dag. SíSan er þaS orSin ástríSa, sem hann ekki hefir ráSiS viS, svo liann hefir leitaS læknis. FaSir hans var óskaplegur drykkjumaSur, svo liann liefir viSbjóS á áfengi, en hefir aftur á móti erft þorstann eftir föS- ur sinn. ----x---- í Serbíu bar þaS viS um daginn aS maSur skaut konu sína í svefni. Manninn dreymdi aS þjófar væru í húsinu og aS þeir misþyrmdu konu tians. Af „vangá“ skaul hann svo liana. ----x---- Mr. Veaux í St. Louis kallaSi um daginn konu siha inn í baSherbergiS og sagSi: Þetta ryk er búiS aS liggja þarna í gluggakistunni i tvær vikur! Jeg liefi veitt þvi eftirtekt. Daginn eftir fór Jnin til yfirvatdanna -— og krafSisl skilnaSár frá manninum. í sarna hæ var annar maSiir, sem fjekk .kilnaS uf því konan bjó til slæman mat, luin var seint á ferli á kvöldin — og tas bækur og blöS í rúminu áS- iir en Inin fór aS sofa. ----x---- Amerískur vísindamaSur héfir fundiS út aS draumar mannanrui standa ei yfir nema nokkrar sekúnd- ur, frá 5—90 sekúndur í mesta lagi ——x—— Ivona ein í Berlín gal' nýlega fá- tækum manni ganda skó, en vissi ekki aS niaStir hennar hafSi faliS 15.00 mörk í öSrum skónum. MaSur- inn, sem skóna fjekk, fór meS þá til skósmiSs. Skórnir tágu lijá hon- um í marga daga og af tilviíjun las hann augiýsingu frá konunni, þar scm liún baS manninn, sem hún hafSi gefiS skóna, aS gefa sig fram. BæSi skóarinn og hinn maSurinn voru ærlegir menn. ----x---- Bandaríkjamenn geta ekki gleymt því, aS Sinclair Lewis lilaut bók- mentaverSlaun Nobets í vetur. Bit- Iiöfundurinn van Dine ritar nýlega í amérískt tímarit uin þetta þannig: ÞaS eru til verSlaun. sem tiægt er aS vinna þó maSur riti illa, af skilnings- leysi og án þess aS gera sjer nokkrar bökmeníagrillur. i>aS er altaf hægt aS fá Nobel-verSiaunin. Þau liafa orSiS títiS gildi síSan Lewis hlaut þau. En þaS er erfiðara fyrir veru- tega góSán rithofund aS ná sjer í þau en fyrir meSalmanninn á sviSi skáld- skaparins. — I>essi klausa kom af til- viljun, eflir ]jví sem rilstjórinn segir á siimu blaSsíSu, sem greinarstúfur, er l.ewis hafSi ritaS. ----x---- London, sem kann aS stinga upp peninga- skáp, úr því aö þjer þurfið að senda eftir mjer, lierra Sepping?“ spurði liann ávítandi um leið og hann rendi augunuin um stofuna. Svo leit liann á peningaskápinn og gretti sig: „Mikill moðhaus hefir þetta verið“, sagði hann. „Það var einmitt það, sem jeg vildi vita“, sagði Jimmy. „Hjer hafa ekki vanir innhrots- þjófar verið að verki, er það?“ „Vanir!“ svaraði Nippy fyrirlitlega. „Ö- nei — krakki hefði getað gert þetta betur með leikföngunum sínúm. Sjáið þjer farið þarna í dyrastafnum; hann liefir notað kag- aðan meitil og rekið hann rjett ofan við læs- inguna. Þó hann hefði verið að í þúsund ár hefði hann aldrei getað opnað skápinn. Þetta er eitt af þessum málaflutningsmannainn- brotum, er það ekki, Sepping?“ „Svo að þjer liafið heyrt getið 'um þau?