Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 20.06.1931, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 © ''"Wllr O ""lllllr © © © ""Hllln" © -'lllllir© © ""lllllii" © ""lllllu" © ""Hllli." © ""Hlllii" © ""lllllu" © © © i Frídagarnir hans Jim Barnes. I © _____________________________- © © Ei nkennisbú n i dyravörð uri n n á Hótel Splendid geispaði syfju- lega þegar hann opnaði fyrir Jim Barnes. Svo snemma var hann kominn á kreik. „Yndislegt veður í dag. Og nú liafið þjer allan sjóinn fyrir yð- ur einan“, sagði liann. Jim naut líka hlíðunnar i full- um mæli þegar hann gekk niður í fjöruna. Þessar stuttu vikur, sem hann var i sumarleyfinu hættu honum að fullu upp alt mótlætið, andstreymið og á- hyggjurnar frá öllu árinu. Hann var að vísu yfirafgreiðslumaður í stórri karlmannafataverslun, og þó að hami væri ekki spar- samur úr liófi fram þá hjelt liann mjög gætilega á tekjum sinum, til þess að gela notið sumarleyfisins í sem ríkustum mæli. Þá \'ar það unaðsleg til- finning að þurfa ekki að velta fyx-ir sjer liverri krónunni áður en hún væri látin úti, að geta lif- að á fyrsta ílokks gistiliúsi og láta alla í kringum sig halda, að þarna færi ungur maður, sem ætti margar kringlóttar. Hann var fullboðlegur í hvaða fjelags- skap sem vera skyldi og gat talað við alla, til dæmis ungu slúlk- una, sem hann liafði kynst í gær- kvöldi. Hún hafði verið svo dæmalaust látlaus og hlátt á- fram, en jafnframt svo fráhær- lcga fín og iburðarmikið klædd, að það var svo sem auðsjeð, að liún var engin miðlungsmann- eskja, — ekki stúlka við lians hæfi. En að vísu var hann hæði 1‘inn og ríkmannlegur - þessar tvær vikur! Hann synti út í freyðandi, kristallstærar öldurnar, lagðist á i»akið og ljet öldurnar liossa sjer. En þá sá liann alt í einu ein- liverri veru skjóta upp rjett hjá sjer, undurfagurri vatnádís, stúlku í grænum sundhol með handleggi hvíta eins og lilju- hlóm. Það var hún — stúlkan, sem hann hafði talað við kvöldið áður. „Góðan daginn!“ sagð hann, „þjer syndiið prýðilega“. „Eins og fiskur. Jeg er húinn að vera langt til hafs“. Þau skriðu upp að flotbryggj- unni. „Faiúð þjer í sjó á hvex-jum degi?“ hjelt hann áfram. „Vitanlega, maður verður að halda líkamanum í fnllu fjöri,“ svaraði hún. „Eigurn við að synda spölkorn út aftur?“ Þau syntu út ú ný, sneru sið- an við og urðu samferða til lands. Svo l’ylgdust þau að upp á gistiliúsið, og á leiðinni fjeklc hann að vita, að stúlkau lijet Hazel Merton. © .Tá, liún var ein síns liðs. Nei, liún var ekki sammæld neinum í morgunverðinn. Jæja, þá gætu þau matast sam- an. Jim kom ofan aftur í óaðfinn- anlegum gráum fötum, liún var í ljómandi fallegnm gidum kjól, var eins og ljómandi sóley; liann heyrði fólk vera að pískra um, að þau væru eins og lijón í liveitihrauðsdagavist og þá roðn- aði hún. Eftir horðhaldið gengu þau út með öllum fjörnm og það var ekki fyr en seint um daginn að þau koinu á gistiliúsið aftnr, en þá voru þau orðin mestu mátar og kölluðu hvert annað Jim og Hazel. Kvöldið var undursam- lega fallegt — eitt af þessum kvöldum, sem gerir kossana einskonar óhjákvæmilegt lieilsu- hótarlyf. „Mjer lísl vel á yður, Jim“, sagði hún lxlæjandi, „en þjer er- uð óvanur að kyssa stúlkur“. „Þjer liafið máske reynslu“, Varð honum aó orði. „Nei, ekki liefi jeg liana, en jeg held að kvenfólk finni svo- leiðis á sjer“. Þegar þau skildu nm kvöldið var Jim í einkennilegu hugará- standi. Það var likast því og lianii liefði drukkið kampavín, ltann sá alt í rósrauðum hjarma og hrant heilann um dirfsknfuil- ar ráðagerðir. Þau voru þarna saman heila ogleyxnanlega viku, en Jim leyndi tilfinningum sínum eins og hann gat innan skamms var sælan á eiula. I lok vikunnar fjekk liann áþreifanlega sönnun þess, hve kjör þeirra voru ólík. Það kom til lxennar stór kista, með allskonar kjólum, sem liún varð að prófa undir eins, svo að hún gat ekki faxúð út með hon- um þann daginn. „En getið þjer ekki látið það hiða þangað til í kvöld?“ spurði hann. „Jeg hjelt ekki að þjer kærðuð yður svo mikið um föl- in, ekki rneira en um að....“ Allar stúlkur kæra sig um föt- in“, tök hún fram í. „og þessir lcjólar eru svo yndislegir. Það verður ekki við því gert — jeg vcrð að fara í þá. Þetta er mesti sægur“. Hún hlaut að vera forrík, liugsaði Jim Barnes með sjer og andyarpaði. Hún hafði aldrei tal- að neitt um sjálfa sig, aðeins niinst á móður sína og systur, þegar svo har undir, en hann ltafði ekki leynt hana neinu en sagt hénni hreinskilnislega um allar ástæður sínar og hver liann væi’i. Þegar þau gengu saman fjör- urnar í næsta skifti var Jim þög- ull og stúrinn. Stúlkan veitti þessu brátt eftirtekt. „Hvað gengur að yður?“ sjmrði liún. Eruð þjer veikur?“ „Ekki neitt“. „En livað er þá að?“ Hami einhlíndi raunalega nið- ur í sandinn fyrir framan sig um leið og þau hjeldu áfram. Eftir dálitla stund tók hann eftir því, að liann var orðinn einn. Hann Itallaði til hennar með nafni, en fjékk ekkert svar, og flýtti sjer þá til baka. Hann fann Hazel, þar sem liúji lmipraði sig saman undir sand- gára og lijartað i hoinini fór á sjyrett er liann sá, að hún liafðii grátið. Hann settist hjá henni. „Hvað er ‘ að Hazel? Segið mjer það“. „Ekki neitt“. „Stúlkur ern ekki vanar að gi’áta út af engu. Hefi jeg gert vður nokkuð? Segið mjer livað það er“. „Ekki núna — ef til vill í viku- lokin. Og nú skulum vð tala um eilthvað annað“. „En fyrir vikulokin verð jeg að spyi’ja yður að dálitlú", sagði Jim, sem var nú alt í einu orð- inn hugrakkur cins og ljón. „Nei, nei, gerið þjer það ekki“, sagði Hazel óttaslegin. „Þá skiljið þjer hvað það er, sem jeg ætla að spyrja yður um?“ „Já, jeg held jeg get giskað á það, en. . nei, nei, g'erið það ekki“. „Hvex’svegna viljið þjer ekki . . . ..Teg lijelt. .. .“ Á næsta augnabliki lxafði hún kastað sjer í faðm hans. Daginn eftir, þegar þau höfðu skriðið upp á bryggjuna eftir langi sund og ljetu sólina steikja sig, sagði Jim: „Hazel, nú geng jeg frá öllu í dag, svo giftum við okkur i sqati’i og svo verður seinni sum- ai'leyfisvikan uþpliaf liveiti- hrauðsdagaxma“. Hún leit á liami með einkenni- legu augnaráði og hló. „Jim, hvenær ætlar þú eigin- lega að liætta að leika þennan skrípaleik?