Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 27.06.1931, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 Brjálaði hertoginn. Parísárblöðin tútnuðu úl aí' frásögnum af morðinu í Victor Hugosgötu; þar liafði Salomon Levy gullsmiður verið myrtur og stolið gimsteinum fyrir marg- ar miljónir franka. Glæpamað- urinn hafði ekki skilið nein sjá- anleg umerki eftir sig, er ver- ið gætu lögreglunni til leiðbein- ingar, en ýmsir höfðu tekið eftir manni fara út úr búðinni á lík- um tínia og morðið var framið. Eina lýsingin á þessum manni var sú, að liann væri meðalmað- ur á hæð, og drægi vinstri fótinn lítið eitt á efiir sjer. Vitaniega var fjöldinn alluraf mönnum með þessum einkenn- um til í París og þessvegna vóru ákal'lega litlar horfur á að hramsa manninn. En svo voru tiu þúsund frankar settir til höf- uðs morðingjanum og við það vænkuðu vitanlega horfurnar nokkuð. Slcömmu eftir að auglýsing- arnar um verðlaunin komu út i blöðunum staðnæmdist hrör- legur leiguvagn fyrir utan aðal- lögreglustöðina í París. Maður- inn, sem steig út úr vagninum, virtist í fljótu hragði vera aðals- horinn höfðingsmaður. Ilann var með pípuhatt, í lafafrakka og röndóttum huxum og með crysanthemumblóm í hnappa- gatinu. En þegar nær kom mátti sjá að hið fagra blóm var visn- uð asters, að pipuliatturinn var upplitaður og úfinn, frakkinn grænn af elli og skórnir gauð- slitnir. Þessi tignarmaður var í með- allagi hár og dró á eftir sjer annan fótinn þegar liann gekk. Varðmaðurinn við dyrnar kýmdi, en aðkomumaðurinn setti upp einglyrni og mælli með uppgerðar fasi: — Nafn mitt er: hans náð hertoginn af Rochefoucauld. Vilpið þjer segja lögreglustjór- anum, þegar í stað, að jeg sje kominn og óski að tala við liann. En fljótt — jeg á annríkt. Dyravörðurinn skellihló og sagði: — Lögreglustjórinn á því miður annríkt líka, en stendur yður ekki á sama þó að þjer tal- ið við manninn, sem leggur í miðstöðina. Hann hefir skrif- stofu í kjallaranum! — Þjer hafið misskilið mig, •svaraði aðkomumaðurinn gram ur. — Jeg er hertoginn af Rochefáucauld og jeg óska að tala við lögreglustjórann við- 'Gkjandi morðinu í Victor Hug- osgötu. Síðustu orðin urðu til þess að dyravörðurinn varð að hreyta mn tón, því að nú sá liann, að það var brjálaður maður, sem hann var að tala við. Hann beygði sig því djúpt og svaraði- •— Þessa leiðina, yðar náð. Svo fylgdi liann meðalháa manninum, sem dró á eftir sjpr vinstri fótinn inn til fulltrúans, sem liafði glæpamálið með höndum. Aðkomumaðurinn virtist ekki efast um, að hann stæði þarna andspænis sjálfum lögreglustjór anum. Hann lmeigði sig með miklum tilburðum og sagði: — Jeg er hertoginn af Rochefau- cauld. Lögreglufulltrúinn hrosti: - - Hverju á jeg að þakka lieiður- inn af heimsókn yðar? Jeg er morðinginn úr Vic- lor Hugosgötu. Jæja, svaraði fulltrúinn ró- lega, — svo að það var yðar náð, sem tók upp á því, að myrða manngarminn hann Levy --- -- Leyfið þjer yðnr að segja mig ljúga? svaraði „hertoginn". Hann ljet einglyrnið detta og skálmaði nokkur skref áfram i áltina til fulltrúans. Jeg efast alls ekki umsann- sögli yðar náðar, en mjer dett- ur í luig, livort að guílúrið yðar luinni ekki að hafa gcngið vit- laust. — Það gæti liugsast, svaraði aðkomumaðurinn, að jeg hefði gleymt að draga gullúrið mitt með gimsteinunum upp — það er að segja, að herhergisþjónn- inn minn hefði gleymt því, jeg skal segja honum upp und- ir eins í dag, svikahrappnum þeim. — Eulltrúinn og lögreglu- þjónarnir áttu fult í fangi með að verjast hlátri. Svo hjelt full- trúinn áfram. — Hefir yðar náð morðvopn- ið með yður? — Já, hann óvirti konu, sem jeg þekki, — og svo rak jeg hann í gegn með þessum lijerna. Hann tók fram gamlan, odd- hrotinn sjálfskeiðing. —Jeg efast ekki að svo komp.u llverju (i jey atí þakka