Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 20.06.1931, Blaðsíða 15
F A L K I N N 15 Frægar kvikmyndadísir sem verða að varð- veita fegurð hörunds síns, nota eingöngu LUX-handsápu. L.jósmyndav.jelin ninndi sýna hina minstu misfellu i hörundinu. Þess- vegna nota hinar fögru kvik- niyndadísir Lux handsápu, til l>ess aÖ halda hörundinu in.júku o.<> lilæfögru. Sápan myndar hjelta froðu óg er m.jög ihní>(’)ö, ])ví að Lux handsápa er dásamleg að ilmefnum. LUX-handsápan Hvít sem mjöll — oíí ilmar af anfíandi hlómum. ,\Kvikmi]ndadísin verður að hafa mjúka liúð. Lu.v handsápan er notaleg og mýkjandi". Fæst alstaðar. Verð 65 aurar. -ij 4? %- * ftiAm — r:±íW■ — ■ ■— LEVER BROTHRRS LTMITED, PORT SUNUGIIT, LUX Hand SÁPA ENGLAND. Framliald af bls. 2. ur og þá einsetur liún sjer, að hverfa lionum sjónum, og segist fara úr landi eftir þrjá daga. En Hans biður hana að vera með sjer þessa þrjá daga og hún samþykkir það. Faðir hans kemst að samdrættin- um og fer á fund Loru og býður henni fje til þess að hafa sig á hurl <>g glepja ekki fyrir ITans framar. Hún lofar því, en neitar að taka við • jenu, ])ó hún sje þess þurfandi. En af filviljun keinst faðirinn að þvi, að stúlkan nuini vera stúdent en ekki hafa hljómleika að atvinnu og nú kemur annað liljóð í strokkinn og faðirinn samþykkir ráðahaginn um- svifalaust. ■tohannes Meyer liefir sjeð um töku "íyndarinnar, en Aco Film í Berlín tekið hana. Má fortakslaust segja, að ■jFyrsta fiðla“ sje með allra liug- uaemustu myndum sem lijer hafa sjest, og ræður ekki minstu um áhrif- iu hinn undurfagri söngur og hljóð- færasláttur. Myndin er líka afbragðs vel og' eðlilega leikin, ekki síst aðal- hlulverkin Lora (Gretel Berndt) og ITans (Werner Futterer). Lögin í í myndinni eru ])annig, að söngnæm- ir menn niunu ekki gleyma þeim. ------------------x----- Gesturinn: — En hvað það er kyrt hjerna núna. Hvað eru drengirnir? Húsfreyjan: —- heir eru komnir upp í sveit. Gesturinn: — Jeg lijelt ekki að þeir fengi að fara í sveit í sumar. Húsfreyjan: Ónei, það stóð nú lield- ur ekki til, af því að við höfðum tæp- tega efni á því. En viku eftir að skólinn hætli komu nágrannar okkar og buðust til að borga það sem sveit- arveran kostaði, ef þeim yrði komið burt. Sjúklingurinn: —Jæja, svo að botn- langinn kemur þá ekki að neinu gagni? Maður getur lifað án lians'? Læknirinn: Já, sjúklingarnir geta það, en við læknarnir getum það tæp- lega. inn á hvert heimili. Amerísku Dömu gdmmikápurnar komnar aftur i öllum lituni og stærðum. »G E Y S I R« Fyrir Sveitamenn: Reipakaðali Laxanet Silunganet MÁLNINGARVÖRUR Fernisolía Tjörur allsk. Vinnufatnaður allsk. Olíufatnaður gulur & svarlur Gúmmístígvjel allar stærðir Gúmmískór l’jölda teg. Strigaskór fjölda teg. Saumur allsk. Þaksaumur Vatnsfötur Hnífar allsk. Skógarn Olíubrúsar, fjöída stærðir Vagnáburður Axir Sagir Hamrar Tjöld allskonar o. m. m. fl. V eiðar f æraverslunin GEYSIR.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.