“ spurði liún. „Skx’ípaleik?“ „Já, að þú sjert verslunai’- maður í karlmannsfatabúð. Iíeldur þú að jeg lesi aldrei viku- blöðin og sjái myndirnar af þess- um og þessum lávarði, yngsta syni þessa þessa lávarðar á hað- siað í Deuville og þesskonar. Eins og þú lieyrir, þá veit jeg hvernig í öllu liggur“. Hann góndi lengi á hana, al- veg foi’viða. „Ilver hefir ciginlega talið þjer trú um þetta?“ spurði liann loks. „Jeg heiti J*nx Barnes og vinn í karlmámxafatahúð. Ertu að skopast að mjer?“ „Nei, en það er hara þetta, að jeg get ekki komið því fj'i’ir mig liver þú ert. En andlitið á þjer þekki jeg aftur, það er jeg handyiss um. Jeg liefi sjeð mvnd af þjer í „Taftler“ eða i „Sketch“. Jim fór að skellihlæja. „Jú, ætli ekki það. Jeg er þá yngsti sonur þessa og þessa lá- varðar og erfingi að þessai’i eða liinni liöllinni. Það munaði ekki um það“. „Jæja, þú gelur haldið þess- um ólíkindalátum áfram svo lengi sem þú vilt. Og ef við gift- unx okkur, þá er það í alla staði löglegt, ef að þú vilt giftast fá- tækri stúlku, sem ekkert er og og ekkei’t á“. „Fátækri stúlku?“ Hún hló kuldalega. „Hefir þjer ekki skilist það. Þú hugsar kannske um öll fallegu fötin, sem jeg geng i. Fötin mín! Æ, góði minn, tískuverslunin sem jeg vinn lxjá sendir mig á hað- staðina. Þar geng jeg úm í dýr- ustu kjólununx fi’á versluninni, og verði jeg vör við stúlku, sem líst vel á kjólinn, þá hvisla jeg tið hemii, að hánn sje saumað- ur á þessum stað, sem jeg nefni henni. Verslnnin hefir þessa að- ferð til Jxess að auglýsa“. „Hazel“, hrópaði Jim, „þetta var indælt, indælt -— þú getur ekki ímyndað þjer livað þú gladdir nxig þegar þú sagðir mjer þetta. Nú syndi jeg rak- leitt í land og kaupi leyfishrjef- ið“. Og á leiðinni sá liann lxvers- vegna luin hafði grátið daginn áður. Hún hafði haldið, að hann væri ungur lávarðui’, sem aðT eins væri að dufla við liaua sjer lii stundar gamans. En lix'm elskaði hann svo lieitt, að hún var reiðuhúin til að giftast lxon- um, livort sem hann var lávarð- ur eða húðarmaður. Svo giftu þau sig, og þegar þau komu til bæjarins aftur vai’ð Hazel að trúa þvi að Jim væi’i húðarmaðui’, hafi hún ekki verið farin að trúa því fyr. En liún gat ,ekki varist þvi að Jxrjóta heilann um myndina af láyarðinunx, sem luin lxafði sjeð - þvi að það var Jim, livað sem hver sagði. En hún fjekk skýringuna. Þvi að fyrsta kvöldið í jxijxai’sveins- hústað Jims, serix nú vai’ð að duga lianda tveinxur um sinn, tók Jim upp vikublað úr skúff- unni og fletti því upp og sýndi lienni mynd. „Var það þessi mynd lijerna scm þú sást? spurði hann með gletnislegu augnaráði. Hazel stai’ði á myndina. Þarna var Jim hemiar koniinn, fallegur og prúðhúinn, en undir myndinni stóð ekki neitt lá- varðsnafn heldur aðeins: „Vel húinn maður notar ávalt fyrsta flokks föt frá Harker; þau eru ekki aðeins vönduðust heldur líka ódýrust“. Best er að aaglýsa í Fáikanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.