heitíurinn af heimsókn ijtíar og stela dýrgripum hans. Til vonar og vara hringdi fulltrú- inn bjöllu og tveir þjónar komu inn. Fengu þeir bendingu að standa úli við og híða þangað til þörf gerðist. Ekki svo að skilja að aðkomumaðurinn væri neitt hræðilegur, en hver veit neina hann vissi eithvað um morðið. Leyfist rnjer að spyrja, hve- nær yðar náð framdi morðið? Einmitt á þeirri stundu, sem það var ákveðið af gangi himintunglanna, svaraði vit- lausi maðurinn hátíðlega. — En mætti yður þóknast að nefna tímann með jarðneskari mælikvarða? — Nákvæmlega klukkan þrjár mínútur yfir liálf ellefu. — Þvi miður er þetta ekki rjettur tími, svaraði fulltrúinn hrosandi.. Salómon Levy var myrtur nákvæmlega klukkan 17 mínútur yfir fjögur. um, að þjer segið mjer sami- h-'kann, en þvi miður stendur nú svo á, að Salomon Lew vsr skotinn. — Jeg skaut hann á eítir með þessari hjerna. „Hertog- inn“ dró gamla riddarapístólu upp úr vasa sinum. - E i Jn i ]>er ekki savuan. sagði fulltrúinn óþolinmóður, við höfum fundið kúluna, og það er lítil kúla úr nýtísku skammbyssu. — Trúið þjer mjer ekki? Eft- ir nokkra daga stíg jeg upp að fallöxinni með sönni fyrirlitn- ingunni fyrir dauðanum og for- feður mínir á stjórnarhylting- artímanum. Nú átt þú að deyja lirakmennið! Hann miðaði hyssunni á full- trúann. Lögregluþjónarnir al'- vopnnðu liann samstundis. Skammhyssan var óhlaðin og gikkurinn af henni. Nú var gerð leit á manninnm. Það kom í ljós að hann var skrif ari og hjet Raoul Lenoir. Hann var sendur á geðveikraspítal- ann og þegar liann var settur inn í lögregluhifreiðina spurði liann: — Jeg verð víst liálshögginn eins og' forfaðir minn liertoginn at Rochefoucanld? Vegna ættgöfgi yðar látum við nægja, að taka yður í gæslu, svaraði varðmaðurin lionum. En þá hrá svo við, að maður- inn fór að hágráta, og varð- mennirnir nrðn að hugga liaun með þvi, að ef til vill hrifi það, að senda stjórninni sjerstaka hænarskrá um að hann yrði hálshögginn. Lenoir skrilari lá lil rinn- sóknar á spítalanum í nokkra mánuði. Það varð brátt aúg- ljóst, að liann var öldungis liættulaus. Vistin á spítalanum virtist liafa hætandi áhrif á hann og liann var farinn að gela lalað við menn stundarkorn án þess að láta sjer detta i hug há- hiljuna þá, að liann væri her- toginn af Rochefoucauld og morðinginn úr Hugosgötu. Hann var sendur upp í sveit á ríkis- ins kostnað og komið þar fyrir. Ilálfu öðru ári síðar var hann rannsakaður af læknum á ný, og var þá dæmdur alheilhrigð- ur og' vinnufær. Nokkrum mánuðum siðar gerði athugull næturvörður í Roulogneskóginum uppgötvun, sem ekki varð án afleiðinga. Þetta var snennna morguns og aðeins fátt fólk á ferli. Nætur- vörðurinn gaf því nánar gætur að þeirn sem fram hjá fóru en ella og tók þá eftir manni, sem var moldugur á báðum hnján- um og skitugur á liöndunum, eins og hann hefði verið að róta í mold og þurkað sjer óvand- lcga á eftir á grasinu. Hann mundi þó aldrei hafa verið að stela fjólum úr heð- unum lijerna fyrir norðan, hugsaði næturvörðurinn, — hver veit nema liann sje með þær i vösunum? En liann þorði ekki að vinda sjer að mannin- um og leita á honum, hann gæti liaft skömm af því, ef liann hefði manninn fyrir rangri sök. Og svo flýtti næturvörðurinn sjer til baka sömu leið og hann hafði komið. Guði sje lof, fíól- urnar voru allar ólireyfðar! En svo kom liann aitga á linditrje, sem rifið hafði verið upp með rótum. Og grafið liafði verið i hohmni þar sem trjeð hafði slaði'Ö. Þetta verða 50 frankar í sekt eða kannske hundrað, hugsaði næturvörðurinn og hljóp út að útgönguhliðinu. Ilann var orð- inn gamall og stirður svo hann var talsvert lengi að ná í mis- indismanninn. Ilann var auð- þektur aftur — i meðallagi liár Framh. á bls. 10.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.