“ sagði Jimmy og liorfði fast á hann. „Vitanlega hefi jeg það“, svaraði liinn fyr- iriitlega. „Og það sem meira er, jeg hefi sjeð eitt af þeim og það var miklu betur gert en þetta. Hvað mig snertir, þá gæti jeg álika vel tekið upp á því að brjótast inn á málaflutningsmannsskrifstofu, eins og jeg færi að brjótast inn i tugthúsið í Wands- worth. Þar er ekkert sem er ómaksins vert að hirða, og ef eitthvað væri, þyrfti maður að hafa heilan hóp af sjerfræðingum til að velja það úr“. Hann skoðaði peningaskápinn aftur og strauk hurðina með ermi sinni. „Hversvegna gerið þjer þetta?“ spurði Jim. „Þetta er byrjandi“, svaraði Nippy rólega og úr því að liann er byrjandi lætur hann eflir sig fingraför, og það er ekki mitt verk að láta þau sitja. ,Leben und leben lassen‘ það er nú mitt orðtak, og liitt orðtakið er ,þú skalt ekki koma upp um aðra‘ “. Þennan klukkutíma sem beðið var eftir Nippy hafði Collett raðað skjölum sínum aft- ur og lagt þau í kassann. „Það verður viku verk að koma þessu í lag aftur“, sagði hann. „Hvern skrattann ætli hann hafi viljað ná í?“ Jimmy var hissa á því hvernig hann tók innhrotinu. Það var eins og það Jiefði alls ekki gert liann uppvægan heldur þvert á móti liægari. Svipur lians var enn alvarlegri og raunalegri en nokkru sinni áður og Jimmy datt fyrst i liug, að þetta væri af því, að engu verðmætu liafði verið stolið. „Ekkert nema kaupmálinn“, svaraði líánn þegar Jim spurði hann á ný; „og jeg get ekki sjeð að hann Jiafi nokkurt sjerstakt gildi, ekki síst úr því að Walton er horfinn og það er mjög ósennilegt að brúðkaupið verði nokkurntíma haldið. Coleman hefir látið í ljósi efa sinn um það“. „Hvenær var kaupmálinn gerðúr?“ spurði Jimmy. „Þann tólfta, held jeg. Þau áttu að giftast þann fjórtánda“. „Hafið þjer engin skjöl frá Rex?“ Collett liristi höfuðið. „Hann var ekki skjólstæðingur minn“, sagði liann. „Þetta var eina plaggið sem jeg liafði og Dóra Cole- man átti meira undir því en llann“. Jimmy tor heim til þess að liorða liádegis- verð, ennþá óvissari um málið cn nokkru sinni áður. Ilann hafði þá efasömu ánægju að vita, að Kupie jiví vilanlega var þella verk Kupies liafði sýnt áliuga sinn fyrir málum Waltons nleð þessu einkennilega móti. En Jiitt var óljóst af liverju sá áliugi var sprottinn. Er liann liafði borðað fór liann á skrif- stofu sína og fór að lutgsa málið. ()g með því að liann var í flokki þeirra, sem Jiugsa skarpast með pennann í Iiendinni, tók liann pappírsörk og skrifaði lielstu atriði málsins: „Hinn 14. maí var Rex Walton staddur á Portland Place nr. 973 í Iiádegisverði fyrir lirúðkaup sitt, og Dóru Coleman, sem átti að tara fram þá fyrri Jiluta dags. Er hann liafði farið út úr liorðstofunni, að því er virt- ist lil þess að sækja gjöfina lianda Jirúður- inni, livarf Jiann og Iiefir aðeins sjest einu sinni siðan, sem sje er jeg sá liann. Eftir livarf lians liefir lílca koniið í tjós, að aleiga lians, alt að einni niiljón punda, er liorfin. Kupie lielir verið að eltast við Walton; sanii Kupie er fjárþvingari og sendir fólki nafn- Iaus brjef. Kupie liafði liótað, að ef Rex giftist Dóru Coleman skyldi hann missa al- eigu sina. Spurningar: 1. Hverxvegna lwarf Rex? 2. Iívaða samhand er milli peninga hans og lwarfs hans? 3. Hvaða samhand er milli innbrotsins hjá Lawford Collett og hvarfs Waltons? 4. Hversvegna hefir Knpie leigt flugu- menn til Jiess að lialda vörð mn Joan og

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.